Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 7
Landssöfnun til styrktar Sophiu Fjórar millj. hafa safnast TÆPLEGA 4 milljónir höfðu safnast í landssöfnun til styrkt- ar málarekstri Sophiu Hansen í Tyrklandi um kaffileyti í gær. Aætlað er að sýna myndband með dætrum Sophiu frá 16. maí sl. í sjónvarpinu í næstu viku. Sigurður Pétur Harðarsson, sem unnið hefur að söfnuninni, sagði að á myndbandinu lýstu dætur Sophiu Hansen, Dagbjört og Rúna, aðstæðum sínum í Tyrk- landi. Myndbandið var tekið í Ist- anbúl 16. maí síðastliðinn. Þeir sem vilja styðja Sophiu með ijárframlagi geta hringt í síma 684455 til miðnættis og gefið upp númer á Visa- eða Euro-greiðslu- korti, eða fengið gíróseðil sendan heim með upphæð gjafarinnar. Merkja- og bolasala í tengslum við söfnunina, sem gengur undir slag- orðinu Bömin heim, hefst í næstu viku. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar Breytt verk- lag við end- urskoðun FULLTRÚAR Sjálfstæðis- flokksins í bæjarráði Hafnar- fjarðar hafa lýst sig samþykka tillögu meirihluta bæjarráðs um breytt verklag við endurskoðun fjárhagsáætlunar vegna ársins 1992. Tillagan felur í sér að fulltrúar allra flokka í bæjar- stjórn fari sameiginlega í vinnu- hóp um endurskoðunina á frum- stigi hennar. í fundargerð bæjarráðs kemur fram að með þessu verklagi eigi að freista þess að ná víðtæku sam- komulagi um endurskoðun fjár- hagsáætlunarinnar, en fram hafi komið vilji margra bæjarfulltrúa í þá veru. Fyrsti fundur vinnuhóps- ins verður næstkomandi mánudag, en stefnt er að því að leggja fram tillögur að endurskoðaðri áætlun á aukafundi bæjarstjórnar 10. nóvember. Háskóli íslands Italskur sendi- kennari tek- ur til starfa ÍTALSKUR sendikennari, dr. Donatella Baldini, kemur til starfa við Háskólann innan skamms. Gert er ráð fyrir að ít- ölskukennsla geti hafist í heim- spekideild á næsta misseri. Utanríkisráðuneytið hefur gert samkomulag við ítölsk stjórnvöld um að dr. Donatella Baldini verði skipuð sendikennari við Háskóla íslands frá 1. nóvember. Baldini er frá Flórens og stundaði framhalds- nám í bókmenntum við háskólann í Virginíaríki í Bandaríkjunum frá 1985-87. Hún hóf doktorsnám sitt við Feneyjaháskóla 1988 og varði á þessu ári doktorsritgerð um amer- ískar 18. aldar bókmenntir. Dr. Baldini er fyrsti ítalski sendikennar- inn við Háskólann, þar hefur ítalska ekki verið kennd hingað til nema á endurmenntunarnámskeiðum, sem haldin hafa verið í nokkur ár. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NQVKMpER,1992 7 NYR ÓEYMPlUMElSTURU HOLIDAY INN < ' ý * ’ ' ' - •'V: w ’ ■ X.' « « % •-*•.• %. . ; • ■■-• X;:■ :"■;■ ’'T'v■ ■•' -‘ : ,,nC«^St ‘,>T. 1%. a Ou1 ,<^r"s ^ . rí^s ■u9«r J ic so» efo'®* ■' ' ;4'." >. ■. -*■: • , - '. • • •••' -as; ' v • -■". ' í;,;.- / , .; ' s * * • • . . atth'S INTERNATIONALE KOCHKUNST-AUSSTELLUNG fur cCie Xatego rKAN’KfUKTAXI MAI Olympíuleikar matreiðslumanna voru haldnir í Frankfurt 11. - 16. október sl. íslendingar tóku þátt í þessum Olympíuleikum ífyrsta sinn og unnu til bronsverðlauna. Þrír úr íslenska keppnisliðinu eru matreiðslumeistarar á Holiday Inn. Þeir bjóða nú gestum Setursins upp á nýjan matseðil og nýja rétti af ábatisvagni frá og með fóstudeginum 6. nóvember. SETRIÐ, hinn glasilegi veitingastaður Holiday Inn, er opið öll kvöld. KAFFIHLAÐBORÐ I Linda Wessman, conditor úr Olympíuliðinu, sér um kaffi- hlaðborð á Holiday Inn alla sunnudaga í nóvember og desember. f DE DER KOCHE ni R\v>RR.\ur\!>r.R u:tsTi ^NATJOXAU: Rt\\XRTUSG$KO\Í J\sgeir :H. Trfínasson téNationaCTeam IcefandC V k~ OHTR 19» a’s--;Jfci ■ m M Sigtúni 38, sími; 91-689000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.