Morgunblaðið - 09.10.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.10.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992 37 GRINDHVALA VAÐA VW RIF VELVAKANDI KÖTTUR KETTIRI ÓSKILUM Sigríður Heiðberg: Mikið er af köttum í óskilum í Kattholti um þessar mundir og eru þeir sem eiga ketti í óskilum beðnir að hringja hingað í Katt- holt. Svarað er í síma 672909 frá kl. 14 til 18 alla virka daga. FRAKKI Frakki var tekinn í misgripum á veitingastaðnum Tveir vinir þann 2. október sl. Þeir sem áttu hlut að máli eru vinsamleg- ast beðnir að hringjá í síma 41738. LÓA ER TÝND Lóa er hvít á kvið, gul- og svart- bröndótt. Hún fór að heiman í Garðabæ í síðustu viku. Hún er eyrnamerkt G-2007 og er henn- ar sárt saknað. Vinsamlegast látið vita ef hún hefur komið fram í síma heimasíma 44661 eða vinnusíma 681199, Gunnar. Hálfstálpaður fressköttur, hvít- ur með bröndótt bak, fannst við Skerjafjörð fynr nokkru. Upp- lýsingar gefur Ása í síma 13067. FISKIMENN Á GRÆNLANDI Ef einhver kannast við fiski- menn sem voru í grænlenska bænum Frederiksháb (Paamiut) árið 1954 vildi ég gjarnan heyra frá þeim. Ulrika Lennert Siimuup Aqq. 21 3911 Sisimiut Grænland GULLHRINGUR Slönguhringur úr gulli með steini tapaðist föstudaginn 25. september. Hringurinn er erfða- gripur og heitir eigandi þeim sem fundið hefur hringinn fund- arlaunum. Upplýsingar í síma 687752 eftir kl. 18. LEIÐRÉTTINGAR Nafn misritaðist í texta með brúðarmynd í Morg- unblaðir.u á miðvikudag misritaðist nafn brúðurinnar. Hún heitir Sigríð- ur Jóhannsdóttir og giftist Björgvin Ragnarssyni. Hlutaðeigendur eru beðnir afsökunar. Náfn misritaðist í frétt í sjávarútvegsblaði Morg- unblaðsins „Úr verinu" misritaðist nafn fyrsta stýrimanns á Vigra, er skýrt var frá heimkomu skipsins. Styrimaðurinn heitir Sigurbjörn Kristjánsson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Aðeins hluti verðlaunahafa Tekið skal fram, að á mynd á bl.s 10 í Morgunblaðinu í gær, sem sýnir þá aðila, sem verðlaunaðir voru með styrk úr menningarsjóði VISA, sést aðeins hluti verðlauna- hafanna. Pennavinir Tvítug sænsk stúlka með áhuga á hestum, köttum, tónlist, dansi, ferðalögum o.fl.: Pernilla Dahlberg, Svedjeholmsv. 9 B, S-892 32 Domsjö, Sweden. Þrettán ára ensk stúlka með margvísleg áhugamál: Verity Jones, 215 Tythe Barn Lane, Shirley, Solihull, West Midlands B90 ÍPF, England. GÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚICARGÓLFDÚKAR GOLFDÚKARGÓLFDÚKARGÖLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKAR Hádegistilbob (alla daga kl. 11.30-14.00) Smáborgari, franskar (1 /2 sk.) og sósa 290,- Hamborgari, franskar og sósa 390,- Klúbbsamloka, franskar og sósa 390,- Stórborgari, franskar og sósa 490,- Mest seldu steikur á íslandi Nauta-, lamba- og svínagrillsteikur m. öllu 690 krónur. 'm Mrthm * v F / T I N G A S T O F A ■ Sprengisandi - Kringlunni pe; I I I HAFK FIRÐI TIMBURSÖLUR BYKO BREIDDINNI HRINGBRAUT í I Fjármagn til framtíðar hagstœð kjör, langur lánstími, sveigjanlegt lánshlutfall, margir gjaldmiðlar || IÐNÞROUNARSJOÐUR Kalkofnsveoi 1 150Revkiavík sími: (91) 69 99 90 fax:B2 9992 IÐNÞROUNARSJOÐUR Kalkofnsveai 1 150 Revkiavík sími: (91169 99 90 fax: 62 99 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.