Morgunblaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992
Jólasveinalandið opnar á ný
Ráðstefna um borgarmál
JÓLASVEINALAND opnar á ný
í Blomavali föstudag-inn 13. nóv-
ember.
Undnafarin ár hefur Jólasveina-
landið haft notið mikilla vinsælda
yngri barnanna og fjöldi bama af
leikskólum borgarinnar hafa komið
með fóstrunum sínum til að horfa
á íbúa í þessu undralandi vera á
ferð og flugi við jólaundirbúninginn
Eins hefur Jólasveinalandið ekki
síður dregið að sér athygli foreldr-
anna, því algengt er að þau komið
með bömin sín uppáklædd í jólaföt-
in til að taka af þeim myndir í Jóla-
sveinalandinu. Slíkar myndir em
kjörin skreyting í jólakortin.
(Úr fréttatilkynmngii)
FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélag-
anna í Reykjavík og borgarstjórn-
arflokkur sjálfstæðismanna gang-
ast fyrir ráðstefnu um borgarmál
laugardaginn 14. nóvember nk. í
Valhöll við Háaleitisbraut.
Ráðstefnan hefst kl. 10 og er
áætlað að henni ljúki kl. 15. Baldur
Guðlaugsson, formaður fulltrúaráðs-
ins, setur ráðstefnuna og í framhaldi
af því mun Markús Öm Antonsson
borgarstjóri ávarpa ráðstefnugesti.
Gunnar Jóhann Birgisson, Kjartan
Magnússon, Halldór Guðmundsson
og Sigurður M. Magnússon munu
kynna drög að niðurstöðum starfs-
hópa sem að undanfömu hafa unnið
að undirbúningi ráðstefnunnar.
Starfshópamir hafa fjallað um eftir-
talda málaflokka: Sjálfstjóm sveit-
arfélaga, einkavæðingu borgarfyrir-
tækja, málefni aldraðra og umhverf-
is- og skipulagsmál.
Eftir að störfum starfshópanna
lýkur munu fara fram almennar
umræður. Matarhlé verður frá kl.
FROSTI F. Jóhannsson hefur
verið ráðinn sem framkvæmda-
stjóri Gigtarfélags íslands og tók
við starfinu 1. nóvember sl.
Frosti hefur unnið hjá félaginu
um eins árs skeið og haft umsjón
12 til 12.30 og geta ráðstefnugestir
keypt veitingar á staðnum. Ráðstefn-
an er opin öllu áhugafólki um borgar-
málefni.
með Norræna gigtarárinu á íslandi
sem nú er senn á enda. Frosti starf-
aði þar áður í fimm ár sem ritstjóri
bókaflokksins íslensk þjóðmenning.
Hann er þjóðháttafræðingur að
menntun og stundaði nám í Uppsöl-
um og Stokkhólmi í Svíþjóð.
(Fréttatilkynning)
Nýr framkvæmdastjóri
Gigtarfélags Islands
RAÐAUGi YSINGAR
A TVINNUAUGL YSINGAR
ÝMISLEGT
TILKYNNINGAR
Beitingamenn
vantar á 108 tonna bát frá Vestfjörðum..
Upplýsingar í síma 94-2573.
Kvöldsala
Óska eftir að ráða vana sölumenn til símasölu.
Góð sölulaun í boði. Lágmarksaldur 20 ár.
Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn,
síma, aldur og fyrri störf til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „K - 4986.“
Stýrimann vantar
á 106 tonna línubát sem gerður er út frá
Grundarfirði.
Upplýsingar í símum 93-86666 og 93-86865.
NA UÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1,
Selfossi, miðvikudaginn 18. nóvember 1992 kl. 10.00 á eftirfar-
andi eignum:
Básahraun 36, Þorlákshöfn, þingl. eig. Þóra Grímsdóttir og Ólafur
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður rikis.
Heiðarbrún 24, Stokkseyri, þingl. eig. Guðjón M. Jónsson, gerðar-
beiðandi Ríkisútvarpið.
