Morgunblaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐTÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992 35 Basar hjá heimilisfólk- inu í Asi í Hveragerði Hveragerði. DVALARHEIMILIÐ Ás - Ás- byrgi, verður með sinn árlega jólabasar í Frumskógum 6b, föndurhúsinu, dagana 14. og 15. nóvember frá kl. 13 til 18 báða dagana. Á basarnum verður margt góðra muna sem allir eru unnir af heimilis- fólkinu. Þessi vinna er fólkinu mjög mikils virði og gefur lífinu aukið gildi því um leið og þau skapa góða og gagnlega hluti geta þau unnið sér inn vasapeninga og rennur and- virði munanna óskipt til þeirra sem vinna þá. Kennarar í föndrinu eru þær Kristín Sigurþórsdóttir og Sigurdís Sveinsdóttir og að þeirra sögn er þátttakan að aukast í föndrinu. Á basarnum má gera góð kaup til dæmis ájólagjöfum s.s. jóladúka, púða, mottur, margskonar pijóna- föt og nú síðast eru þau komin með trévörur. Að lokum má benda á að einnig er hægt að kaupa vörur heimilis- fólksins alla virka daga í Ásskála frá kl. 13 til 16. - Sigrún. ____________Brids_______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmót kvenna og yngri spilara verður um helgina íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi .1992 verður haldið í Sigtúni 9 helgina 14.-15. nóvember. Metþátttaka er í kvennaflokki og eru nú skráð 32 pör, mest munar þar um þátttöku kvenna af landsbyggðinni, sem er mjög ánægjulegt. Síðasta ár var metár í yngri spilara flokknum, 30 pör, en nú eru 18 pör skráð en hafa verður í huga að aldurs- takmörkunum var breytt til samræmis við Evrópusambandið og miðað við aldur á spilaárinu en ekki áramót eins og var áður. Mótið hefst kl. 12 laugardaginn 14. nóvember í báðum flokkum og verða spiluð þrjú spil milli para í kvenna- flokki en fimm spil í yngri spilara flokknum. Áætlaður spilatími er frá kl. 12 á laugardag til kl. 19.20 með hálftíma hléi kl. 15.30-16. Spila- mennska byijar aftur kl. 10 á sunnu- dagsmorgni og spilað til kl. 16.50 með 35 mínútna hléi kl. 12.55-13.30. Keppnisgjald er 4.000 kr. á parið og greiðist við upphaf keppni. Keppn- isstjóri og reiknimeistari verður Krist- ján Hauksson. Núverandi Islandsmeistarar kvenna eru Valgerður Kristjónsdóttir og Esth- er Jakobsdóttir og Islandsmeistarár yngri spilara Kjartan Ásmundsson og Karl O. Garðarsson. Þessi pör eru bæði skráð í keppnina og munu örugg- lega beijast hart til að veija íslands- meistaratitlana sína. Allir spilaáhugamenn eru hvattir til að líta við í Sigtúni 9 um helgina og fylgjast með spennandi mótum. Bridsfélag Hornafjarðar Jón G. Gunnarsson og Jón Sveinsson sigruðu í Blöndutvímenningnum sem var eins kvölds tvímenningur spilaður var um síðustu helgi. Tólf pör spiluðu og voru einstakingar dregnir saman í pör. Jónamir fengu 132 stig en meðal- skor var 110. Gestur Halldórsson og Árni Stefánsson urðu í öðru sæti með 125 stig og Öm Þorbjömsson og Ragnar Björnsson (yngri) þriðju með 116 stig. Vestrarmitchell BSÍ Föstudaginn 6. nóvember var spil- aður Vetrarmitchell að venju, 31 par var með þennan föstudag og urðu úrslit eftirfarandi: Norður/suður-riðill: Þórður Sigfússon - Höskuldur Gunnarsson 487 Ámi H. Friðriksson - Gottskáik Guðjónsson 480 Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Þórðarson 470 EinarPétursson-KolbrúnThomas 461 Austur/vestur-riðill: Baldur Bjartmarsson - Guðmundur Þórðarson 518 PállÞórBergsson-ÁrsællVignisson 511 LárusPétursson-GunnlaugurSævarsson 483 FriðrikJónsson-RúnarHauksson 482 Spilaður er eins kvölds tvímenning- ur á hveiju fóstudagskvöldi i Sigtúni 9. Spilamennska hefst kl. 19.00, húsið er opnað kl. 18.30 og skráning er á staðnum þar til spilamennska hefst. “ ”1 FI ,BAR frR Lh 4 Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44 Opiðvirkadagafrákl. 