Morgunblaðið - 09.10.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992
9
Valgerður Matthíasdóttir arkitekt veitir
viðskiptavinum Málarans ókeypis ráðgjöf um
litaval í málningu og viðarvörn
fimmtudag og föstudag kiukkan 13-18 og
laugardag klukkan 10-13.
Verið velkomin í Málarann og þiggið ókeypis
ráðgjöf Valgerðar.
ÍÍL
Grensásvegi 11 Sími 81 35 00
Málarinn
AR.KITEKT RÁÐLEGGUR
UM LITVAL í MÁLARANUM
Hjartanlegar þakkir vil ég fœra öllum þeim
mörgu, vinum mínum, frœndfólki og vanda-
mönnum, sem glöddu mig á margvíslegan
hátt á áttatíu ára afmœli mínu.
- Sérstakar þakkir til barna minna, tengda-
barna, ömmu- og langömmubarna, sem gerðu
mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Ólafsdóttir,
Hæðargarði 33.
'TtLoJCíXxl
Þjóðin eldist -
mikilvægi
spamaðar og
ávöxtunar
Eignir 158 milljarðar króna
„Um áramót voru heildareignir lífeyrissjóða 37% af peningasparnaði
landsmanna ... Eignirnar voru 158 milljarðar kórna í marz síðastliðnum
og höfðu vaxið um 12% að raungildi á einu ári.“ Svo segir í grein í
Vísbendingu. Samt sem áður „er talið að hjá flestum lífeyrissjóðum
vanti á að eignir nægi fyrir skuldbindingum".
í greiri í Vísbendingu
um llfeyrissjóði segir
m.a.:
„Á ísiandi var Iilutfall
65 ára og eldri af fólki á
vinnualdri um 17% 1991.
Spáð er að hlutfallið
haldist svipað næstu tutt-
ugu ár eða svo en hækki
svo ört og verði tæp 30%
árið 2040. Þá verða menn
á vinnualdri að standa
undir 75% fleiri öldruð-
um en nú... tölumar ættu
að sýna hve mikilvægt
er að leggja fyrir og
ávaxta spamaðinn vel.
Ráðstöfunarfé lífeyris-
sjóða var rúmir 28 miHj-
arðar króna í fyrra.
Flestir sjóðimir vom þá
enn skuldbundnir til þess
að kaupa bréf Húsnæðis-
stofnunar fyrir 55% ráð-
stöfunarfjár en Seðla-
banki áætlar að kaupin
hafí verið meiri, eða 63%
þess sem sjóðimir höfðu
úr að moða. Á þessu ári
er líklegt að ráðstöfun-
arfé verði 30 milljarðar
króna.“
Síðar í greininni segir:
„Hlutabréf em talin
hagstæð langtímafjár-
festing og henta lifeyris-
sjóðum þvi vel ... Sam-
kvæmt samantekt Vinnu-
veitendasambandsins var
markaðsverð hlutabréfa
i eigu sjóðanna um þrír
milljarðar króna um ára-
mót en bókfært verð
nokkm lægra. Þetta em
um 2% af eign sjóðanna."
Til samanburðar em
hlutabréf 70% eigna
brezkra lifeyrissjóða og
13% eigna danska ATP-
lífeyrissjóðsins.
Eignir lífeyris-
sjóða og skuld-
bindingar
í greininni segir að
„lífeyrisréttindi séu yfír-
leitt reiknuð út miðað við
2-3,5% ávöxtun umfram
hækkun viðmiðunar-
launa um alla framtið".
Um styrk sjóðanna til að
mæta skuldbindingum
segir m.a.:
* „Ekki er ólíklegt að
hjá nokkmm sjóðum séu
endar um það bil að ná
saman miðað við þessar
forsendur. Tveir í hópi
hinna stærstu, Söfnunar-
sjóður lífeyrisréttinda og
Lífeyrissjóður verzlunar-
manna, em sennilega
nyög nærri markinu. Ut-
tekt á Lífeyrissjóði verk-
fræðinga bendir til þess
að hann geti staðið við
skuldbindingar sinar og
ríflega það ...“
*) „Aðrir sjóðir em
ver staddir, til dæmis
háir það Lífeyrissjóði
bænda hve félagsmenn
vom gamlir þegar hann
var stofnaður. Og mikið
þyrfti að gerast tíl þess
að lífeyrissjóðir opin-
berra starfsmanna gætu
staðið við skuldbindingar
sínar. Greiðslur í þá em
minni en í aðra sjóði en
lífeyrisréttur meiri ..."
