Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 44
Hraðari póstsendingar milli laidshluta c PÓSTUR OG SÍMI W*/ Reghibundiim M./9 spamaður M Landsbanki mk (slands MÍU Bankl allni landsmanna MORGUNBLAÐIÐ, AÐALSTRÆTI 6, 101 REYKJA VÍK SÍMl 691100, SÍMBRÉF '---'------- ' 691181, PÓSTHÓLF 1555 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 85 SUNNUDAGUR 1. NOVEMBER 1992 VERÐ I LAUSASOLU 110 KR. Verðhækk- un á gasolíu var frestað Það á ekki og má ekki bjarga öllum sjávarútvegsfyrirtækjum Segir tillögur um efnahagsráðstafanir líta dagsins ljós fyrir 15. nóvember DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir samstarf aðila vinnumark- aðarins um tillögugerð til bjargar atvinnulifinu ekki vera að renna út í sandinn, en það sé ágreiningur meðal aðila hvort flýta beri starf- inu eða ekki. Vinnuveitendur vilji hraða starfinu, en launþegahreyf- ingin vilji fara hægar í sakirnar. „Ég er fremur þeirrar skoðunar að við þurfum að fá niðurstöðu fyrr en síðar ... Ég ráðgeri að tillög- ur þær sem eru I vinnslu nú, eða ef í harðbakkann slær, tillögur ríkisstjórnarinnar, líti dagsins ljós fyrir 15. nóvember næstkom- andi,“ segir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið í dag. Davíð Oddsson forsætisráðherra í^LJTLIT er fyrir að olíufétögin fresti ákvörðunum um verðhækk- un á gasolíu sem búist var við nú um mánaðamótin. Fulltrúar fé- laganna segja þó að þrátt fyrir lækkun olíuverðs á heimsmarkaði undanfarna daga sé enn tílefni tU verðhækkunar vegna gengis- breytinga frá því gasolía var síð- ast verðlögð. Starfsmenn allra olíufélaganna reiknuðu á föstudag úr stöðuna með tilliti til verðbreytingar um mánaða- mót. Undir kvöld varð ljóst að ekk- ert félaganna myndi hækka um helg- ina. Talsmenn félaganna sögðust á föstudag vilja sjá þróunina næstu daga áður en ákvörðun yrði tekin. *-—' Gengi dollars hefur hækkað tölu- vert í mánuðinum og stóran hluta októbermánaðar voru félögin að kaupa inn olíu á hærra verði en núverandi verð stendur undir, sam- kvæmt upplýsingum olíufélaganna. Verðlækkun undanfama daga hefur dregið úr þörf á hækkun en starfs- menn allra félaganna sem rætt var við sögðu þó að enn væri þörf á hækkun. Fækkun flug- stjómarsvæða gæti kostað um 570 millj. RÆTT hefur verið um það innan Alþjóða flugmálastofnunarinnar að fækka flugstjóraarmiðstöðv- um á Norður-Atlantshafínu úr fimm í þijár. Ein þessara mið- stöðva er á íslandi. Qjaldeyris- tekjur íslendinga af þessari þjón- ustu hafa verið um 10 miHjónir Bandaríkjadala á ári, eða um 570 miiyónir ÍSK. „Margir aðilar sem hafa fjallað um málið vilja fækka flugstjómar- miðstöðvum í Norður-Atlantshafí. Þær eru fímm, staðsettar á íslandi, í Bretlandi, Kanada, Bandarílqunum og Portúgal. Það er okkar hagur að þessar breytingar verði sem minnst- ar þjá okkur, því þessi þjónusta hef- ur bæði skapað okkur gjaldeyristekj- ur og leitt til þess að tæknin sem þessu fylgir kemur fyrr inn í land- ið,“ sagði Guðmundur Matthíasson, sem nýlega var útnefndur fulltrúi íslands í fastaráði Alþjóða flugmála- stofnunarinnar í Montreal. Tekjur íslenskra stofnana sem sinna þessari þjónustu, þ.e. Flug- málastjómar, fjarskiptastöðvarinnar í Gufunesi og Veðurstofu íslands, hafa verið um tíu milljónir Banda- ríkjadala á ári, eða um 570 milljónir ÍSK. Hugmyndir um fækkun flug- stjómarmiðstöðva em tilkomnar vegna þróunar nýrrar staðsetningar- og fjarskiptatækni { gegnum gervi- hnetti. Ég tel þó að við höfum dágóðan frið eitthvað fram yfír aldamótin," sagði Guðmundur. Sjá viðtal á bls. 6. Forsætisráðherra er spurður í samtalinu hvort hann telji raunhæft að stefna að því að sjávarútvegur- inn yrði að meðaltali rekinn án halla, eins og Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra boðaði í ræðu sinni á LÍÚ þinginu á fimmtudag, að gera