Hulduhóll 4, Eyrarbakka, þingl. eig. Sigurður Kr. Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Vátryggingafél. Isl. hf.
Lóð úr landi Norðurbrúnar (Gilbrún), Bisk., þingl. eig. Kjartan Jóhanns-
son og Steinunn Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Byggingasj. ríkis.
Skjálg, Árbae, Ölfushr., þingl. eig. Aldís D. Elíasdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingasj. ríkis., Guðmundur Sigurðss. og Lífeyrissj. matreiðslum.
Vallholt 16, 1 hc, Selfossi, þingl. eig. Björn H. Eiríksson, gerðarbeið-
endur Byggingasj. ríkis., Lífeyrissj. rafiönm., Lífeyrissj. vlf. Suðurl.
og Vátryggingaf. Isl. hf.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
12. nóvember 1992.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, þriðjudaginn 17. nóvember 1992 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Arnarstaðakot, (1/2 jörðin), Hraungerðishr., þingl. eig. Þorbjörg
Guöjónsdóttir, gerðarbeiöandi Landsbanki fslands Múla.
Bláskógar 2a, Hverageröi, þingl. eig. Halldór Höskuldsson, gerðar-
beiðendur Búnaöarbanki íslands og innheimtum. ríkissjóðs.
Kléberg 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ómar Svavar Jakobsson og Jón
Hliðar Kristjánsson, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins og
Samvinnusjóður islands.
Reykjamörk 22, Hveragerði, þingl. eig. Daði Tómasson, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki l’slands og fslandsbanki hf.
Reykjavellir, Bisk., þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeið-
endur Póstur og sími og fslandsbanki hf.
Sumarbústaður, Efri Reykjum, Bisk., þingl. eig. Páll Sigurjónsson,
geröarbeiðandi íslandsbanki hf.
Tryggvagata 5, Selfossi, þingl. eig. Vigfús V. Andrésson og Charl-
otta Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Arnarson og Hjörvar.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
12. nóvember 1992.
Sjúkranuddstofa
Hilke Hubert,
Túngötu 3, sími 13680
Við höfum breytt vinnutíma okkar:
Marianne Guckelsberger frá kl. 9-14.
Hilke Hubert frá kl. 12.30-18.
Sérgrein: Bjúgfærandi meðferð
Marianne og Hilke,
lögg. sjúkranuddarar,
sími 13680.
Eystrasaltslöndin og ísland
Samhjálp - samvinna
Jens Zvirgzrauds frá lettnesku Evrópuhreyf-
ingunni mun halda fyrirlestur laugardaginn
14. nóv. kl. 15.00 í Miðbæjarskóla, Fríkirkju-
vegi 1, stofu 1. Hann mun fjalla um leiðir til
efnahagslegrar, félagslegrar og menningar-
legrar samvinnu þjóðanna, en einkum taka
dæmi frá Lettlandi. Fyrirlesturinn verður
haldinn á dönsku. Aðgangur ókeypis.
Konur á barmi jafnréttis?
Ráðstefna um jafnrétti kynjanna
haldin laugardaginn 14. nóvember kl. 13.00
í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.
Dagskrá:
Kl. 13.00 Ráðstefnan sett - Ása Richardsd.
Kl. 13.15 Er íslenskt menntakerfi kvenfjand-
samlegt? - Guðný Guðbjörnsdótt-
ir, dósent.
Konan í viðskiptaheimi karla - Ólöf
Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri.
Kl. 14.15 Jafnréttislög - eru þau aðeins orð-
in tóm? Friðrik Sophusson, fjár-
málaráðherra, Jóhanna Sigurðar-
dóttir, félagsmálaráðherra.
Kl. 15.15 Kaffihlé.
Kl. 15.45 Stjórnmálaflokkar - eru konur
dæmdar til setu á varamanna-
bekknum? Stefanía Traustadóttir,
varaþingmaður Alþýðubandalags-
ins, Halldór Ásgrímsson, varafor-
maður Framsóknarflokksins.
