Morgunblaðið - 30.10.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992 9 OC ALFA-LAVAL JÖTUNN hf er umboðsaðili fyrir ALFA-LAVAL mjaltavélar hérlendis og hefur aðlagað sig nútímanum með alhliða þjónustu við íslenska bændur á sviði mjólkurtækni. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK, SÍMI 634000. _NL, KOMNIR AFTUR ,Flexi eomfort 1 Litir: Svartur, og „bordaux“rauður. Verð kr. 5.300.- Stærðir: 36V2-41. Póstsendum. SKÓSALAN, Laugavegi 1 (gegntSkólavörðustíg), sími 16584. GRUNNVÍKINGABÓK Önnur útgófo of Grunnvikingabók er komin út ó vegum Grunnvikingafélogsins ó ísafirði. Bók- in, sem er í tveimur bindum, er skróð of sognfræðingunum Guðrúnu Ásu Grimsdóttur og Lýð Björnssyni. Fyrro bindið fjollor um sögu Grunnovíkurhrepps, monnlífs og sveitor, en i seinno bindinu er Grunnvíkingotol ósomt óbúendotoli. Auk þess er fjöldi myndo í bókunum. Allmiklor breytingar hofo verið gerðor ó seinna bindi bókorinnor fró fyrri útgófu, þor sem nýjor upplýsingar og leiðréttingor eru komnor inn. Þessi útgófo Grunnvikingotols er þvi mun itorlegri og óreiðonlegri heimild en bókin sem út kom 1989. Þor sem við teljum þó bók hofo tokmorkoð gildi sem heimildorrit, munum við gefo fyrri koupendum kost ó oð skipto ó seinno bindi bókorinnor ón frekori greiðslu svo fyrri útgófon sé ekki lengur í umferð. Grunnvíkingofélogið ó Isofirði og i Reykjovík sér um sölu bókorinnor og kostor hún kr. 12.000. Til félogo i Grunnvikingoféloginu og óskrifendo verður hún seld-ó kr. 10.000. Bókin fæst hjó neðongreindum: Á ísafirði hjó Hlif Guðmundsdóttur, s. 94-4321, Ronnveigu Pólsdóttur, s. 94-3696, Ingo Jóhonnessyni, s. 94-3646, Volgerði Jakobsdóttur, s. 94-3583, Kristínu Alexondersdóttur, s. 94-3344. í Reykjovík hjó Einori Alexonderssyni, s. 91-16072, Morgréti Hagolinsdóttur, s. 91-678036, Steinunni Guðmundsdóttur, s. 91-812918. í Keflavík hjó Sigfúsi Kristjónssyni, s. 92-11869. ðdtóÉM? Vandi ríkis- stjóma austan hafs og vestan I forystugrein DV sl. miðvikudag segir m.a.: „Þegar litið er yfir stjórnmrilasviðið vestan hafs og austan er sá póli- tíski veruleiki gegnum- gangandi að ráðandi rík- Lsstjórnir og stjómmála- flokkar njóta afar lítilla vinsælda. I Bandaríkjun- um er Bush Bandaríkja- forseta spáð tapi í for- setakosningum í næstu viku. í Svíþjóð, Dan- mörku, Bretlandi og Frakklandi em ríkis- stjórnir í miklum minni- hluta í skoðanakönnun- um og berjast raunar flestar fyrir lífi sínu. Jafnvel í Rússlandi er Jeltsín i miklu basli þrátt fyrir að vera maðurinn sem braut valdaránið á bak aftur og innleiddi lýðræði og fijálsan markaðsbúskap." Leiðtogar Evrópuríkja eiga í vök að verjast Síðan segir DV: „I Litháen gerðust þau tíðindi að stjórnarflokk- ur Landsbergis fær að- eins 20% fylgi í kosning- um og arftakar gamla Kommúnistaflokksins sópa til sín nær helmingi allra atkvæða. Þó var Litháen fyrsta ríkið inn- an Sovétríkjanna sem braut af sér hlekki kommúnismans og mætti ætla að andúðin á ein- ræðinu og miðstýring- urrni væri þar landlæg. í Þýzkalandi stendur Kohl kanslari völtum fót- um og hann eins og M^j- or i Bretlandi getur skák- að i þvi eina skjólinu að langt er enn i næstu kosningar. Að öðmm PóHtíkusar í klípu Þegar litiö er yfir stjómmálasviöiö vestan hafs og austan er sá pólitíski veruleiki gegnumgangandi aö ráö- andi ríkisstjómir og stjómmálaflokkar njóta afar lítilla vinsælda. í Bandaríkjunum er Bush Bandaríkjaforseta spáö tapi í forsetakosningunum í næstu viku. I Svíþjóð, Danmörku, Bretlandi og Frakklandi em ríkisstjómir þessara landa í miklum minnihluta í skoðanakönnunum og berjast raunar flestar hverjir fyrir lifi sínu. Jaínvel í Rússlandi á Jeltsín í miklu basli þrátt fyrir að vera maðurinn sem braút valdarániö á