Morgunblaðið - 07.11.1992, Síða 29

Morgunblaðið - 07.11.1992, Síða 29
MÓrÓÚNBLAÐIÐ LAtJGARDAGUR 7. bíóVEMBER 1992 29 Snjórall á laugardag BÍKR heldur sína fjórðu og síðustu rallkeppni á árinu nk. laugardag 7. nóvember sem nefnist Eikaborgararall og gefur keppnin stig til íslandsmeistara. Startað verður frá Eikaborgur- um, Höfðabakka 1, kl. 8.30 um morguninn og er fyrsta sérleið Grafningur, 11 km krókótt sérleið sem ekin er til suðurs meðfram Þingvallavatni. Sérleiðin endar skammt frá Nesjavallavegi. Tilvalin leið fyrir áhorfendur til að fylgjast með hvemig og hvort áhöfnum rall- bílanna tekst að halda þeim á flug- hálum veginum. Næsta sérleið er Lyngdalsheiðin, 14 km mjög hröð rallleið, en ekki er víst að allir komist klakklaust alla leið því töluvert hefur snjóað á þessu svæði að undanförnu og hafa ■ DRENGJAKÓR Laugames- kirkju verður nú um helgina í æf- ingabúðum í Skálholti undir leiðsögn stjómandans Rons Turners. Þetta er í fjórða sinn sem kórinn dvelur þar við æfingar og hefur reynslan sýnt að drengirnir njóta góðs af og taka miklum framförum í kórbúðun- um. Á síðasta starfsári var aðalá- herslan lögð á æfingar fyrir ferð þeirra á alþjóðlegt drengjakóramót á Flórída í mars sl. Nú em þeir að æfa fyrir jólatónleika sem haldnir verða milli jóla og nýárs en auk þeirra mun Sigrún Hjálmtýsdóttir syngja á tónleikunum. Drengjakór- inn syngur við messu kl. 11 í Skál- holtskirkju á sunnudag og heldur síðan heim á leið. (Fréttatilkynning) myndast stórir skaflar víða. Tröllhálsinn verður ekinn sem sérleið eins langt og-komist verður vegna snjóa. Endamark er áætlað kl. 15.30 við Eíkaborgara, Höfða- bakka 1. Búast má við mikilli baráttu, sér- staklega í gengi óbreyttra bifreiða en þar hafa Óskar og Jóhannes á framdrifnum Suzuki GTI 10 stiga forskot á þá Baldur og Guðmund á fjórhjóladrifnum Mazda 323 bíl sem hlýtur að skila sér vel áfram í snjón- um. 13 bílar era skráðir til keppni og er eftir því tekið að Rúnar Jónsson verður ekki með vegna veikinda og mun’því faðir hans, Jón Ragnars- son, taka við stýrinu á Mazda 323 4x4 Turbo en nokkur ár era síðan Jón qk síðast í ralli. --------» ♦ «-------- ■ SKÁKSKÓLI íslands hóf starf- semi sína á þessu skólaári með sex vikna námskeiðum sem hófust í lok september. Ný námskeið hefjast mánudaginn 9. nóvember nk. og verður kennt í húsnæði Skáskólans í Faxafeni 12. Kennt verður í fímm flokkum og era fjórir stórmeistarar og tveir alþjóðlegir meistarar meðal kennara. Upplýsingar era gefnar og skráning fer fram hjá Skáksam- bandi Islands kl. 10-13 virka daga og kl. 14-16 nk. laugardag og sunnudag. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu NORSKA myndin „Skraphandl- erne“, gerð eftir sögu Bo Her- mansen, verður sýnd í Norræna húsinu sunnudaginn 8. nóvember kl. 14. Aðalsöguhetjumar era feðgar sem búa í bakhúsi og hafa atvinnu Borgarafund- ur haldinn í af því að safna skrani og aelja það. Þetta er kvikmynd á léttari nótun- um og tekur á málum sem snerta okkur öll, þ.e. að geta hlegið og grátið saman, mynd um mikilvægi þess að eiga eitthvað sameiginiegt með öðram. Myndin er ætluð eldri börnum og er hún um 85 mínútna löng með norsku tali. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. (Fréttatilkynning) Rangárþingi FJÖLNIR, FUS Rangárvalla- sýslu, mun halda borgarafund næstkomandi sunnudag, 8. nóv- ember, kl. 17 í Hellubíói. Á fund- inum verður fjallað um sveitar- stjórnarmál. Yfirskrift fundarins er: Getur Rangárvallasýsla orðið reynslusveitarfélag? Frummælandi á fundinum verður Sigfús Jónsson, formaður sveitarfé- lagsnefndar. Framsögumenn verða m.a. Óli Már Aronson, oddviti Rangárvallahrepps, Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Rangárvallahrepps, og ísóifur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Hvolhrepps. Þetta er einn funda í fundaröð Fjölnis er varðar Rangæinga og er efni fundarins valið með tilliti til þess að skapa umræður í sýslunni, umræðu sem er ofarlega á baugi á íslandi. (Úr fréttatilkynningu.) ------» ♦ «----- iVERÐIÆKKUN Einkenni Civic