Vitnað er i greinar-
gerð með fmmvarpi til
laga um starfsemi lífeyr-
issjóða, sem lagt var
fram á þingi 1990:
„Hversu mikið skortir
á að iðgjöld dugi, fer eft-
ir ávöxtun eigna. Hváð
réttindi SAL-sjóðanna
snertir virðist nauðsyn-
legt iðgjald vera 12%, ef
unnt er að ávaxta eignir
sjóðanna sem nemur til
jafnaðar 2% ár ári um-
fram launabreytingar
allan iðgjaldagreiðslu-
tímann.... Þessar tölrn-
em miðaðar við kostnað
af réttíndum eins ár-
gangs, en iðgjaldið þyrftí
að vera enn hærra ef
miðað væri við núverandi
aldursskiptingu í sjóðn-
um. Réttindareglur Líf-
eyrissjóðs starfsmanna
ríkisins em loks taldar
vera um 70% dýrari en
reglur SAL-sjóðanna.“
Heyrir skyldu-
aðild senn sög-
unnitil?
í greininni er og vikið
að máli Islendings hjá
Mannréttíndadómstóli
Evrópu, sem kært hefur
þann úrskurð íslenzkra
dómstóla að honum beri
skylda til að vera í
stéttarfélagi leigubíl-
stjóm:
„Taldar em líkur á að
dómstóliim úrskurði að
maðurinn þurfi ekki að
vera í félaginu. Ekki er
ljóst hvaða áhrif þetta
hefði á skylduaðild að
islenzkum verkalýðsfé-
lögum yfírleitt. En þvi
hefur verið fleygt að ef
dómurinn gangi eins og
líklegt þykir sé stutt í að
skylduaðild að ákveðnum
lifeyrissjóðum verði úr
sögunni. Og hvað sem því
líður hlýtur hún brátt að
hverfa þvi sífellt fleiri
gera sér ljóst að hún er
óskynsamleg og óréttlát.
Nefna má að í 3. tölu-
blaði fréttablaðs VSÍ, Af
vettvangi, færir Þórar-
inn V. Þórarinsson rök
að því að sljómarskráin
vemdi val á lífeyrissjóði.
Þegar skylduaðildin
hverfur verða margir
sjóðir að breyta um
stefnu. Litlu sjóðimir
sem era dýrir í rekstri
munu, sækja um að sam-
einast öðrum. Þau sjón-
armið munu vikja sem
miða að því að rýra hag
félaga þvi að annars
ganga þeir í aðra sjóði."
JAPÖNSK RAFMAGNSHANDVERKFÆRI
OKTÓBERTILBOÐ
Bjóöum sértilboö á ýmsu Höggborvél, HP1300 m rafmagnshandverktærum: tilboösverö Kr. 12.900
HD Borvél, DP4700 tilboösverð Kr. 14.500
Höggborvél, HP2010 Hjólsög, SR1800, 180mm tilboösverö Kr. 20.900 tilboösverö Kr. 17.900
Handfræsari, 3620 Rafhiöðuborvél, 6095DW tilboðsverö Kr. 15.500 tilboösverö Kr. 22.500 *
Slípirokkur, 125mm Slípirokkur, 115mm tilboðsverð Kr. 14.880 tilboðsverð Kr. 11.990
Verötilboð gildir í októb* ' Aukarathlada fylglr 1 veröinu ir eöa meöan birgöir endast.
Usölustaöir um allt land.
D ÞÓR f ÁRMÚLA 11 - BlMI 6B1BOO 921006
P jp . m^tnuSliiDID
| Meira en þú geturímyndad þér!
SÍMINN ER
689400
BYGGT & BUIÐ
KRINGLUNNI
FÖSTUDAGUR TIL FJÁR
VERKFÆRAKISTA
I DAG
Á KOSTNAÐARVERÐI
BYG6T&BÚIÐ
I KRINGLUNNI