Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ KIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER iHÖM 1992 SJONVARPIÐ 17.30 ►Evrópuboltinn Endursýndur þátt- ur frá miðvikudagskvöldi. 18.00 ► Stundin okkar Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjóm: Hildur Bruun. 18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal. (4:19) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar Hnotigðan - fimleikameistari skógarins (The World of Survival - Acrobat of the Woods) Bresk fræðslumynd um hnot- igðuna, einn leyndardómsfyllsta fugl í Evrópu, sem getur gengið upp og niður tijástofna. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (34:168) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►íþróttasyrpan Meðal annars verð- ur farið í heimsókn til Birkis Gunn- arssonar, 15 ára keppanda á ólymp- íumóti fatlaðra í sumar. Þá verða sýndar svipmyndir frá Evrópumótun- um í knattspymu, fjallað um aðra íþróttaviðburði síðustu daga og rætt við áhugamann um kappflug bréf- dúfna á Akranesi svo eitthvað sé nefnt. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls- son. 21.15 ►Spuni Stutt atriði frá minningar- tónleikum um Guðmund Ingóifsson píanóleikara. 21.30 ►Eldhuginn (Gabriel’s Fire) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Aðal- hlutverk: James Earl Jones, Laila Robihs, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harðarson. (8:22) 22.20 ►Úr frændgarði (Norden rundt) í þættinum er fjallað um öldrunarmál á Norðurlöndum og meðal annars rætt við Margréti Thoroddsen, sem hóf laganám 75 ára. Þýðandi: Þránd- ur Thoroddsen. (Nordvision) 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.40 ►Dagskrárlok ÚTVARPSJÓWVARP STOÐ TVO 16.45 PNágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem segir frá nokkmm nágrönnum við Ramsay-stræti. 17.30 ►Með afa Endurtekinn bamaþáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns- sonar þar sem allt getur gerst. 20.30 ►Eliott systur (House of Eliott I) Breskur framhaldsmyndaflokkur um afdrif systranna Beatrice og Evang- elinu. (4:12) 21.25 ►Aðeins ein jörð Stuttþáttur um umhverfismál. 21.35 ►Laganna verðir (American De- tective) Raunverulegum bandarísk- um rannsóknarlögregluþjónum fylgt eftir við störf. (22:25) 22.25 vunriivuniD ►Svikavefur AvlHmlnUIII (Web of Deceit) Þessi hraði spennutryllir fjallar um ungan mann sem er sakaður um að hafa myrt unga konu á hiyllilegan hátt. Ung kona er kyrkt eftir að hanni hefur verið naúðgað. Nakið lík hennar fínnst í garði eins auðugasta manns í Atlanta. Sönnunargögn benda til að morðinginn sé Andy Sorva, ungur bifvélavirki, en veijandi hans, Lauren Hale, telur að um sam- særi sé að ræða. Það flækir málið enn frekar að sækjandi saksóknara, fyrrverandi unnusti Lauren, hegðar sér í meira lagi undarlega. Aðalhlut- verk: Linda Purl, James Read, Paul de Souza, Larry Black og Barbara Rush. Leikstjóri Sandor Stem. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur bestu einkunn. 23.55 ►Drengirnir (The Guys) Hnyttin og ljúf mynd um samskipti tveggja æskuvina sem vinna saman við gerð kvikmyndahandrita í Hollywood. Líf- ið og tilveran gengur sinn vanagang þar til annar þeirra veikist og það er ljóst að sjúkdómurinn mun draga hann til dauða. Aðalhlutverk: James Woods, John Lithgow og Joanna Gleason. Leikstjóri: Glenn Jordan. 1991. 1.25 ►Dagskráriok Umhverfi - Frá upptökum á þáttaröðinni Aðeins eins jörð. Vistkerfið tii umfjöllunar STÖÐ 2 KL. 21.25 Stöð 2 hefur látið framleiða 52 þætti, Aðeins ein jörð, sem fjalla um umhverfis- mál. Verður einn þáttur á dagskrá í hverri viku. í kvöld verður fjallað um íslenska vistkerfið. Bent verð- ur á að iífríkið sé ein heild og bresti einn hlekkurinn hafi það keðjuverkandi áhrif. „Ein lítil breyting til að mynda í samsetn- ingu gróðurs eða lífvera getur haft ógnvænlegar afleiðingar sem erfitt er að sjá fyrir,“ segir í kynn- ingartexta frá Stöð 2. í þættinum verða tekin dæmi um ýmsar at- hafnir landsmanna sem hafa leitt til þess að vistkerfi dýra og gróðus hefur riðlast. Lítil breyting á vistkerfinu getur haft ófyrirsjáanleg- ar afleiðingar Sundgarpurinn Birkir Gunnarsson Sund, fótbolti og bréfdúfur er meðal efnis í kvöld SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 í Iþróttasyrpunni í kvöld verður farið í heimsókn til Birkis Gunnarssonar sundgarps. Birkir keppti á ólympíu- móti. fatlaðra á Spáni í sumar en hann er líka liðtækur píanóleikari. Þá verður sýnt úr leikjum miðviku- dagsins í Evrópumótunum í fótbolta og fjallað um aðra helstu íþróttavið- burði síðustu daga. Einnig verður rætt við Skagamann sem er mikill áhugamaður um kappflug bréf- dúfna. Umsjónarmaður er Ingólfur Hannesson. Fag-og timbur- menn Undirritaður hékk starfsins vegna yfír ljósvakamiðlum fram á nótt. Sú vaka var frem,- ur þreytandi, enda bandarísk stjórnmál gerólík evrópskum stjórnmálum. Rýni fannst líka ekki alltaf nægilega skemmti- lega staðið að framsetningu kosningatalna hjá BBC sem var í beinu sambandi við Stöð 2. Upplýsingarnar voru ögn myndrænni og skýrari hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS en þær er birtust á ríkis- sjónvarpinu. íslensku * sjón- varpsstöðvarnar gætu beitt svipaðri tækni og hinir grafísku hönnuðir beittu í kosningavöku CBS. Frásögn BBC af bresku kosningunum var hins vegar á einhvern hátt persónulegri og notalegri. Fagmennska Fjölmargir fréttamenn stóðu að baki kosningavökunni. Þar má nefna Katrínu Pálsdóttur og Ólaf Sigurðsson á á ríkis- sjónvarpinu og Þóri Guðmunds- son og Karl Garðarsson á Stöð 2 og Bylgjunni. Á ríkisútvarp- inu kom fréttaritarinn Jón Ás- geir Sigurðsson við sögu en fleiri góðir sendimenn sendu inn pistla að vestan. Þarna var vel að verki staðið og virtust mér reglur um skýringar og endursögn virtar. En næsta morgun_ hófst vandaræðagang- urinn. Ólafur Ragnar mætti á báðar stöðvar og var skyndi- lega orðinn besti vinur Gore varaforseta. Morgunþáttastjór- ar mega ekki alltaf leita til sömu manna sem hlustendur vita nokkurn veginn hvernig svara hinum þreytulegu spurn- ingum. Viðtalið við' Davíð Scheving í fyrradag á Bylgj- unni var af öðrum toga. Þar var talað við mann sem lætur verkin tala og sækir nú mjög fram á vatnsmarkaðnum vestra. Slíkir menn eiga erindi við útvarpshlustendur í skamm- deginu. Nóg er komið af mál- glöðum stjómmálamönnum. