Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 17
K W > ) i y ) ) ) ) 9 i i ■ Lenín tókst að virkja versta illþýði og göturennulýð rússneskra stór- borga. Morðingjar og þjófaskarinn kom út úr fangelsunum og tók að beijast fyrir framgangi sósíalismans og síðar eftir að borgarastyijöldinni lauk varð þetta lið ásamt úrvali sorp- öreiga (hugtakið lúmpen próletar er frá Karl Marx, Sveinn Kristjánsson þýðir það sem „sorpöreiga") valda- stéttin í Sovétríkjunum. Þessi valdastétt tók síðan að vinna að valdatöku samsvarandi stétta vítt um heim í gervi kommúnismans. í ýmsum ríkjum Evrópu vann flokkur- inn undir eigin nafni en annars stað- ar svo sem hér á landi var félögunum gefin skipun um að villa á sér heim- ildir og leita inn í vinstri flokka og vinna þannig að langtíma áætlunum og verkefnum sem flokksforustan í Moskvu ákvað. Tryggir flokksmenn, á snærum Sovétkommúnismans, unnu dyggi- lega að framgangi málstaðarins og á töngum tíma náðu þessir menn „valdi á fólki, sem var að eðlisfari andlega heilbrigt og ábyrgt" (Nor- man Cohn). Fyrirmæli Komintem, „að villa á sér heimildir", hefur þó löngum einkennt baráttulið sósíal- ista/kommúnista og gerir reyndar enn innan forustusveitar Alþýðu- bandalagsins hér á landi. Eftir síðari heimsstyijöldina var svo komið að skynsömustu menn álitu að kommúnistar væru sam- starfshæfir. En það breyttist fljót- lega, hvert landið eftir annað var innlimað Sovét-veldinu, ýmist með bein hervaldi eða með valdaráni, sem Sovét-veldið stóð að. Þeir sem gerð- ust handbendi Sovétríkjanna vom af sama toga og valdastéttir móður- landsins og hlýddu fyrirskipunum þaðan í einu og öllu. Saga þessara leppstjórna er svipuð, valdagírugir undirmálsmenn, alteknir hatri og öfund. eða nýkomnir úr fangelsum, fyrrverandi þjófar og morðingjar. Síðan hófst samskonar darraðardans Lovísa Einarsdóttir ur og það út af fyrir sig setur hátíðar- svip á þingið. Eg vil líka vekja at- hygli á því að í tengslum við þingið verður haldin sýning á gömlum og nýjum íþróttaljósmyndun. Má fast- lega búast við því að margir hafí áhuga á að sjá sýninguna sem opin verður almenningi. A þessu þingi munu um 260 fulltrúar af ollu land- inu meta starfsemi sambandsins og móta stefnu þess næstu árin. Mörg mál og tillögur liggja fyrir-þinginu. Eitt stærsta mál þingsins verður stefnumótun í afreksíþróttum sem unnið hefur verið að undanfarin misseri. Stefnt er að stofnun afreks- íþróttasjóðs til að geta enn betur stutt við bakið á afreksíþróttafólki okkar. Tiilaga verður lögð fram um að íþróttasjóður ríkisins verði efldur með það fyrir augum að hann verði fær um að styrkja íþróttamann- virkjagerð á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra. Að lokum vil ég nefna tillögu um að framkvæmda- stjóm ÍSÍ verið falið að koma íþrótta- minjasafni ÍSÍ á fót innan tveggja ára. Það er von mín að íþróttaþingið veiti þessum málum og öllum öðrum góðum málum brautargengi svo íþróttahreyfíngin megi eflast að sama skapi og hingað til. izMORfiLUNHLADIÐ; WMMTUPAGSK 22;íOKSÚeEítll8S2 al7 og í Sovétríkjunum. Fátækt og alls- leysi þjakaði 85% þjóðanna, megin- hluti ríkisteknanna rann til flokksins og hersins, lögreglu og leynilögreglu, sem var ótrúlega fjölmenn. Vináttu- tengsl voru treyst við skoðanabræður vítt um heim og stofnað var til alþjóð- legra friðarsamtaka sem voru fjár- mögnuð úr sjóðum Sovétríkjanna og leppríkja þeirra. Jafnframt malaði rógskvömin nótt og nýtan dag, róg- inum var einkum beint að samstarfí Evrópuríkja og Bandaríkjanna um vamarmál, sem stofnað var til þegar öllum varð augljós stefna kommúnis- mans. Öll sú saga liggur nú ljós fýrir. Hér á landi var dyggilega unnið að innrætingunni beint og ekki síður óbeint og árangurinn varð sá að óvíða hefur þessu liði tekist jafnvel að villa á sér heimildir og ljúga sig inn á 20% þjóðarinnar þegar best lét. Og þeir halda áfram, þeir sem hafa fest í lygafeninu halda áfram að ljúga og geta ekki annað en logið og verða að ljúga. Höfundur er rithöfundur. SÍMSVÖRUN Þónusta í síma Örugg simaþjónusta er andlit fyrirtækisins Símanámskeiðið er ætlað starfsfólki, sem sinnir símsvörun og þjónustu við viðskiptavini símleiðis. Kynntar verða helstu nýjungar í símatækni, gæði símsvörunar og áhersla lögð á bætta þjónustulund. Einnig verður símsölutækni gerð skil og kynntar verða helstu nýjungar á þeim vettvangi. Sýning á myndbandi. Námskeiðið er haldið í Stjómunarfélagi fslands dagana 27. og 28. okt. kl. 13-17 og 9.-11. nóv. Innritun hafin Lciðeinandi: Fanný Jónmundsdóttir, verkcfnisstjóri. Stjórnunarfélag islands Ánanaustum 15, sími 621066 zsoc LÁTTU TÍMANN VINNA MEÐ ÞÉR Fjárhagslegt siálfstæði þitt í framtíðinni byggist á því að þú gerir ráðstafanir í tíma Fjárhagslegt öryggi er flestum mikilvægt. Það á ekki síst við þegar fólk lætur af störfum og lífeyrisgreiðslur koma í stað launatekna. Krafan um að geta haldið þeim lífskjörum sem áunnist hafa á starfsævinni þykir ef til vill sjálfsögð en hún er alls ekki sjálfgefin. Islenski lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður sem sniðinn er að þörfum þeirra sem vilja skapa jafnvægi milli launatekna nú og lífeyristekna í framtíðinni. íslenski lífeyrissjóðurinn er séreignasjóður sem þýðir að inneign sjóðfélaga er séreign hans og nýtist honum einum eða erfmgjum hans. Traust fjárfestingastefna sjóðsins tekur mið af langtímahag sjóðfélaga. Sjóðfélagar geta ávallt fylgst með ávöxtun eigna sinna þar sem þeir fá sent greinargott yfirlit yfir stöðu sína ársfjórðungslega. Fjárhagslegt sjálfstæði þitt í framtíðinni byggist á því að þú gerir ráðstafanir í tíma. Hafðu samband við ráðgjafa Landsbréfa sem fyrst. íslenski lífeyrissjóðurinn - séreignasjóður í umsjá Landsbréfa hf. ÍSLENSKI LÍFEYRISSJÓÐURINN LANDSBRÉF H.F. Landsbankinn stendur með okkur Suöurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, slmi 91-679200, fax 91-678598. Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi íslands. lO < Höfundur er íþróttakennnri og á sæti í frnmkvæmdnstjórn ÍSÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.