Morgunblaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992 -------------------------------r—--r---------------------------------------------------—r V erkfræðinga- félag Islands Ráðstefna um útflutn- ing á raf- mag’iii um sæstreng Rafmagnsverkfræðideild* Verkfræðingafélags Islands gengst fyrir ráðstefnu um út- flutning á orku með rafstreng þann 13. nóvember næstkom- andi. Ráðstefnan en haldin í til- efni af 80 ára afmæli Verkfræð- ingafélagsins. Fjallað verður um möguleika íslendinga til að hefja útflutning á orku um raf- streng með tilliti til þróunar orkumála í Evrópu. Ráðstefnan verður haldin á Holiday-Inn og hefst klukkan 13. Talið er að með tilliti til um- hverfissjónarmiða sé unnt að framleiða um 50 TWh af raforku á ári á íslandi. Þar af er virkjan- leg vatnsorka um 30 TWh en jarð- varmi um 20 TWh á ári. Þegar er búið að virkja rúmlega 5 TWh til raforkuframleiðslu, eða um 10% af því sem mögulegt er, segir meðal annars í frétt frá félaginu. Fram kemur að útflutningur á orku með rafstreng er einn sá möguleiki sem til greina kemur og ber að skoða gaumgæfulega. Um kostnaðarsama framkvæmd er að ræða og áhættusama sem verður að undirbúa vandlega. „Umræður og undirbúningur eru aðeins á frumstigi og vitað er að hér er verið að teygja sig lengra og dýpra með særafstreng en áður hefur verið gert. Samt sem áður er það mat strengjaframleiðanda og framleiðanda á jafnstraumsraf- búnaði að unnt sé að sigrast á þeim tæknilegu vandamálum sem við er að etja.“ Frummælendur á ráðstefntttini verða Dr. Geir A. Gunnlaugsson, stjórnarformaður Markaðsskrif- stofu iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar, Jón Ingimarsson, skrifstofustjóri iðnaðarráðuneytis- ins, Kristján Jónsson, rafmagns- veitustjóri Rafmagnsveitna ríkis- ins, Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, Jóhann Már Mar- íusson, aðstoðarforstjóri Lands- virkjunar, Egill Skúli Ingibergs- son, ráðgjafarverkfræðingur hjá Rafteikningu hf., dr. Friðrik Már Baldursson, stærðfræðingur Þjóð- hagsstofnunar og Egill B. Hreins- son prófessor. ----♦ ♦ ♦---- Athugasemd SKÚLI Jónsson, forstjóri Stál- smiðjunnar, hafði samband við Morgunblaðið og sagði, að í fram- haldi af frétt blaðsins í gær hefði verið farið nánar út í útreikninga vegna aukakostnaðar við viðgerð flutningaskipsins Búrfells. í ljós hefði komið að eins og málin standi sé um óverulega aukningu á verk- inu í heild sinni að ræða. DDPFF/Reprogruppen® 100 70 40 GB Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! IMI55AIM ISSAIXI TERRAIMO Fjögurra dyra • Ein aflmesta díselvél sem fáanleg er. • Hlaðinn aukahlutum, rafdrifnum rúðum, samlæsingum sóllúgu ofl. • Fjögurra dyra og mikið rými. • 75% læsing á afturdrifi. • Siaglöng fjöðrun að aftan og framan. . • Einn vinsælasti jeppinn í Ameríku og Evrópu • Eigum einnig nokkra IMissan Terrano Dísel Turbo, árgerð 1902, á sérstöku verði • Komið og leyfiö sölumönnum okkar aö koma ykkur á óvart Storkostleg opnunarhelgi að Skeiði 5, ísafirOi laugardag og sunnudag kl. 14 - 18.0D • Kvöldsýningar alla næstu viku til kl. 22.00 • Mikið úrval Nissan og Subaru 4WD bíla. • Minnum sérstaklega á örfáa bíla af '92 árgerð á tilboðsverði. • Gerið frábær kaup i notuðum bílum sem verða á opnunarafslætti. • Bílasýning á Akureyri á bifreiðaverkstæði Siguröar Valdimarssonar laugardag og sunnudag kl. 14 - 17.00 • Bílasýning að Sævarhöfða 2 laugardag og sunnudag kl. 14 - 17.00 Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 síma 91-674000 NÚ QNNIG MEÐ 2.7 DÍSB. TURBO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.