eru fegurð og glæsileiki. Þetta er bíll sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Nú býðst Civic á einstaklega hagkvæmum kjörum. Verð eftir lækkun: Civic 3dyra á verði frá;~899.000 Civic 4dyra á verði frá: 1.178.000,- Húnvetningafélagið Kaffisala á sunnudaginn KAFFISALA Húnvetningafé- lagsins með hlaðborði verður sunnudaginn 8. nóvember í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst kl. 15. Þetta er árlegur viðburður hjá félaginu og er ágóðanum varið til að bjóða eldri Húnvetningum til kaffisamsætis sem haldið er í maí á hverju vori. WARNER'S undirfatnaður Gæði og glæsileiki C/3 Guilbrá-Nóatúni, Sautján-Laugavegi og Kringlunni, Evita-Seltjamarnesi, Regnhlífabúðin-Laugavegi, Spes-Háaleitisbraut, Ársól-Grimsbæ, Libia-Laugavegi. Mensý-Selfossi, Smart-Keflavík, Móna Lísa-Akranesi, Amaró-Akureyri, Apótek Ólafsvíkur, Hársnyrtistofa Huldu-Húsavík, Herta-Reyöarfirði. Ísold-Sauðárkróki, Heba-Siglufirði, Krisma-lsafirði, Hársnyrtistofa Guðlaugar-Vopnafirði, Hársnyrtistofa Olgu-Höfn, Við lækinn-Neskaupstað. JfjUÍcL t/ei-ð á{. Povl Dissing ásamt félögum sínum John von Daler fiðluleikara og Christian Sögaard harmónikuleikara en þeir munu leika á Púlsinum og í Norræna húsinu. Povl Dissing á Púlsinum og í Norræna húsinu DANSK-islenska félagið hefur fengið hinn góðkunna danska söngv- ara Povl Dissing til að koma hingað til landsins til tónleikahalds. Kemur hann um miðjan nóvember og mun halda tónleika ásamt þeim John von Daler fiðluleikara og Christian Sögaard harmóniku- leikara. Povl Dissing hóf feril sinn árið 1966 og hefur unnið með ýmsum listamönnum. Þekktast er samstarf hans við skáldið og lagasmiðinn Benny Andersen. Povl Dissing mun koma fram á Púls- inum, í Norræna húsinu og á Hótel Sögu. Tríóið sem nú heimsækir ísland, Sunnudaginn 15. nóvember verða hefur leikið saman frá 1989 og flytur einkum lög Povl Dissings sjálfs. John von Daler fiðluleikari hefur áður unnið með ýmsum tón- listarmönnum svo sem Palle Mik- kelborg, Nils Henning Örsted Ped- ersen og Ole Koch Hansen. Christ- ian Sögaard harmónikuleikari er menntaður tónlistarkennari frá Tónlistarháskólanum í Kaup- mannahöfn og hefur starfað lengi á Grænlandi með þarlendum tón- listarmönnum en auk þess leikur hann karabíská tónlist með hljóm- sveitinni Los Orginales. Povl Dissing og félagar munu leika fyrir gesti á árshátíð Dansk- íslenska félagsins þann 14. nóvem- ber á Hótel Sögu, Ársal. Aðrir tón- leikar verða á Púlsinum þann 13. nóvember kl. 21 og verða miðar seldir við innganginn. í beinu fram- haldi af tónleikum Dissings, verður blúshátíð á Púlsinum og gildir að- göngumiðinn á báða tónleikana. tónleikar í Norræna húsinu, kl. 16 og 20.30. Miðasala á árshátíð Dansk-íslenska félagsins og tón- leikana í Norræna húsinu fara fram í Norræna húsinu 10. og 11. nóvember, milli kl. 17 og 19. ■ MEISTARAMÓT Taflfélags- ins Hellis verður haldið í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi og hefst mánudaginn 9. nóvember og verður fram haldið mánudaginn 16. nóvem- ber. Taflið hefst kl. 20 báða dag- ana. Tefld verður atskák (hálftíma- skákir) og verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi. Meistari félagsins fær til varðveislu í eitt ár Flugleiðabik- arinn en jafnframt fær sigurvegar- inn boð á næsta Helgarskákmót tímaritsins Skákar. Einnig mun einn heppinn keppandi fá boð á Helgarskákmót tímaritsins Skákar í aukaverðlaun (dregin út). (Fréttatilkynning) Gerðu raunhæfan samanburð á verði og gæðum. Accord er sérlega vandaður og vel heppnaður bíll jafnt að utan sem innan. Verð eftir lækkun: Accord EX me'ð sjálfskiþtingu: l .518.000,- Accord EXi með sjálfskiptingu: 1.615.000,- Líttu við í Vatnagörðum 24 og kynntu þér góða bíla og greiðslukjör við allra hæfi. Tökum góða notaða bfla sem greiðslu upp f nýjan. (H) HONDA ÁRÉTTRI LÍNU Sandra-Haínarfirði, Bylgjan-Kópavogi, Miðbasr-Vestmannaeyjum, Nana-Lóuhólum, Júllubúð-Eskifirði, Líf-Mjódd, Hjá Sollu- Hveragerði, Bnar Guöfinns-Bolungarvík. W Þö c

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.