Kl. 16.45 Ráðstefnunni slitið.
Fjölmennið. Kaffiveitingar á staðnum.
Aðgangur ókeypis.
Samstarfshópur kvenna
í ungliðahreyfingum íslenskra
stjórnmálaflokka.
Ungkálfabætur
Landssamband kúabænda vekur athygli á
að ungkálfabætur, að upphæð 3.000 kr./kálf,
verða greiddar í nóvembermánuði.
Stjórn Landssambands kúabænda.
Atvinnuhúsnæði óskast
til leigu
Þarf að vera 200-300 fermetrar.
Upplýsingar í símum 687080 og 34120.
St. St. 5992111414 1
Stofnf. St. Andr. st. Hlínar.
I.O.O.F. 12 = 1741113872 =9.
erindi
I.O.O.F. 1 = 1741113872 =
✓
Suðurhólum 35
Samvera í kvöld kl. 20.30.
Guðlaugur Gunnarsson, kristni-
boði, ræðir um spurninguna:
„Hvað kosta ég Guð?“ Einnig
verður eftirsamvera í umsjá
Finnlandsfara sumarsins.
Mætum öll og lofum Guð saman.
UTIVIST
Hallvoígarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnud. 15. nóv.
Kl. 13.00 Sog-Grænadyngja.
Létt og skemmtileg ganga.
Aðventuferð í Bása
27.-29. nóvember
Framundan er ein vinsælasta
ferð Útivistar meö hressandi
gönguferöum og kvöldvöku með
jólalegu ívafi. Fararstjórar eru
Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir og
Margrét Björnsdóttir. Fullbókað
er í ferðina og margir á biölista.
Því er nauðsynlegt aö sækja
pantanir sem fyrst og eigi síðar
en 20. nóv. Eftir þaö verða þær
seldar öðrum.
Skrifstofan á Hallveigarstíg 1 er
opin frá kl. 12-17.
Útjvist.
immym
Byrjendanámskeið hefst fljót-
lega. Kenndar verða teygjur,
öndun, hugleiðsla og slökun.
Upplýsingar í síma 679181
(kl. 17-19).
Jógastöðin Heimsljós.
Frá Guöspeki-
fólaginu
ingótfftstrostl 22.
Ásklfftsrmfml
Ganglora er
38673.
I kvöld kl. 21 spjallar Gunnlaugur
Guðmundsson um „stjörnuspeki
og andleg fræði" i húsi félags-
ins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús frá kl.
15 til 17 með fræðslu og umræð-
um í umsjá Sigurðar Boga Stef-
ánssonar. Á sunnudag kl. 17-18
er kyrröarstund með tónlist.
Allir eru velkomnir og aðgangur
ókeypis.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Dagsferðir Ferðafélagsins
Ferð a: Tröllafoss - Stardalur.
Ekið að Stardal og gengið þaðan
niður með Leirvogsá aö Trölla-
fossi, sem er foss í Leirvogsá,
en móts við Haukafjöll fellur áin
í djúpt og hrikalegt klettagljúfur,
sem myndar einstaklega fallega
umgjörð um Tröllafoss.
Ferð b: Gengið á Stardalshnúk
(373 m). Gengið frá Stardal upp
Kinnargil og þaöan á hnúkinn,
áfram verður haldið um Þríhnúka
og Haukafjöll. Komið niður hjá
Hrafnhólum.
í þessum ferðum er gengið um
3 klst. Munið eftir hlýjum fatn-
aði, þægilegum skóm og nesti.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmeginiog Mörkinni
6. Verð kr. 1.100,- fyrir félaga
kr. 900,- (afmælisafslóttur).
Ath.: Kvöldvaka miðvlkudaginn
18. nóv. „Vörður og forn leiðar-
merki í Landnámi Ingólfs".
Ferðafélag Islands.