bak aftur og inn- leiddi lýðræði og fljálsan markaðsbúskap. ísland og umheimurinn Það er djúp lægð í alþjóðlegum efnahags- málum. Lægðin sú setur svip sinn á afkomu fólks bæði í Evrópu og Ameríku. Samdrátt- ur og atvinnuleysi segja til sín beggja meg- in Atlantsála, valda almennum vonbrigðum og hafa áhrif á afstöðu fólks. Stjórnmála- flokkar og stjórnmálamenn, sem axla ábyrgð af landsstjórn, eiga hvarvetna í vök að verjast, hér og annars staðar. Stakstein- ar glugga í forystugrein DV sl. miðvikudag sem fjallar um þetta efni. kosti værí búið að sparka þeim út í yztu myrkur. Með öðrum orðum: ríkisstjórnir og ráðandi öfl eiga á brattann að sækja. Fólkið vill þá frá sem stjóma.“ Pólitísk afrek skammt að baki Síðar í leiðaranum seg- ir: „Þó hafa margir leið- togar og stjómmálaflok- kar komið mörgu góðu til leiðar. f Sviþjóð hefur hægri stjómin undið ofan af velferðarkerfinu sem hefur verið að sliga Svía. Major hefur leitt íhaldsflokkinn til sigurs. Kohl hefur sameinað Þýzkaland. O g Bush Bandaríkjaforseti hefur haft fullan sigur í kalda stríðinu svo ekki sé minnst á Persaflóastríð- ið. í Litháen fór Lands- bergis í fararbroddi þeg- ar þjóðin endurheimti frelsi sitt. Allt þetta verður að teljast til verulegra af- reka í pólitík en má sin samt litils þegar efna- hagserfiðleikar em ann- ars vegar. Efnahagurinn kemur fram í buddunni og það er buddan sem ræður atkvæðinu. Enda þótt gömlu kommúnistarnir stjómi Lýðræðislega verka- mannaflokknum, sem sigraði í kosningunum í Litháen, er langur vegur frá því að fólk þar i landi vijji kalla yfir sig ástand- ið eins og það var. Fólkið er ekki að biðja um kommúnisma aftur þótt það styðji ekki flokk Landsbergis. Fólkið er að mótmæla efnahags- ástandinu, fátæktinni, verðbólgimni, skortinum og ringulreiðinni sem ríkir í kjölfar frelsisins." Hérlendis og erlendis Fyrr í forystugreininni stóðu þessi orð: „Efnahagsástandið er slæmt, hvort heldur er í Evrópu eða Bandaríkjun- um. Atvinnuleysi hefur aldrei verið meira og fer vaxandi, gjaldþrot skipta þúsundum, samdráttur er í verzlun og iðnaði, framleiðslugreinar bera sig ekki og vextir em of háir. Samt er það athygl- isvert að hagvöxtur er einhver í flestum þessara landa þótt smár sé, ólíkt þvi sem mælist á íslandi þar sem hagvöxtur er enginn." Lokaorð leiðarans em þessi: „Kaldhæðni örlaganna er sú að stjómmálaleið- togar viðkomandi landa ráða litlu um efnahags- ástandið. Samdráttur í atvinnu, framleiðslu og viðskiptum er alþjóðlegt vandamál. Heimskreppa er of stórt orð en það er almenn lægð í alþjóðleg- um efnahagsmálum sem er hvorki verk eins né á valdi neins að leysa heima lijá sér. Að því leyti era pólitíkusar í heiminum fómardýr og sökudólgar án þess að bera ábyrgð eða sök. Þessar staðreyndir má heimfæra upp á Island. Ríkisstjómin geldur ástands sem leitar hvorki orsaka né afleiðinga i gerðum hennar. Þetta er vert að hafa í huga þegar menn em að fárast yfir ástandinu." Það er rétt hjá DV að alþjóðleg efnaliagslægð er ein þriggja megin- skýringa á þjóðhags- þrengingum okkar. Hin- ar tvær em samdráttur í sjávarafla og mikill halli i ríkisbúskapnum. Leiðin út úr vandanum felst í aðhaldi í ríkisbúskapnum og aðlögun atvinnuvega okkar að vemleika um- heimsins. VIP forVIP • VIP forVIP • VIP fqrVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP„ ÓDÝR ALVÖRU HÁÞRÝSTIDÆLA TIL HEIMILISNOTA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HUN BORGAR SIG STRAX UPP! HAGSTÆTT VERÐ Skeifan 3h-Sfmi 812670 "dlA • dlA“0J dlA • dlAUOd dlA • dlAUOd dlA • dlAUOd dlA* dlAuod dlA* SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJAR GÓLFMOTTUR I DAG Á KOSTNAÐARVERÐI byggtÖbCið I KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.