Morgunblaðið - 09.10.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.10.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992 17 Gunnlaugur Rögnvaldsson Signrvegari rallsins í fyrra, Finninn Sakari Viierima ekur Ford Si- erra Cosworth ásamt Bretanum David McNiven. hugsa um að hætta keppni. Við kepptum saman í einu ralli og unnum og eftir það hefur vegurinn verið breiður og beinn. Við viljum vinna Norðurlandamótið hér á landi,“ sagði Harri. Hann Fabrizio de Sanctis er kominn langt að til að keppa hér- lendis, alla leið frá Ítalíu ásamt Cristinu Rossi, öðrum kvenkyns aðstoðarökumanni keppninnar. Hann ekur Mazda 323 í fyrsta skipti, en er vanastur að aka Fiat Uno Turbo. „Leiðirnar eru hreint ótrúlegar, með þeim betri sem ég hef séð, en ég hef keppt víða, m.a. í Finnlandi, Portúgal, San Remo og Monte Carlo. Mér fínnst skemmtilegra að keppa erlendis á möl, en í heimalandi mínu þar sem flest mót eru á malbiki,“ sagði Sanctis, en hann býr í Turin þar sem Lancia heimsmeistaraliðið hefur bækistöðvar og almenning- ur lifír fyrir rallstjömurnar. Tveir nýir bílar í íslenska landsliðinu í norðurlandarallinu verða tvö íslensk landslið og tveir glænýir öflugir keppnisbílar, annar leigður frá Bretlandi og hinn í eigu fyrrum Islandsmeistara í rallakstri, Ólafs Sigurjónssonar, sem tvívegis hefur unnið alþjóðarallið. Ólafur keypti 16 ventla fram- drifínn Renault Clio og fékk hluti í hann frá keppnisdeild Renault, stífara fjöðrunakerfí, pústkerfí og tölvuheila en slíkar breytingar eru leyfðar í flokki óbreyttra bíla, sem keppa til Norðurlandameistara. „Ég hef lítið geta prófað bflinn en langar að vita hvort þetta virkar ekki vel í keppni við íslenska bíla í sama flokki, við éigum litla möguleika í Finnana, sem allir eru á fjórhjóladrifsbflum“ sagði Ólafur. - G.R. Ný sending af finnskum dömu- og herraúlpum frá SKIFA Glæsileg vara - gott verð ÚTILÍFP GLÆSIBÆ. SÍMI 812922 HH Háaleitishverfi Þóttust vera að safna fyrir Fram UNGUR maður hefur undanfarin kvöld gengið í hús við Álftamýri og Háaleitisbraut og haft fé af íbúum undir því yfirskyni að hann sé að safna fyrir nýju íþróttahúsi knattspyrnufélagsins Fram. Eng- in slík söfnun er i gangi á vegum Fram og hefur félagið kært málið til Rannsóknarlögreglu rikisins. Að sögn Alfreðs Þorsteinssonar formanns Fram komst málið þannig upp, að maður um tvítugt kvaddi dyra hjá konu og óskaði eftir fram- lagi í söfnun fyrir íþróttahús Fram. Konan lét eitthvað af hendi rakna en sá skömmu síðar piltinn ásamt fleiri ungmennum í sölutumi þar sem hann virtist hafa nóg fé til umráða. Konan hafði síðan samband við Fram og þar kannaðist enginn við að söfn- un stæði yfír. Alfreð sagði að þeir sem þarna væru að verki virtust hafa komist yfír bréfsefni frá Fram og sýndu það til að gera erindi sitt trúverðugra. Svo virtist sem þeim hefði orðið nokkuð ágengt og vildi Alfreð vara íbúa Háaleitishverfís við þessu at- hæfi. - £LAN I ...þessi með betri hliðarnar - btllinn sem ber af ; • 4 dyra stallbakur .. .. • 114 hestafla vél. •lóvenda. • Tölvustýrð f)ölinnspýting. • 5 gíra beinskipting eða 4 þrepa tölvustýrð sjálfskipting. • Rafdrifnar rúður og samlíesing á hurðum. • Hvarfakútur. 1 HYUnDFII til framtíðar lauanBHWHnnBBi TANGO TÍSKUVÖRUVERSLUN KRINGLUNNI S-12 • SÍMI 68 99 91 m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.