þyrfti, ella hlytist skyndileg byggðaröskun af. „Menn em ekki að tala um neina gjaldþrotaleið, en á hinn bóginn er alveg ljóst að fyrir- tæki sem em algjörlega á kúpunni, með ekkert eigið fé og geysilegan skuldahala verða bara að fara í gjaldþrot. Þeim verður ekki bjargað - þeim má ekki og á ekki að bjarga. Slíkar björgunaraðgerðir væra ein- faldlega röng skilaboð til atvinnu- greinarinnar. Það er óskaplega óheilbrigt að ræða um Sjávarútveg- inn hf. sem eina heild, af því hann er ekki þannig," segir Davíð Odds- son m.a. í svari sínu. Forsætisráðherra er spurður um atvinnuleysið sem nú heijar á lands- menn og segir þá m.a.: „Það er ekki vinnandi vegur núna að koma í veg fyrir að atvinnuleysi hér á Islending- ar byggja bátahöfn * í Israel FJÓRIR íslendingar stjórna verki sem hafið er við byggingu smá- bátahafnar í bænum Ashqelon í ísrael. Þaraa við Miðjarðarhaflð er verið að byggja upp ferða- mannaþjónustu með hótelum, íbúðum o.fl. sem á að veita 2.000 manns vinnu. Höfnin á að rúma 600 báta, mest snekkjur, við flot- bryggjur. Af 200-250 milljón dollara fram- kvæmdaáætlun tekur höfnin til sín 30 milljónir. Byrjað er að gera 800 metra langan garð og síðan koma 3 minni og á hafnarframkvæmdum að verða lokið í árslok 1993. Yfírverkfræðingur á staðnum er Hermann Sigurðsson, honum til að- stoðar Oddur Thorarensen tækni- fræðingur, Jón Grettisson sér um vélakostinn og Ingi S. Guðmundsson er yfirverkstjóri. Þrír þeir fyrmefndu hafa starfað hjá Hagvirki en Ingi hjá fyrirtækinu Völur. í þetta verk fá þeir a.m.k. tvo tmkka og stóra gröfu sem ekki er þörf fyrir í verk- efnaskortinum á íslandi. Sjá: „Vermenn ístands" á bls. 16» landi verði innan við 3,5% til 4%. Við erum að slást við það að at- vinnuleysi fari hér ekki upp úr öllu valdi, eins og hjá nágrönnum okk- ar, sem sumir em að takast á við 12% til 15% atvinnuleysi. Það er áríðandi að menn átti sig á því að það era þau ósköp sem við ætlum að beijast til þrautar til að forðast ... atvinnuástand mun ekki batna hér á landi, fyrr en hagvöxtur fer að glæðast á nýjan leik." Sjá viðtal við Davíð Oddsson forsætisráðherra: Hlaupumst ekki undan merkjum, bls. 10. Ríkisskattstj óri kynnir skattstjórum hert skatteftirlit Atvinnugreinar og frádrátt- arliðir verða undir smásjánni RÍKISSKATTSTJÓRI hefur hleypt af stokkunum liertum aðgerðum í skatteftirliti sem unnið verður að með samræmdum hætti um land allt á næstu mánuðum. Gerð verður úrtakskönnun á fram- tölum manna með atvinnurekstur og félaga í ákveðnum atvinnu- greinum og virðisaukaskattskil þeirra einnig skoðuð. Þá verða sérstaklega skoðaðir ákveðnir frádráttarliðir í skattframtölum ein- staklinga Ríkisskattstjóri kynnti þessar aðgerðir á skattstjórafundi sem haldinn var i Reykjavík á föstu- dag. Skúli Eggert Þórðarson vara- ríkisskattstjóri sagði í samtali við Morgunblaðið að þessar hertu að- gerðir væru samræmdar á öllum skattstofum landsins. Sagði Skúli Eggert að framtelj- endur sem lentu í úrtakinu yrðu ekki varir við það nema skattstjór- arnir gerðu athugasemdir eða legðu fram spumingar í framhaldi af skoðun framtalanna. Sagði hann að fólk mætti búast við að heyra frá skattyfirvöldum í lok nóvemb- ermánaðar. Aðgerðimir eiga að standa yfir í fjóra mánuði og er áætiað að kynna niðurstöðurnar að þeim tíma loknum. Aðspurður hvort skattstjóramir fengju aukið fé og mannafla til að sinna þessu eftirliti sagði Skúli Eggert að enn lægi ekkert fyrir um það. Fjármálaráðuneytið hefði að vísu til skoðunar að leita eftir auknum fjárveitingum til þessara verkefna við meðferð fjárlaga- framvarpsins á Alþingi. Það væri hins vegar mikið atriði að skipu- leggja vinnuna vel og nýta þá tækni sem búið væri að byggja upp hjá Ríkisskattstjóra og á skattstof- unum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.