Morgunblaðið - 09.10.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.10.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP OJ, 9. OKTÓBER 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 b 0 STOÐ-2 SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 19.00 ►- Sækjast sér um líkir. Frh. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Kastljós. Fréttaskýringar um innlend og erlend málefni. 21.05 ► Sveinn skytta (3:13). DanSk- urframhalds- þáttur. Svikar- inn. 21.35 ► Matlockf 16:21). Bandarískur sakamála- myndaflokkur með Andy Griffith í aðalhlutverki. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 17.: .3 0 18.00 18.30 1 17.40 ► Þingsjá. Endurtek- 18.30 ► - * inn þátturfrá fimmtudags- Barnadeildin kvöldi. (5:26). 18.00 ► Sómi kafteinn 18.55 ► (12:13). (CaptainZed). Táknmáls- Skoskur teiknimyndaflokkur. fréttir. 19.00 '19.00 ► Sækjast sér um líkir (12:12). (Birds of a Feather). Lokaþáttur. 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera sem segirfrá lífi góöra granna við Ramsaystræti. 17.30 ► Á skotskón- um.Teiknimynd um krakka íknattspyrnu. 17.50 ► Litla hryllings- búðin. (3:13) Teikni- myndaflokkur. 18.15 ► Eruð þið myrkfælin?(3:13). Spenn- andi myndaflokkur um miðnæturklíkuna sem hittist við varðeld til að segja draugasögur. 18.30 ► Eerie Indiana. Sjöundi þáttur um íbúa þessa sérkennilega staðarendursýndur. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. 22.30 23.00 23.30 24.00 22.25 ► Brenndar brýr. (Burning Bridges). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990. í myndinni er sögð saga af giftri konu sem er í ástarsambandi við giftan mann. Aðalhlutverk: Meredith Baxter-Birney, Nick Manouso o.fl. Maltin gefur meðaleinkunn. Sjá kynningu ídag- skrárblaði. 23.55 ► ftakt við lífið. Breskur skemmtiþáttur. 0.50 ► Utvarps- fréttir í dagskrár- lok. b o STOÐ-2 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. 20.30 ► Aðeins ein 21.10 ► Stökkstræti 21. 22.00 ► Eiginkona forstjórans. (The Boss'sWife). 20.15 ► Eiríkur. Viðtalsþáttur Ei- jörð. Ný íslensk (4:22). Spennandi bandarísk- Þessi mynd er svefnherbergisgamanmynd eins og ríks Jónssonar í þeinni útsendingu. þáttaröð um umhverf- ur myndaflokkur um sér- þærgerast bestar. Aðalhlutverk: Daniel Stern, Ari- ismál. staka sveit lögreglufólks elle Dombasle, Fisher Stevens o.fl. 1986. Maltin 20.45 ► Kæri Jón. sem sérhæfir sig í glæpum gefur ★,/2. Myndbandahandbókingefur ★ ★. Gamanmyndaflokkur. meðalunglinga. 23.25 ► Eliot Ness snýr aftur. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 0.55 ► Aðrar 48 stundir. (Another 48 Hours). Stranglega bönnuð börn- um. Maltingefur ★ ★ 2.30 ► Dagskrárlok. UTVARP Sólln Kumhorallið ■■■ í dag, á morgun og á sunnudag verður keppt í Kumho-rall- 800 inu, sem er 13. alþjóðlega rallið á íslandi. Ekið verður 1100 — km og munu aðalrallkappar íslendinga takast á við „fljúg- andi“ Finna og aðra útlendinga. Ari Arnórsson sér um að koma öll- um nýjustu upplýsingum um rallið áfram til hlustenda, auk þess sem hann verður í beinu sambandi við stjórnstöð keppninnar og ökumenn Sólarbílsins. Umfjöllunin hefst kl. 8 og verður á dagskrá Sólarinnar af og til á meðan keppnin fer fram. RAS1 FM 92,4/93,5 MURGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 7.00 Fréttir. 7.03 Bæn, séra Guðlaug H. Ásgeirsdóttir flytur. 7.10 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast ..." Vilhjálmur Goði Friðriksson talar við börnin. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. Ur Jónsbók. Jón Orn Marin- ósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menníngarlífinu. Gagnrýni og menningarfréttir utan úr heimi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Ljón í húsinu" eftir Hans Petersen. Ágúst Guðmundsson les þýðingu Völundar Jónssonar (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnír. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emils- dóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókín. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „His Masters Voice" byggt á skáldsögu eftir Ivy Lit- inov. Útvarpsleikgerð: Arnold Yarrow. Þýðing: Kristján Jóhann Jónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. 