Morgunblaðið - 22.10.1992, Side 10

Morgunblaðið - 22.10.1992, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 Laugardaginn 24. október kl. 16.00 opnar Steinunn Þórarins- dóttir sýningu á verkum sínum I Listmunahúsinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Þetta er sjöunda einkasýning í m vflJí —p— - 'pa - . S3>~ SÓBU’ i’ER Ð1 i •»■71 lío r Jn w 1 Stórhöfða 17, við GuUinbrú, sími 67 48 44 Steinunnar, en auk þess hefur hún tekið þátt i fjölda samsýninga heima og erlendis, síðast á alþjóðlegum skúlptúrbiennal í París í sumar. Verk eftir Steinunni eru á opin- berum stöðum víða um land, meðal annars í Stjómsýsluhúsinu á ísafírði, minnisvarðar í Sandgerði og á Grundarfirði, altaristafla í Kópavogskirkju, verk í Borgar- kringlunni í Reykjavík og víðar. í fréttatilkynningu segir að Stein- unn hafí hlotið ýmsar viðurkenning- ar svo sem starfslaun ríkisins, starfslaun Reykjavíkurborgar 1986 og fyrstu verðlaun um altaristöflu í Kópavogskirkju. Verkin á sýningu Steinunnar í Listmunahúsinu eru flest vegg- Listakonan Edda Jónsdóttir. Stórar vörður Myndlist Bragi Ásgeirsson í sýningarskrá fylgir Edda Jónsdóttir myndverkum sínum úr hlaði með eftirtöldum orðum: „Ég hef teiknað, málað og þrykkt vörður síðastliðin fjögur ár, og trúlega er ekki allt sagt enn. Þegar veturinn verður dimmastur verður þörfín á veg- vísum mest, huglægum sem raunverulegum. Að þeim er ég að leita." Sviðið er listhúsið Nýhöfn að Hafnarstræti 18, og tilefnið er sýning 8 stórra myndverka er öll era byggð upp á vörðuforminu sem meginstefi, ásamt 6 þrykkj- um og þaraf era 4 einþrykk. Edda málar hin stóra verk sín með akríl-litum á striga, en hið stærsta þeirra er 220x178 sm, en tvö hin minnstu 147x157 sm. Listakonan færist þannig mik- ið í fang með þessum yfírstærð- um og ber það vott um djörfung og áræði. Uppranalega vann Edda nær einvörðungu í grafík, og er einn- ig útskrifuð í þeirri grein frá MHÍ. Alla tíð síðan hefur þessi undirstöðumenntun fylgt henni og verið dijúgt vegamesti í átök- um við annan efnivið. Síðasta sýning Eddu hér á landi var { Norræna húsinu fyrir tveim áram og tel ég það hennar sterkasta framlag til þessa, en í miliitíðinni hefur hún einnig sýnt í Campaigne Fonciere Seine et Rhone í París svo og í ísienzka íisthúsinu í den Haag. Það er þannig nokkur ferð á listakonunni, sem að auki hefur nú komið sér vel fyrir í Álafoss- húsinu í Mosfellsbæ þar sem hún hefur mun meira rými til athafna en nokkra sinni áiður. Hún hefur og ótrauð lagt á brattan við gerð þessara stóra málverka en sennilega hefur hraðinn verið full mikill því að þau era ekki eins áhrifarík og t.d. vörðumar í Norræna húsinu. Þær virka að þessu sinni eitthvað svo hráar og einar og þannig séð meira sem einbúar en vegvísar. Það er auðvelt að hrífast af athafnagleðinni sem ber vott um vinnugieði og bjartsýni en að þessu sinni er minna um átök og skynræn vinnubrögð en áður. Sjálfar innri lífæðar listarinnar virðast mér ekki nægilega virk- ar. Þrykkin era allt annar hand- leggur því að hér er Edda á heimavelli og formræn línuheild- in