Morgunblaðið - 09.10.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.10.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992 TILBOÐÁ POPPIOGKÓKI FRUMSÝNIR: LYGAKYENDIÐ Hún er að breyta húsinu hans í heimili ... sitt eigið! GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN fara hér á kostum í sinni nýjustu mynd. „HOUSESITTER" er svo fyndin, að allt ætlaði um koll að keyra á forsýning- unni um síðustu helgi. SÝND Á RISATJALDI í I X II dolbystereo 1 ITl VERIÐ ÞVÍ VIÐBÚIN HINU BESTA! HÚSASMIÐJAN HP Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Númeruð sæti kl. 9. FERÐINTIL VESTURHEIMS Frábaer mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd i'B-sal kl. 5 og 9. Fyrsta mynd Vanilla lce TÖFFARINN Sýnd í C-sal 5 og 7. KRISTOFER KÓLUMBUS Stórmynd m/Marlon Brando, Tom Selleck o.fl. Sýnd i C-sal kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. SÝND í 3 KVIKMYNDAHÚSUM SAMTÍMIS! Grín- og spennumynd úr undirheimum Reykjnvíkur. Ungur Breiöholtsbúi flækist inn í hnrkolegt uppgjör ó milli bruggorn og glæpaklíku, sem rekur skemmtistaðinn Sódómu. Leikendur: BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON, SÓLEY ELÍASDÓTTIR, EGGERT ÞORLEIFSSON og HELGI BJÓRNSSON. Leikstjóri: ÓSKAR JÓNASSON. Sýnd í Regnboganum, Háskólabiói og Stjörnubiói HASKALEIKIR STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM IALLIR SALIR ERU f~ FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 * * * ÆSISPENNANDI OG AFAR VEL GERD MYND. FORDARINN I ESSINU SÍNU. SV. MBL. * ★ * HASKALEIKIR ER EKKI AÐEINS GEYSISPENNANDI KVIKMYND HELDUR ER HÚN SÉRLEGA VEL GERÐ. HK. OV. ★ * ★ STÓRMYND SEM VELDUR EKKI VONBRIGÐUM...POTTÞÉTT. Fl. BÍÓLÍNAN. Sýnd kl.5,7,9og11.15.Bönnuð innan 16 ára. SÝND í SAL 1. iGrín- og spennumyund úr undirheimum Reykjavíkur. Ungur Breiðholtsbúi |flækist inn í harkalegt uppgjör á milli bruggara og glæpaklíku, sem rekur skemmtistaðinn Sódómu. |Leikendur: BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON, SÓLEY ELÍASÓTTIR, EGGERT ÞORLEIFSSON og HELGI BJÖRNSSON. Leikstjóri: ÓSKAR JÓNASSON. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð i. 12ára. Númeruð sæti. Verð kr. 700. Lægra verð SPENNAIMDI SAGA Marseille-kvikmyndahátíðin: BESTA KVIK- MYNDIN að mati áhorfenda (Prix du Publie). BESTA KVIKMYNDIN að mati ungra áhorf- enda og stúdenta (Prix des Etudiants). Sainte-Thérese-kvikmyndahátíðin Montreal í Kanada: BESTA KVIKMYNDIN að mati dóm- nefndar (Grand Prix du Jury). „Þetta er skemmtilegt kvikindi" (Áhorfandi í viðtali við Rás 2). Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. fyrir börn innan 12 ára °9 ellilýfeyrisþega. Fried ^ ★ *** F.I.BI0LINAN. Sýnd kl.9.10og 11.10 * * *AI. MBL. * * * *Biólinan Sýnd kl. 5 og 7.05. ■ SÍÐAN SKEIN SÓL leikur föstudagskvöldið 9. október á veitingstaðnum Hressó. Hljómsveitin hefur ekki leikið mikið á höfuð- borgarsvæðinu undanfarna mánuði en spilaði á Hressó fyrir nokkru við góðar undir- tektir. Laugardaginn 10. október leikur síðan ný Hljómsveit Richards Scobie. Þetta er ný sveit samansett af valinkunnum tónlistarmönnum og munu þeir kynna efui af væntan- legri plötu Richards, ■ ITC deildin Kvistur heldur fund í Brautarholti 30, mánudaginn 12. október nk. kl. 20.00. Fundurinn er opinn öllum sem náð hafa fullorðinsaldri og áhuga hafa á almennri fræðslu, þjálfun í framkomu og samskiptum fólks. I SÁLIN hans Jóns míns leikur í Veitingastaðnum Firðinum, Hafnarfirði laugardaginn 10. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.