5. þáttur: Götustrákar. Leikendur: Pétur Einarsson, Eggert Þorleifsson, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Olafur Guðmundsson, Magnús Jónsson, Björgvin Franz Gíslason, Orri Huginn Ágústsson, Gunnlaugur Egilsson, Ólafur Egils- son og Hjálmar Hjálmarsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. Eg kem alls ekki í heimsókn þegar fólk horfir á áttafréttir. íslendingar verða að fá að horfa á ráðherrana sína.“ Svo mælti Hjalti Rögnvaldsson leikari í hinum hrað- fleyga spjallþætti Eiríks Jónssonar. Ummæli Hjalta riíjuðust upp er greinarhöfundur horfði á enn einn ráðherraþáttinn í ríkissjónvarpinu í fyrrakveld. Tœpitungulaust Þátturinn nefnist Tæpitungu- laust og þar er greinilega markmið fréttamanna að þjarma að ráðherr- unum í beinni. Þess vegna gæti þátturinn eins heitið Ráðherra- spjall. í fyrsta þátt vetrarins mættu þeir Halldór Ásgrímsson fyrrum sjávarútvegsráðherra og Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. Þessir ágætu menn ræddu mál málanna hið nýbakaða fjárlagafrumvarp. Var vissulega ástæða til að ræða þetta mál en umræðan fór brátt í hefðbundið far. Hér er átt við að 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (24). 14.30 Út i loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir. Meðal efnis i dag: Náttúran i allri slnni dýrð og danslistin. 16,30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...", 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Frá norrænum útvarpsdjassdögum í Ósló. Oslo Grove Company frá Noregi. Um- sjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvikinga sögu (20). Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er kvikmyndagagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnír. 19.37 Hádegisleikrit Útvarpsleíkhússins, „His Masters Voice" byggt á skáldsögu eftir Ivy Lit- inov. Útvarpsleikgerð: Arnold Yarrow. Þýðing: Kristján Jóhann Jónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. 5. þáttur: Götustrákar. Leikendur: Pétur Einarsson, Eggert Þorleiísson, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Olafur Guðmundsson, Magnús Jónsson, Björgvin Franz Gíslason, Orri Huginn Ágústsson, Gunnlaugur Egilsson, Ólafur Egils- son og Hjálmar Hjálmarsson. (Endurflutt.) 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Aður útvarpað si. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Umsjón: Sigríður .Stephensen. (Áðar útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti Úrval úr miðdegisþættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Grand sextet í Es-dúr eftir Mikhail Glinka Capricorn-kammersveitin leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. ráðherrar fluttu einskonar þingræð- ur. Þannig móðgaðist fjármálaráð- herra svolítið þegar spyrillinn, Kristín Þorsteinsdóttir, hugðist sauma að honum með óþægilegum spurningum. Bað fjármálaráðherra Kristínu um að fá að ljúka orðræðu. Vissulega verða menn að gæta fyllstu kurteisi í sjónvarpinu og Fríðrik Sophusson er kurteis mað- ur. En ég tel að íslenskir ráðamenn verði að gera sér grein fyrir því að þeir geta ekki búist við að verða teknir silkihönskum ef þeir mæta á annað borð til yfirheyrslu í sjón- varpssal. Þessir menn eru kosnir af almenningi og valdi fylgir ábyrgð. Fréttamenn eru líka eins- konar fulltrúar almennings í þessu landi. En þeir eru ekki í sama hlut- verki og forseti Alþingis er stýrir umræðum samkvæmt þingsköpum. Fréttamaður ríkissjónvarpsins átti fullan rétt á því að taka til máls er hann taldi umræðuna komna á villigötur. Fréttamanni ber að stýra 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björg- vinsson talar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttir. Morg- unútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Hólmfríðar Garðarsdóttur. 9.03 Þrjú á palli .þmsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmælis- kveðjúr. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón: Darri Óla- son, Glódís Gunnarsdóttirog Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Ðagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn, 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnír. (Vinsældalistanum einnig út- varpað aðfaranótt sunnudags.) 