Morgunblaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992 í DAG er föstudagur 13. nóvember, 318. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.51 og síð- degisflóð kl. 20.11. Fjara kl. 3.44 og kl. 16.20. Sólarupp- rás í Rvík kl. 9.50 og sólar- lag kl. 16.33. Myrkur kl. 17.32. Sólin er í hádegis- stað f Rvík kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 3.36. (Alm- anak Háskóla íslands.) Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leit- ið, og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. (Lúk. 11,9.) 1 2 3 4 m H 6 7 8 9 u- 11 wF 13 14 WHI15 16 H| 17 LÁRÉTT: — 1 rimlagrindin, 5 hest, 6 menntastofnanir, 9 beisk, 10 rómversk tala, 11 samhljóðar, 12 ögn, 13 mannsnafn, 15 svifdýr, 17 kvölds. LÓÐRÉTT: — 1 bögumæli, 2 haf, 3 verkfæri, 4 borðar, 7 sóp, 8 fæði, 12 mör, 14 dauði, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 part, 5 jörð, 6 próf, 7 ha, 8 skapa, 11 ku, 12 úlf, 14 usla, 16 rakrar. LÓÐRÉTT: — 1 pápískur, 2 ijóða, 3 töf, 4 jðra, 7 hai, 9 kusa, 10 púar, 13 fær, 15 lk. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: Arnarfell kom af ströndinni í gær og togarinn Sólborg kom inn til löndunar. Detti- foss og Dísarfell lögðu af stað til útlanda ásamt leigu- skipinu Nincop. Bæði olíu- skipin sem komu á dögunum eru farin út aftur. Togarinn Jón Baldvinsson er farinn til veiða. ARNAÐ HEILLA DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, föstudag 13. nóvember, eiga demantsbrúðkaup hjónin Kristjana Guðrún Jónsdóttir og Friðbert Pétursson, fyrrv. bóndi í Botni í Súganda- fírði, Hjallavegi 16, Suðureyri. Brúðhjónin taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laugardag. Qfkára afmæli. í dag, 13. ÖU þ.m., er áttræður Ragnar B. Magnússon frá Dal, Múlavegi, Rvk, Miðtúni 30, fyrrum vörubflstjóri. Eig- inkona hans var Margrét Jörgensdóttir Kjerúlf frá Brekkugerði á Fljótsdalshér- aði. Hún er látin. pT /\ára afmæli. Óttar t)U Sveinbjörnsson, kaupmaður, Munaðarhóli 23, Hellissandi, er fimmtug- ur laugardaginn 14. þ.m. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn eftir kl. 20. FRÉTTIR VEÐUR fer hlýnandi sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt hafði frostið far- ið niður í 6 stig í Rvík. Mest frost mældist þá uppi á Hveravöllum og var 15 Hannes Hólmsteinn: Stjórn- málamenn látiekki takasigá taugum „Ég tel sjálfsagt að ríkisstjórran bíði átekta meöan aðilar vinnu- markaðarins eru að koma sér saman um kaup og kjör. Það verður að nást víðtæk samstaða um aö skerða kjörin og skrá þau rétt. stíg. Mest úrkoma um nótt- ina var á Vopnafirði, 5 mm. í fyrrinótt var sól í höfuð- staðnum í tæplega 2 klst. FÉL. ELDRI borgara. Göngu-Hrólfar fara úr Risinu á laugardag kl. 10. Þar verð- ur dansað kl. 20 í kvöld. Lög- fræðingur félagsins er til við- tals þriðjudaga. Panta þarf tíma í skrifstofu félagsins. HÚNVETNINGAFÉL. Fé- lagsvist, parakeppni, spiluð á laugardag í Húnabúð kl. 14. LANGAHLÍÐ 3, félagsstarf aldraðra. Spilað í dag kl. 13-17. Kaffi. í DAG er Briktíusmessa, tii minningar um Briktíus biskup í Tours í Frakklandi, segir í Stjömufræði/rímfr. FJÖLBURAFORELDRAR halda fund í Vitanum, Hafn- arfírði, Strandgötu 1, í dag kl. 15-17. Kaffiveitingar. GRENSÁSSÓKN. Kvenfél. Grensássóknar heldur basar á morgun, laugardag, kl. 14 í safnaðarheimilinu. M.a. kök- ur. Tekið á móti þeim og öðr- um basarmunum þar í dag eftir kl. 17 ogárd. laugardag. HÆÐARGARÐUR 31, fé- lagsstarf aldraðra. Göngu- hópurinn kemur saman kl. 10. Laxnes-kynning undir stjóm Sigurðar Bjömssonar kl. 14.30. KIRKJUSTARF BLAKDEILD Víkings heldur flóamarkað í „Svarta mark- aðnum“, JL-húsinu, á laugar- dag kl. 11-18. GRENSÁSKIRKJA. Starf 10-12 árabamaídagkl. 17. LAUGARNESKIRKJA. Mömmumorgunn kl. 10-12. AÐVENTSOFNUÐIRNIR, laugardag. Aðventkirkjan: Biblíurannsókn kl. 9.45, guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðar- heimilið, Keflavík. Biblíu- rannsókn kl. 10. Hlíðardals- skóli. Biblíurannsókn kl. 10, guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Þröstur B. Steinþórs- son. Aðventkirkjan, Vest- mannaeyjum. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðar- son. Bahá’íar hafa opið hús annað kvöld kl. 20.30 á Álfabakka 12. Sigurður Ingi Jónsson flytur erindi um dýrð Guðs. MINNINGARKORT MINNINGARSPJOLD Mál- ræktarsjóðs eru seid í ísl. málstöð, Aragötu 9. \(K i J QtMum O — Þið getið verið alveg rólegir, bræður. Það er bara verið að reyna að taka ykkur á taugum ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 13. til 19. nóvem- ber, aö báöum dögum meötöldum, er i Apóteki Austurbæjar, Héteigsvegi 1. Auk þess er Breiöholts Apótek, Álfabakka 12, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Neyftarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt borfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmlsaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 v>rka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaöarsíma, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótelc: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: HeilsugæslustöÓ: Læknavakt 8.51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apóteic Noröur- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppt. