Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 Á1 Pennavinir AFS átti ekki hlut að hrakförum tvíburanna Frá Hans Henttinen: Að gefnu tilefni vill AFS á ís- landi gera athugasemd vegna við- talsþáttar Eiríks Jónssonar föstu- daginn 9. október á Stöð 2. í umræddum þætti fékk Eiríkur til sín „reiða“ tvíburamóður sem var ekki alls kostar ánægð með þjón- ustu ónefndra skiptinemasam- taka. Þessi umfjöllun hefur, að ósekju, valdið skiptinemasamtök- Upprisa Frá Guðrúnu Jacobsen: Nýverið hlustaði ég á messu >'• á einu Norðurlandanna þar sem presturinn fór með trúaijátning- una og sagði meðal annars, up- prisa dauðra, sem ég vil meina alls sem lifir, í stað holdsins eða mannsins, eins og tíðkast hjá að- ventistum, þjóðkirkju- og frí- kirkjufólki og fæst ekki breytt. Nú er það ekki á mínu færi, unum AFS talsverðum erfiðleikum og af því tilefni vill AFS á íslandi taka það skýrt fram að áðurnefnd umfjöllun um hrakfarir tveggja íslenskra skiptinema í Bandaríkj- unum tengist á engan hátt starf- semi AFS á íslandi. HANS HENTTINEN, framkvæmdastjóri AFS á íslandi, Laugavegi 59, Reykjavík. fávísrar konu, að hafa áhrif á annarra manna skoðun, sér í lagi skoðun lærðra manna. Eitt er víst. Fátt tel ég verðmætara en frjáls- borna hugsun og ekkert virðingar- verðara en maður sem þorir að hugsa! Eg trúi ekki fyrr en á reynir, að einvörðungu maðurinn, sið- lausasta skepna jarðarinnar, öðlist eilíft líf, enda hygg ég að tilveran hinum megin verði hálf nöturleg lifi þar ekki einu sinni jurt í krús. GUÐRÚN JAKOBSEN, Bergstaðastræti 34, Reykja- vík. Átján ára norsk stúlka með áhuga á badminton, skíðum, tónlist o.fl.: Camilla Nitter, Slalomveien 55, 1350 Lommedalen, Norway. Sextán ára norsk stúlka vill eign- ast pennavini á aldrinum 17-20 ára. Með áhuga á tónlist, dansi, bréfaskriftum o.fl.: Siv Tone Alstad, Granittvn 19, N-7650 Verdal, Norway. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á íþróttaum, kvikmyndum, bókalestri o.fl.: Riko Houfuku, 1-41-2 Nagaohigashimati, Hiracata, Osaka 573-01, Japan. Frá Frakklandi skrifar 23 ára háskólastúdent _sem kveðst hafa mikinn áhuga á ísland og skrifar á góðri ensku auk frönsku: Jerome Rasquier, 28 rue de la Choisille, 37390 Mettray, France. VELVAKANDI s BREYTING TIL HINSVERRA Sturlaugur Eyjólfsson: Ég tel að breytingin sem gerð hefur verið á veðurfregn- um og veðurfregnatímum á Rás 1 sé til hins verra. Veðurfregn- unum hefur verið seinkað og það eru minni upplýsingar veittar. Þessu ætti að breyta sem fyrst aftur til fyrra horfs. KÖTTUR Svartur fressköttur fór að heiman frá sér á Bollagötu 10 fyrir nokkru. Hann var með rauða ól með endurskinsmerki og tveimur bjöllum og tunnu. Finnandi er vinsamlegast beð- inn að hringja í síma 617101. TASKA Sá eða sú sem tók brúna hliðartösku í Ingólfskaffi á laug- ardagskvöld er vinsamlegast beðinn að koma henni til óskila- munadeildar lögreglunnar. GULLHRINGUR Gullhringur með rauðum steini tapaðist í miðbænum mánudaginn 12. október. Inn í hringinn er grafín dagsetning og ártalið 1904. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 35739. FESTI Mjó gullfesti með steini tap- aðist fyrir skömmu. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 76595. KETTLINGAR Þrír skemmtilegir og fallegir kettlingar fást gefíns. Upplýs- ingar í síma 93-38804. HÁLSMEN Hálsmen úr bronsi tapaðist fyrir utan Duus um síðustu helgi. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í Svövu í síma 685154 að deginum. Fundarlaun. ÁGENGIR SÖLUMENN Sigríður Gísladóttir: Mér finnst mikið ónæði af sölumönnum sem eru að bjóða bækur og bæklinga á kvöldin, þetta gengur svo langt að maður hefur varla matarfrið. Ég kæri mig ekki um svona heimsóknir, ég get vel farið í verslanir til að kaupa bækur og á auk þess nóg af þeim fyrir. HJOL Nýtt Rock hooper 18 BIK reið- hjól var tekið við Víðimel 45 fyr- ir skömmu. Vinsamlegast hringið í síma 21197 ef það hefur fundist. KÖTTUR Kolsvartur fressköttur með svarta ól og gult spjald fór frá Hjallavegi fyrir skömmu. Fjöl- skyldan er nýflutt og gæti kisi verið á leið niður í miðbæ þar sem hann bjó áður. Hann er merktur með fýrra heimilisfangi og símanúmeri þar. Vinsamleg- ast hringið í síma 38807 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. GLERAUGU Kvengleraugu með gylltum spöngum í brúnu gleraugna- hulstri tapaðist, sennilega á Mel- unum. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 611121. HJÓL Gamalt grænt og gyllt kven- hjól, mjög stórt, var tekið laug- ardagskvöldið 3. október. Vin- samlegast hafið samband við Guðrúnu í síma 23961 ef það hefur sést. MAZDA 323F FJÖLSKYIDUBÍLL? SPORTBÍLL? HVORUTVEGGJA!! Sportlegt útlit og eiginleikar • Álfelgur • Aflmikil 16 ventla vél *5 gíra eða sjálískiptur • Útvarp • Allur luxusbúnaður og að auki gott pláss fyrir 5 manns og farangur! Verðfrákr. 1.165 þús. stgr. (Með ryövöm og skráningu). Opið laugardaga frá kl. 10 -14. l-IF^ SKÚLAGÖTU 59, S.61 95 50 ER: COMPBTBMCB E«lr ÍO þaHnast Húfl JUn >a oti fðíjurfrs fyrifhsrtó; ÖfíKU 4 WÆfíJWOAtt lAKCASKtl OliMWWK* SnyrtifrœÖingur húðgreinir AsiofirA og kynnir LANCASTER Q snyrtivorur i dag kl. 13-18 Bankastmti 8 Tír PATPICE MOLI IHEIMSOKN A ISLANDI Patrice Noli er þegar mörgum að góðu kunn eftir starf sitt hér í apríl á þessu ári. Hún hefur verið náinn starfsmaður Sanaya Roman, höfundar bókanna LIFDU f GLEÐI og AUKTU STYRK ÞINN. Hún starfar sem miðill og kennari og hefúr ferðast víða um heim til að halda miðilsnámskeið, Ijóslíkamanámskeið og allsnægtanámskeið. Auk miðilsþjálfunarinnar er hún einnig þjáifuð í hugefli (NLP), reiki og dáleiðslu. Á meðan hún dvelur hér býður hún upp á efdrfarandi: Helgina 24. og 25. október 1992 — MIÐILSNÁMSKEIÐ byggt á bók Sanaya Roman, OPENING TO CHANNEL Kennt verður aðopna fyrir miðilshæfileika, hvort sem við æskjum þess að nota þá til eigin þroska eða í þágu annarra. Námskeiðið stendur frá kl. 10-18 á laugardag og 10-17 á sunnudag. Verð kr. 7.900,-. Helgina 31. október og 1. nóvember 1992. — NÁMSKEIÐ f SKÖPUN ALLSNÆGTA. Byggt á bók Sanaya Roman, CREATING MONEY. Unnið e verður með æfingar og staðfestingar til að skapa allsnægtir í eigin lífi. Patrice hefur áður haldið slíkt námskeið hér á landi og þátttakendur eru mjög ánægðir með breytingarnar á högum sínum og þær allsnægtir, sem þeir hafa öðlast með því að vinna eftir námskeiðinu. Námskeiðið stendur frá kl. 10-18 á laugardag og kl. 10-17 á sunnudag. Verð kr. 7.900,:. EINKATÍMAR: Patrice Noli miðlar fræðsluaflinu Ceyda og veitír 1/2 eða 1 klukkustundar einkatima á meðan dvöl hennar stendur. SKRÁNINGÍ einkatima og á námskeiðin fer fram hjá Nýaidarsamtökunum, 3. hæð, Laugavegi 66. sími 627712. I KVOLD KL. 20.30 Einar Aðalsteinsson stjórnar hóphugleiðslu. Allir velkomnir — ókeypis aðgangur. NYALDARSAMTÖKIN Laugavegi 66, 3. haeS, sími <527712 HEFUR ÞIG DREYMT UM AÐ EIGNAST Miele RYKSUGU? MIELE S254I: RAUÐ EÐA HVÍT, 1100 W, STILLANLEGUR SOGKRAFTUR, MIELE GÆÐI. TILBOÐSVERÐ: 17.434,- KR. STGR* VENJULEGTVERÐ: 19.849,- Tilboðið gildir meðan birgðir endast. m l| Jóhann Ólafsson & Co .. .-* SUNDAHOkC; M • HMRKYKJAVfK • SÍMI 6HH SHH Opnunartími mánudaga til föstudaga 9-12 og 13-18. Lokað á laugardögum. *Verð miðast viðgengi þýska marksins 15.10. 1992.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.