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadðtt- ír og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl, 5.01 næstu nótt.) 0.10 Síbyljan. Hrá blánda af bandarískri danstón- list. (Endurtekinn þáttur.) 1.30 Veðurfregnir. Síbyljan heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur G?sts Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- siíkum umræðum af festu og horfa framhjá aðfinnslum gesta. En það er mikið vandaverk að stýra slikri yfirheyrslu án þess að móðga nokk- urn mann. Og eitt er víst að pólitísk sjónvarpsumræða hér á landi verður litlausari með hverjum deginum ef sjónvarpsfréttamenn nýta ekki bet- ur sóknarfærin. Stjómmálamenn munu ætíð reyna að koma sínum stefnumálum á framfæri og fegra sínar gerðir með ýmsu móti. En fréttamenn mega ekki breyta sjón- varpsverinu í fundarsal fyrir dauf- lega framboðsfundi. Það hefur löngum verið sagt að glöggt sé gests augað. Hjalti Rögnvaldsson var býsna gagnrýninn á íslenskt samfélag í spjallinu við Eirik. Hjalta fannst heldur dauflegt um að litast og hvergi örlaði á gagnrýni og umbótavilja. Slíkir menn gætu kannski lífgað hina dauflegu sjón- varpsumræðu? ir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Sigbjömsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. M.a. snyrting, hárogförðun. 10.00 Fyrir hádegi. Umsjón Böðvar Bergsson. Rad- íus kl. 11.30. 12.09 Hádegisútvarp. 15.03 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlustendum pístilinn. 20.00 Magnús Orri. 23.00 Föstudagsnæturvakt. Umsjón: Jóhann Jó- hannesson. 3.00 Útvarpað frá Radio Lúxemborg til morguns. Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16. Á ensku kl. 9, 12, 17 og 19. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. Móðurmálssjóður Undirritaður sér ástæðu til að hæla Illuga Jökulssyni fyrir fjöl- miðlapistilinn sem hljómaði á Rás 2 í gær. Illugi var greinilega upprif- inn enda hlaut hann nýlega viður- kenningu úr Minningarsjóði Bjöms Jónssonar. Um leið og ég óska 111- uga til hamingju með vegsemdina þá er best að nota tækifærið og lofa þennan móðurmálssjóð. Undir- ritaður hefur reynt eftir föngum að veita útvarps- og sjónvarps- mönnum málfarslegt aðhald og fagnar allri liðveislu í því oft ein- manalega stríði. En móðurmálssjóð- urinn veitir ekki bara aðhald. Viður- kenning sjóðsstjórnar er uppörvandi og hvetur íslenska fjölmiðlamenn til dáða. Ekki veitir af. Ólafur M. Jóhannesson 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Erla Friðgeirsdóttir. [þróttafréttir kl. 13.00. 14.00 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík síðdegis. HailgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Kristófer Helgason. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.10 Hafþór Frevr. 23.00 Þorsteinn Asgeirsson. 3.00 Þráinn Sfeinsson. 6.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótta- fréttirkl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Högnason. 23.00 Daði Magnússon og Þórir Telló. 3.00 Næturtónlist. FM957 FM95.7 7.00 I bítið. Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Blint stefnumót kl. 13.30. 15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti Islands. 22.00 Hallgrimur Kristinsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá ki. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00, SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristinn spilar tónlist. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már. Óskalög. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrímsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.06 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál ham- ingjulandsins" eftir Edward Searman, kl. 10. Opið fyrir óskalög kl. 11. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Lífið og tilveran. Erlingur Nielsson. 19.00 (slenskir tónar. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 2.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30. Víkingslundin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.