10-18og laugard.frá kl. 10-14 SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210 130 Reykjavik Simi 91-67 37 18 Telefax 67 37 32 Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Munir unnir af heimiiisfólkinu í Ási og Ásbyrgi. Bridsfélag Hreyfils Lokið er fjórum umferðum í sveita- keppninni og er staða efstu sveita þessi: Birgir Sigurðsson 85 Daníel Halldórsson 84 Ólafur Jakobsson 77 Sigurður Ólafsson 77 Bridsklúbbur Félags eldri borgara, Kópavogi Þriðjudaginn 10. nóvember var spil- aður tvímenningur og mættu 18 pör til leiks, spilað var í tveim riðlum, 10 og 8 para, og urðu úrslit þessi: A-riðill: ÞorleifurÞórarinsson-ÞórarinnÁmason 143 Ingiríður Jónsd. - Helga Helgadóttir 126 Bergsveinn BreiðQörð — Halla Ólafsdóttir 122 Ásta Sigurðardóttir — Margrét Jónsdóttir 113 Meðalskor 110 stig. B-riðill: HannesAlfonsson-BjamiGuðmundsson 96 Eyvindur Valdimarsson - Sigriður Pálsdóttir 93 StefánBjömsson-HeiðurGestsdóttir 93 Meðalskor 84 stig. Næst verður spilað fóstudaginn 13. nóvember kl. 13 og þriðjudaginn 17. nóvember kl. 19 á Digranesvegi 12. Philip Morris lands- og Evróputvímenningurinn Föstudagskvöldið 20. nóvember verður spilaður Philip Morris lands- og Evróputvímenningurinn. Það verð- ur spilað á 20 stöðum hér á íslandi en mun fleiri félög eru með því mörg félögin taka sig saman um þetta spila- kvöld þar sem ekki er of langt á milli staða. Bridsspilarar um allt land eru því hvattir til að athuga hvar verður spilað nærri þeim og Bridssamband Islands hvetur sem flesta til að vera með. Þetta er skemmtileg keppni og í lok spilamennskunnar fá allir þátt- takendur bækling með spilunum og athugasemdum um þau. Þátttakendur eru að taka þátt í tveim keppnum samtímis því það er reiknað út yfir allt landið og síðan yfir alla Evrópu. Fyrir landstvímenninginn eru gefin tvöföld bronsstig í félögunum og gull- stig fyrir heildina. í Reykjavík verður spilað í Sigtúni 9, skráning er á skrif- stofu Bridssambands íslands í síma 91-689360. m kartöflu mus Frá áKötlu, 100g. M’IöQ gottverð. Staögreiðsluatsláttur. Greiðsíukortaþiónusta. ÆBT A mmamm æí ÆmBmw AIIKUG4REXJR VIÐ SUND Snjéþotur með bremsum (minni). Litir Rautt, blátt, svart og appelsfnugult. kr. 998,- stgr. Snjóþotur með bremsum (stærri). Litir Rautt, blátt, svart og appelsfnugult. kr. 1.198,- stgr. Sleðar með bremsum. Litin Svart og lilla. Kr. 1.998,- stgr. Sleðar með stýri og bremsum. Litir Svart og rautt. Kr. 3.996,- stgr. Sleðar með stýri og skéflubremsu. Litir Svart og rautt. Kr. 4.415,- stgr. TURBO sleðar með sirenu og blikkljési. Kr. 6.S87,- stgr. CLASSIC: Blár/svartur. kr. 8.400,- stgr. GT. Svartur, með flöðrum á framskiði og sjálfinndregna snúru á kr. 9.140.- stgr. Mesta úrval landsins af sleðum og snjóþotum _ PÓSTSENDUM (JE OPIÐ LAUGARDAGA 10-13 ÖRNINNÞ' SKEIFUNNI I f VERSLUN SÍMI 679890

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.