í senn skynræn og sannfær- andi. Þjóðsagna- ogævin- týramyndir Sýning á hjóðsagna- og ævintýra- myndum Ásgríms stendur nú yfir i safni Ásgrims Jónssonar. Sýn- ingin stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16.00. Lokað í desember og janúar. Steínunn í Listmunahúsinu Frá Runeberg til Saarikoskis Békmenntir Jóhann Hjálmarsson Finnskt ljóðakver. Sigurjón Guðjónsson þýddi. Alefli 1992. Siguijón Guðjónsson birtir í Finnsku ljóðakveri þýðingar eftir sig frá löngu tímabili. Siguijón hefur þýtt töluvert úr norrænum málum þótt fátt eitt sé prentað af því. Finnskt ljóðakver kynnir les- endum gamian og nýjan skáldskap Finna, eða frá Runeberg (1804- 1877) til Saarikoskis (1937-1983). Kvæði Runebergs, ekki síst Sveinn Dúfa, nutu mikilla vinsælda á íslandi í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Siguijón Guðjóns- son sýnir ágætlega hina ljóðrænu hlið Runebergs með því að þýða smákvæðin góðkunnu Sorg og gleði og Stundina einu. Fleiri þýðendur en Siguijón hafa glímt við Edith Södergran, Katri Vala, Solveigu von Schoultz, Bo Carpelan og fleiri. Þess verður stundum vart í þýðingum Siguijóns að hann hefur alist upp við og mótast af öðram brag en tíðkast hjá mörgum nútímaskáldum, en ekki getur þetta talist til skaða. Mér virðist einmitt Siguijón sækja á og verða æ leiknari við þýðingar vandasamra samtímaljóða. Paavo Haavikko er eitt þeirra finnsku skáida sem verðskulda ítarlegri kynningu hér heima. Sig- uijón þýðir eitt ljóð eftir hann, Ég heyri regnið vakna: Ég heyri regnið vakna, en mig langar að gráta, mig langaði að heyra grátinn bijótast út, einnig ég vildi gráta, ekki vera aleinn. Draumur fölnar, kveikt er á kertum á fimm- arma stjökum, ég horfi gegnum myrkrið, trönumar flytja, garg þeirra er rödd sem berst gegnum nóttina, þær fljúga, gráir fugiar yfir næturhöf eins og augnaráð, ó elskan min, þú hallar þér út á borðstokkinn og sérð ekki neitt, ekki að fuglamir eru famir. Skýin velta fram úr myrkrinu, rigningin út úr myrkrinu, trönumar sem horfa á hlusta gegnum regn- ið, þær fljúga til austurs, þær heyra grátinn, trönumar, konungsfuglamir, þær þeklq'a sorgina, trönumar. Siguijón þýðir mest eftir Edith Södergran, en margir hafa freist- ast til að túlka ljóð hennar á ís- lensku, síðast Njörður P. Njarðvík í heilli bók. Vegna þess hve Ijóð- mál Södergrans er einfalt, hreint og tært er afar erfítt að koma henni til skila. Engu má skeika og þýðandi verður að forðast upphafn- ingu og skrúð. Þýðingar Siguijóns á Södergran eru laglegar og vel orðaðar. Við lestur þeirra riQast upp nýleg Siguijón Guðjónsson kenning fínnsks gagnrýnanda þess efnis að í staðinn fyrir að segja megi að skáldkonan boði upphaf módemisma sé ekki út í bláinn að líta á ljóð hennar sem lokaskeið rómantísku. í Að hausti til dæmis yrkir Edith Södergran: „Nú er haust og gullnu fuglamir / fljúga allir heim yfír djúpblátt vatnið; / á ströndinni sit ég og stari í fag- urt skinið / og skilnaðurinn fer niði um greinamar." Því verður engu að síður tæp- lega mótmælt að skáld módemis- mans era ekki alltaf laus