Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 37
||'itfff-'jif.'rMORGUNBLAÐIÐvS m Skólakór Kársness. l \ é \kf: k. Skólakór Kársness syngur við opnun nor- rænu menningarhátíðarinnar í London UM NÆSTU helgi halda 25 ungmenni úr Skólakór Kárs- ness til London þar sem þau munu syngja við opnun á nor- rænu menningarhátiðinni „Tender is the North“ í Barbic- an Center að viðstöddum þjóð- höfðingjum Norðurlanda og Bretadrottningu. Kórinn kem- ur einnig fram i barna- og ungl- ingaþætti þjá BBC-sjónvarps- stöðinni og syngur ^ þegar menntamálaráðherra íslands, Ólafur G. Einarsson, opnar is- lenskt listahverfi í Butlers Wharf. Mánudagskvöldið 2. nóvember ætlar kórinn að halda tónleika í Kópavogskirkju og eru vinir og velunnarar kórsins hjartanlega velkomnir. Tónleikamir hefjast kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Stjómandi Skólakórs Kársness er Þómnn Björnsdóttir og undirleik- ari kórsins er Marteinn H. Frið- riksson. Innilegar þakkir öllum, sem hafa minnst okkar á margvíslegan hátt meÖ heimsóknum, kveðj- um, blómum, bréfum og skeytum á 90 ára afmœli St. Jósefsspitalans aÖ Landakoti. GuÖ blessi ykkur öll. St. Jósefssystur. Nóvembertilboð Tvískiptir sænskir bamagallar. Þykkir og hlýjir. Verð kr. 3.900 ÚTIVISTARBÚÐIN I v/Umferðarmiðstöðinni W&L E I G A Nl símar 19800 og 13072 Grænmetisfæði - jólamatur Elín Garðarsdóttir heldur nómskeið í matreiðslu aðal- rétta úr grænmeti úsomt meðlæfi. Hvert nómskeið 4 tekur eitt kvöld og mappa með uppskriftum og upplýs- ingum um grænmetisfæði fylgir. Nú hefjast einnig ný nómskeið í matreiðslu hútíðarrétta. Hægt er að panta sérnúmskeið fyrir hópa. Grænmelisnámskeið: Jólamatur: Miðvikud. 12. nóv. kl. 18.30 Þriðjud. 24. nóv. kl. 18.30 Fimmtud. 13. nóv. kl. 18.30 Miðvikud. 25. nóv. kl. 18.30 Fimmtud. 26. nóv. kl. 18.30 Skróning og nónari upplýsingar á kvöldin og um helgar í síma 620661. Við erum flutt! Verið velkomin! Frá og með 2. nóvember bjóðum við \ c viðskiptavini okkar velkomna í nýtt húsnœði að Laugavegi í 70 - í 72, 3. hœð (Hekluhúsinu). Opiðfrákl. 9 til 17. Síminn er (91) 629011. Lifandi samkeppni - lægíi iðgjöld! Skandia Vátryggingarfélagið Skandia hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.