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavlk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekió opió virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opirm ala daga. Á virkum dögum fró Id. 8-22 og um heigar frá W. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhrinyinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreklrafél. upplýsingan Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landapitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eða oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldí milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sóiar- hringinn. Simi 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófaíddum bömum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Rmmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sHjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 917. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373. kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimiii ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreidra þeirra, 8.689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Uppiýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 1916, laugard. kl. 1914. Náttúrubörn, Landssamtók v/rétts kvenna og bama kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 1913. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Tú Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta eínnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á iþróttaviöburðum er oft lýst og er útsendingartíónin tilk. í hádegis- eöa kvcHdfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfírtit yfir helstu fréttir liðinnar viku. Timasetningar eru skv. islenskum tíma, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 1920.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.3920.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 2921. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.3917. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.3919. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búöir. Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 1919.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heiisuvemdarstööin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.3916.00. — Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 1916 og kl. 19.3920. - St Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 1916 og 1919.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20og eftirsamkomulagi. Sjúkrahús Keflavtkuriæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.0919.30. Akureyri - sjúkra- húsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.0920.00. Á barnadeild og hjúkrunardeikJ aldraöra Sel 1: kl. 14.0919.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.098.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslanda: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 917. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskótabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 919. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- 8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmlud. kl. 921, föstud. kl. 919. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 1919. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaftaaafn miðvikud. kl. 1911. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminja8afnift: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er iokað. Hægt er aö panta tima fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. í sima 814412. Ásmundarsafn I Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 1919. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opió sunnudaga kl. 1915. Norræna húsið. Bókasafniö. 1919, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opió daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur viö rafstööina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramynd- um Ásgrlms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 1917. Opinn um helgar kl. 1918. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaöin Opiö daglega frá kl. 1918. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhofli 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.3916. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 95: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opió laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavlkur: Opið mánud.-fimmtud. 1919. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 9921840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöli, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segin Mánud.-föstud. 7.09-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0920.30. Laugard. 8.0917 og sunnud. 917. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.0921.00. Laugardaga: 8.0918.00. Sunnudaga: 8.0917.00. Sundlaug Hafnarfjaröar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 911.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 915.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 1917.30. Sunnudaga kl. 1915.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21. Laugardaga 917. Sunnu- daga 916. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 917.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 918, sunnu- daga 916. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.1920.30. Laugard. kl. 7.19 17.30. Sunnud. kl. 917.30. Bláa kSnlö: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.