Morgunblaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992
44
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríi) ff*
Láttu ekki vandamál í vinn-
unni letja þig. Taktu málið
taki og einbeittu þér að því
að fínna hentuga lausn.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
iFélagslífíð er einum of
blómlegt hjá 'þér. Reyndu
að draga úr ferðinni í dag
Böm geta verið óstýrilát í
dag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
í mörgu er að snúast heima
í dag og þú sérð varla fram
úr því. Þú vilt hafa nóg að
gera, en allt er bezt í hófí.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HIjB
Óvæntar breytingar setja
fyrirætlanir þínar úr skorð-
um. Þú þarft að gefa þér
góðan tíma til að fínna
réttu lausnina.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú hefur tilhneigingu til
að eyða of miklu. Þú ert
auðtrúa og þér hættir til
að kaupa hluti sem þú hef-
ur engin not fyrir.
Meyja
'(23. ágúst - 22. septemberl <Sí-t
Eitthvað óvænt getur
ruglað þig í ríminu. Þú vilt
hafa allt í röð og reglu, en
þróun mála krefst sveigj-
anleika.
(23. sept. - 22. október)
Of mörg mál eru að vefjast
fyrir þér. Ef þú afgreiðir
þau eitt í einu kemur
árangurinn fljótlega í ljós.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Samkvæmislífíð gerir mikl-
-ar kröfur til þín og er lítið
spennandi ef þú þarft að
vera síbrosandi þótt þér
leiðist. Hvíldu þig í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. — 21. desember)
Of mörg. jám í eldinum
dreifa huganum um of.
Hægðu á ferðinni og ein-
beittu þér að því að ná
góðum árangri.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Ráð þín eru vel þegin og
því hætt við að þú flækist
!um of í vandamál annarra.
Það gæti verið hentugra
að hafa sig minna í frammi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) dk
Það getur verið erfítt að
koma mikilvægu máli í
höfn. Margt er enn laust í
reipunum og þú þarft að
finna réttu leiðina.
Fiskar
j(19. febrúar - 20. mars)
Þú leggur mikið á þig til
að þóknast öðrum, og ekki
víst að það sé þess virði.
Mundu að sinna einnig eig-
in hagsmunum.
Stjórnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
GRETTIR
■ i/*e.ú£>... ?
\Me*sr hvað
:::::::: i ió^ka
LJUOIVn
þÉQ. þA£>
FERDINAND
SMAFOLK
5H0U) AN EXAMPLE OF
THE SUBJUNCTlVE IN ‘IF'
CLAU5E5 F0R CONPITION5
C0NTRART TOFACT"
„Sýnið dæmi um viðtengingarhátt
með „ef“ orðasambandi í mótsetn-
ingu við staðreyndir.
50RRV, MAAM.il F0R6OT T0
FA5TEN MY 5EAT BELT,.
Afsakaðu, kennari ... en ég gleymdi
að festa sætisólina ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Annar eigenda TGR-klúbbs-
ins í London heitir Howard Coh-
en, stórtækur fasteignakaup-
maður og áhugasamur bridsspil-
ari. Hann var í suður í þessu
spili, sem kom upp í rúbertubrids
í TGR nýlega:
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ G854
V 1082
♦ K765
♦ 84
Suður
VÁKD9
♦ ÁG108432
♦ 53
Vestur Norður Austur Suður
- - 2 lauf * 2 tíglar
2 hjörtu 3 tíglar 3 spaðar 6 tíglar!
Pass Pass Dobl III
* alkrafa
Utspi: spaðaþristur.
Cohen trompaði spaðakóng
austurs í fyrsta slag, lagði niður
tígulás (tígullinn var 1-1) og
spilaði . . . . (hverju?)
Norður ♦ G854 ¥1082 ♦ K765 ♦ 84
Vestur Austur
♦ D92 ♦ ÁK10763
¥ G7654
♦ 9 ♦ D
*D976 ♦ ÁKG102
Suður ♦ - ¥ ÁKD9 ♦ ÁG108432 ♦ 53
.. . hjartaníu! Vestur hugsaði sig
um í dágóða stund, en lét loks
lítið af ótta við að makker ætti
KD tvíspil, eða annað í þeim
dúr. Cohen gat þá hent laufi
niður hjartahámann og gaf því
aðeins einn slag á lauf.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á unglingameistaramóti ís-
lands 20 ára og yngri í Kópavogi
um síðustu helgi kom þessi staða
upp í viðureign þeirra Héðins
Steingrímssonar (2.455), sem
hafði hvítt og átti leik, og Magn-
úsar Arnar Ulfarssonar (2.045).
Hvítur er manni yfir, en svartur
lék síðast 20. — Bf8-c5 sem virð-
ist vinna hvítu drottninguna á a7.
Héðinn hafði séð þetta fyrir og
undirbúið öflugt svar:
21. Dxc5! - Dxc5, 22. RfG+
— Kf8,23. Rd7+ og svartur gafst
upp, þvf hann tapar drottningunni
til baka og hvítur verður heilum
manni yfir í endatafli. Héðinn og
Hannes Hlífar Stefánsson urðu
jafnir og efstir á mótinu og tefla
nú einvígi um unglingameistara-
titilinn. Fyrri skákinni á mánu-
dagskvöldið lauk með sigri Hann-
esar sem hafði hvítt. í gærkvöldi,
fimmtudagskvöld, hafði Héðinn
hvítt. Nái hann að jafna verður
að framlengja einvígið og verður
þá sá meistari, sem fyrr vinnur
skák.