Morgunblaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 42
20 ára
42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992
FÖSTUDAGURINN 13.
CRÆSKULAUS
OLEÐI
IQKAÐ
UPPSELT I KVOLD
ALLT FULLT í MAT
fláUMÍT ttNNHð KUÖLD!
BREYTT OG BETRA DANSHÚS
30%
AFSLÁTTUR
Povl Dissing og félagar
halda tónleika á Islandi
DANSK-ÍSLENSKA félagið hefur fengið góðkunnan danskan söngv-
ara, Povl Dissing, til að koma hingað til landsins til tónleikahalds.
Kemur hann til landsins um miðjan nóvember og mun halda opin-
bera tónleika ásamt þeim John von Daler fiðluleikara og Christian
Sogaard harmonikuleikara. Povl Dissing hefur sungið opinberlega
1966 og unmð með ymsum
hans við skáldið og lagasmiðinn
Povl Dissing og félagar munu
leika fyrir gesti á árshátíð Dansk-
íslenska félagsins 14. nóvember á
Hótel Sögu, Ársal. Aðrir tónleikar
verða á Púlsinum 13. nóvember kl.
21 í beinu framhaldi af tónleikum
Dissings og félaga. Um kl. 23 verð-
ur blúshátíð og gildir aðgöngumið-
inn á báða tónleikana. Miðar verða
eingöngu seldir við innganginn.
listamönnum. Þekktast er samstarf
Benny Andersen.
Sunnudaginn 15. nóvember kl. 16
og kl. 20.30 verða tónleikar í Nor-
ræna húsinu og er aðgangseyrir
1.500 kr. Miðasala á Juleforkost
Dansk-íslenska félagsins og tón-
leikana í Norræna húsinu verður í
anddyri N.H. 6., 10. og 11. nóvem-
ber milli kl. 17 og 19.
(Ur fréttatilkynningu.)
í tilefni afmælis
Tango, bjóðum við
Finnsk rokksveit leik-
ur á Tveimur vinum
30% afslátt af
öllum vörum í dag
og á morgun.
FINNSKA rokk-, blús- og
rokkabillíhljómsveitin Honey B
and The T-bones mun skemmta
á Tveimur vinum föstudags- og
laugardagskvöld.
Þetta er í fjórða skipti sem
hljómsveitin heimsækir ísland og
eru ófáir sem þekkja þau hér á
landi. Þau hafa ferðast víða um
heiminn undanfarin ár og halda
að meðaltali um 250 tónleika hvert
ár. Þau hafa nýlokið við tónleika-
ferð um Þýskaland og kynntu þar
nýútkomna hljómplötu sem ber
heitið „Shake your shimmy“.
Hljómsveitin hefur gefið út nokkr-
ar plötur áður og fæst sú nýjasta
í verslunum Skífunnar. Honey B
and The T-bones spila eingöngu í
þessi tvö skipti.
-----♦ ♦ ♦
Skreytinga maður-
inn í bíósal MÍR
KVIKMYNDIN Skreytingamað-
urinn verður sýnd nk. sunnudag,
15. nóvember, kl. 16, í bíósal
MÍR, Vatnsstíg 10.
Þetta er mynd frá Lenfilm, gerð
á síðasta áratug. Leikstjóri er A.
Teptsov, en meðal leikenda eru
Viktor Abilov, A. Demjamko og
M. Kozakov. Skýringatal er á
ensku. Aðgangur að kvikmynda-
sýningunni er ókeypis og öllum
heimill.
M Vitastíg 3 • sími 623137
^ Föstud. 13. nóv. Opið kl. 20-03
Tónlistarveisla
TVENNIR TÓNLEIKAR Á VERÐI EINNA:
KL. 21-23 KL. 24-03
Hinn góðkunni söngvari BILLY
POUL DISSING BOY
& FÉLAGAR: ARNOLD
Fiðluleikarinn &VINIR
JOHIVl VON DALER nÓR A
Harmonikuleikarinn
CHRISTIAIM S0GAARD .
Miðasala hefst kl. 19 á A v
Púlsinum en miðinn flQQI i \
gildir áfram á tónleika ^ i J
BILLY BOY Arnold & f I '
Vina Dóra sem hefjast *■■■ \þ Í ' W ®
kl. 24. Sláið tvær flugur . ^ ' J
í einu höggi og upplifið P - •
tvennatónleikafrá-
bærratónlistarmanna á "
einu kvöldi!
ATH. MIÐAVERÐ EFTIR KL. 23 AÐEINS KR. 1200
LIÐVEISLUFÉLAGAR fá 20% afsl. í boði sparisjóðanna
á meðan húsrúm leyfir gegn framvísun skirteina svo
og meðlimir í islenska BLÚSFÉLAGINU.
Missið ekki af frábærum tónleikum!
BEIN ÚTSENDING Á RÁS 2 KL. 21-23 OG 24-02 í
BOÐI EPAL HF., FAXAFENl 7, sími 687733.
Púlsinn cpnl
Laugard. 14. nóv. Opið kl. 20-03.
BILLY BOY ARNOLD & VINIR DÓRA
Forsala miða i verslunum Skífunnar, Japis og frá kl. 19 á Púlsinum
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA í TÍMA!
TISKUVERSLUN
KRINGLUNNI S. 689991
■J J
— —
0J LJJiiJ 'JJJJj jj J
Strandgötu 30, stmi 650123
LEIKFELAG HAFNARFJARÐAR SYNIR:
FLYTJENDUR:
Áslaug H. Hálfdánardóttir
Guðmundur L. Grétarsson
Hanna Björk Guðjónsdóttir
Hildur Hinriksdóttir
Kristbjörg K. Sólmundardóttir
Linda Ásgeirsdóttir
Númi Arnarson
DANSAHÖFUNDUR:
Bryndís Einarsdóttir
Húsið opnað kl. 22.00
~ ......_________________________________________________________________________________________________________ □
Naustiá iaíar fram mí testac
'Hptnátö/ fywiu&ta, /júff&n-cfuW' 'matiw <xjf' nota/ecj
ttjíin/c ttnÁát t /,letttanctö .
fL/iiainTili íó'nílsT^leh^]
Qtfíuaiá- o/c/cam
Já/aÁta//xyr/ i&m tymjam 27.nán.
VPam/i/' ttman/ecfat * Borðapantanasími 1 77 59 *