við róm- antísku, samanber Haavikko, en Ég heyri regnið vakna er ekki al- veg dæmigert ljóð fyrir hann. Finnskt ljóðakver er dágott sýn- ishom fínnskrar Ijóðlistar. Finnsk- ar bókmenntir hafa löngum vakið eftirtekt. í ljóðlist voru Finnar brautryðjendur á Norðurlöndum. myndir úr jámi, blýi og gleri. Hing- að til hefur myndefni Steinunnar verið maðurinn í ýmsum myndum, en í þessum nýjustu verkum er hann ekki sýnilegur þó að segja megi að viðfangsefnið sé enn maðurinn og umhverfi hans í víðara samhengi. Sýningin er opin kl. 12-18 virka daga, nema mánudaga. Um helgar kl. 14-18. Sýningunni lýkur 8. nóv- ember. -----4 4 4-- Landsráðs stefna SHA Skólatónleikar Sinfón- íuhljómsveitarinnar Eitt af meginverkefnum Sinfóníuh(jómsveitar íslands er að halda skólatónleika og hefur sú starfsemi aukist ár frá ári. I þessari viku, dagana 20. til 23. október eru skólatónleika- dagar og er áætlað að leikið verði fyrir 4.000 börn á for- skólaaldri og í neðstu bekkjum grunnskóla. Skólatónleikar i Háskólabiói Morgunblaðið/Svemr 911 RA 91 97A LARUS Þ' VALDIMARSS0N fRAMKVÆMDASTJORI L I IDU"LIv/U KRISTINNSIGURjÓNSSON.HRL.LOGGiLTuRFASTEiGMASALt Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Rétt við nýja miðbæinn 6 herb. neðri hæð í þríbh. Allt sér. Góður bílsk. Eignin er öll eins og ný. Fyrir smið eða laghentan rishæð 3ja herb. í steinhúsi í gamla austurbænum. Fjórbýli. 40 ára húsnlán kr. 2.1 millj. Laus strax. Verð aðeins kr. 4,1 millj. • • • Góð 2ja herb. fbúð óskast i Vesturborginni. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTEIGHASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Samtök herstöðvaandstæðinga boða til landsráðsstefnu í Gerðu- bergi laugardaginn 24 október. Hún hefst kl. 10 fyrir hádegi með venju- legum aðalfundastörfum og stendur til kl. 17. Landsráðstefnan er opin öllum félögum samtakanna. flisar , j V i/. iD'll 1 i'jkiwnAAii TTJ-L — I 1) h ' 1 1 1 1—————— Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44 n I nóvember næstkomandi verða tónleikar fyrir framhalds- skóla og í vetur verður hljóm- sveitin með tvenna tónleika fyr- ir Háskóla íslands. Fyrri tón- leikamir verða 11. nóvember, klukkan 20.00. í fréttatilkynningu frá hljóm- sveitinni segir: Áhugi forráða- manna skóla hefur aukist mjög á þessari starfsemi hljóm- sveitarinnar, þannig að segja má að erfitt sé að anna eftir- spum sem er bæði gleðilegt (áhuginn) og sorglegt (tímale- ysi)' , Hljómsveitarstjón á skólatón- leikunum nú er Páll Pampichler Pálsson, einleikari Bjami Guð- mundsson, túbuleikari, lesari Helga Stephensen, leikkona og kynnir Sverrir Guðjónsson, söngvari og kennari. Efnisskráin er sniðin með það fyrir augum að vekja áhuga bamanna á tónlist jafnffamt því að kenna þeim örlítið um tónlist og hljómsveitina, einnig taka bömin beinan þátt í tónleikun- um með því að syngja. Á efnis- skrá er „Dans trúðanna," úr óperanni Seldu brúðinni eftir Smetana og „Tobbi Túba,“ eftir Kleinsinger, en það verk á mikl- um vinsældum að fagna meðal yngri hlustenda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.