Morgunblaðið - 30.10.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.10.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992 7 HARÐFISKUR í HÁSKÓLABÍÓI Kvikmyndahátíð 30. október — 6. nóvember Béatrice Dalle (Betty Blue) og Isaach de Bankolé í nýjustu mynd meistara Jim Jarmusch Night on Earth. í öðrum aðalhlutverkum eru Roberto Benigni (Down by Law), Gena Rowlands (Another Woman) og Winona Ryder (Mermaids). Jim Stark, framleiðandi myndarinnar, verður viðstaddur sýninguna í kvöld. Myndin hefur hlotið metaðsókn í Evrópu undanfarið. Nicht 0n Earth Aóeins i kvöld kl. 21.00 Leikstjórar og framleiðendur mæta með myndir í farteskinu: Gregg Araki - The Living End, The Long Weekend & Three Bewildered People in the Night ★ Claire Denis - Chocolat, Keep It for Yourself & No Fear No Die ★ Jim Stark - Night on Earth & In the Soup ★ Jan Svérák - Elementary School ★ Maciej Dejczer - 300 Miles To Heaven ln the Soup eftir leikstjórann Alex Rockwell. Sprenghlægileg grínmynd um fyrstu spor ungs kvikmyndaleikstjóra. Chocolat eftir leikstjórann Claire Denis. Heit Afríkumynd frá björtustu von Frakka. 300 Miles to Heaven frá pólska leikstjóranum Maciej Dejczer er sannsöguleg mynd um ævintýralegan flótta tveggja drengja yfir járntjaldið. Elementary School. Þessi mynd Tékkans Jans Svérák var útnefnd til Óskarsverðlaunanna ásamt Börnum náttúrunnar og er nú tilnefnd til Felixverðlaunanna. Málþing um óháða kvikmyndagerð með þátttöku allra gesta verður haldið laugardaginn 31. okt. kl. 14.00 í Háskólabíói. ^H^hreyf imy nda - lagið Samband Kvikmyndaleikstjóra FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur fcráafélagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.