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,6 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggvast ..." Sögukorn úr smiðju Heiðar Baldurs- dóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Kristins- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarfifinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimí. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi jneð Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttaýfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisletkrit Útvarpsleikhússins, „Vargar i véum" eftir Graham Blackett. Þýðing: Torfey Steínsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Anna Krist- in Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason, Jón Guhnarsson, Erlingur Gislason, Randver Þorláksson og Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Leikritaval hlustenda. Leikin verða brot úr eftirtöldum leikrit- um rithöfundarins og þýðandans Hall- dórs Stefánssonar: a. „Enginn skilur hjartað". Leikstjóri: Einar Pálsson. b. „Kom inn" eftir Helge Kogh. Leikstjóri: Lárus Pálsson. c. „Útlendingur á Kýp- ur" eftir Georges Soria. Leikstjóri: Lár- us Pálsson. Umsjón: Bergþóra Jónsd., Halldóra Friðjónsd. og Sif Gunnarsd. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarp?sagan, Endurminningar sr. Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, f.hl. Baldvin Halldórsson les (13). 14.30 Sjónarhóll. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Flugeldasvíta eftir Georg Friedrich Handel. Flugeldar, fantasia fyrir hljómsveit ópus 4 eftir Igor Stravinskíj. Prelúdia nr. 12, Flug- eldar, eftir Claude Debussy. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis i dag: Hlustendur hringja í sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og siðan verður tónlist skýrð og skil- greind. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast.. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (9). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i text- ann. 18.30 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Vargar í véum" eftir Graham Blac- kett. (Endurfl. hádegisleikrit.) 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands í Háskólabíói. Á efnisskránni Reflecti- ons eftir Árna Egilsson, Pianókonsert op. 54 eftir Robert Schumann og Sin- fónía nr. 9 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Einleikari á píanó er Krystyna Cortes og stjórnandi Harinu Koivula. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Veröld ný og góð. Draumar um rafmagnskindur. Ferð um nokkur nöt- urlegustu samfélög heimsbókmennt- anna. Umsjón: Jón Karl Helgason. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn þáttur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódis Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 18.03 Dag- skrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Hauk- ur Hauksson. 19.32 I Piparfandi. FrÁ Monterey til Altamont. 3. þáttur af 10. Þættir úr sögu hippatónlistarinnar 1967-68. Ásmundur Jónsson og Gunn- laugur Sigfússon. 20.30 Blanda af banda- rískri danstónlist. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00, 24.00. NÆTU RÚTV ARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus Steins Ármanns og Davíös Þórs kl. 11.30. 12.09 Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.05 Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radius kl. 14.30 og 18. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxem- borg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8, og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 8.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Iþróttafréttir kl. 13.00. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson, Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kri- stófer Helgason. 22.00 Púlsinn á Bylgj- unni. Bein útsending. 24.00 Pétur Val- geirsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8 til 18. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs- son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Páll Sæv- ar Guöjónsson. 22.00 Viðtalsþáttur Krist- jáns Jóhannssonar. 1.00 Næturtónlist. FIWI 957 FM 96,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 (var Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.tO. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.30 Isafjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 18.30 Kristján Geir. 19.30 Fréttir. 21.10 Eiríkur Björnsson og Kristján Freyr. 23.00 Kvöldsögur frá Bylgjunni. 0.00 Kristján Geir Þorláksson. 4.00 Næturdagskrá. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÖLINFM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 18.00 Vignir. 22.00 Ólafur Birgis. 1.00 Partýtónl- ist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.05 Óli Haukur. Bar- nasagan „Leyndarmál hamingjulandsins" eftir Edward Seaman kl. 10.00. Opið fyrir óskalög kl. 11. 13.00 Ásgeir Páll. Endur- tekinn barnaþáMur kl. 17.15. Umsjón: Sæunn Þórisdóttir. 17.30 Erlingur Níels- son. 19.00 íslenskir lónar. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttlr kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.