Morgunblaðið - 21.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.11.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992 ÚTVARPSJÓNVARP 14.30 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Leeds og Arsenal. Lýs- ing: Bjami Felixson. 16.45 ►íþróttaþátturinn M.a. verður bein úts. frá leik í bikarkeppni Handknatt- leikssambands íslands og úrslit dags- ins verða síðan birt um klukkan 17.55. Umsjón: Arnar Bjömsson. 18-°° RADIIAPFkll ►Ævintýri úr DHHnHErm konungsgarði Bandarískur teiknimyndaflokkur. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir og Eriing Jóhannesson. (21:22) 18.25 PBangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Öm Ámason. (18:26) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur. (12:22) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. (2:26) 21.10 ►Manstu gamla daga? — Lögin sem lifa Sönglögin, mörg hver perl- ur íslenskrar tónlistar, hafa lifað með þjóðinni frá því fyrir aldamót og tal- ið er að um tíu þúsund sönglög af þessu tagi hafi verið samin hérlend- is. Þeir Jónas Ingimundarson píanó- leikari og Trausti Jónsson veðurfræð- ingur fræða okkur um sönglögin og Pétur Pétursson þulur rifjar upp minningar af nokkrum þekktustu tónskáldunum. Kunnir óperusöngv- arar koma fram, m.a. Signý Sæ- mundsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdótt- ir, Sverrir Guðjónsson, Þorgeir Andr- ésson og Elsa Waage. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 21.50 |/lf|tfUVliniD ►BuM Durham IVVinm I nuin (BuII Durham) Bandarísk bíómynd frá 1988 em seg- ir frá samskiptum leikmanna í hafna- boltaliði innbyrðis og við hið veika kyn. Leikstjóri: Ron Shelton. Aðal- hlutverk: Kevin Costner, Susan Sar- andon og Tim Robbins. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Maltin gefur myndinni ★ ★★. Myndbandahand- bókin gefur ★★★. 23.35 ►Morð í mauraþúfu (Le systeme Navarro — Mort d’une fourmi) Frönsk sakamálamynd með Navarro lögregluforingja í París, sem að þessu sinni á í höggi við hættulega kókaín- smyglara. Leikstjóri: Patrick Jamain. Aðalhlutverk: Roger Hanin, Sam Karmann, Christian Rauth, Jacques Martial og Catherine Allegret. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SJONVARPIÐ STOÐ TVO 9.00 ►Með Afa Barnaefni. 10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd. 10.50 ►Súper Maríó bræður Teiknim. 11.15 ►Sögur úr Andabæ Teiknim. 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (15:26) 12.00 ►Dýravinurinn Jack Hanna Fróð- legur þáttur fyrir alla ijölskylduna. 12.55 ►Visasport Endurt. frá þriðjud. 13.25 VUItfllYyniD PBarn óskast H VIARII nullt (Immediate Family) Ung hjón geta ekki eignast bam. Þau kynnast þungaðri ungri konu, og gera við hana samning. Aðalhlutverk: Glenn Close, James Woods og Mary Stuart Masterson. Maltin gefur myndinni ★ ★ Vi. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★. 15.00 ►Þrjúbíó - Lóa og leyndarmálið (Secret ofthe Nimh) Teiknimynd um ævintýri litlu stúlkunnar Lóu. 16.20 ►Gerð myndarinnar „Single White Femaleu Ifylgst með að tjaldabaki og rætt við leikstjóra og aðalleikendur. 16.40 ►Leyndarmál (Secrets) Strickland- Ijölskyldan „ríkir" í Monte Carlo. 18.00 ►U?, Robbie Robertson, Seal og Live Fylgst verður með þessum hljómsveitum á tónleikaferðum. 1.8.55 ►Laugardagssyrpan Fjörug teikni- myndasyrpa fyrir alla aldurshópa. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 10.00 ►Falin myndavél (Beadle’s About) Gamansamur myndaflokkur (10:10) >0.35 ►Imbakassinn íslenskur spéþáttur. Umsjón: Gysbræður. 10.55 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (12:21) n.45 tfifitfiiyyniD ►stepp (Tap) n ■ inm i nuin Max og fyrrum unnusta.hans, Amy, voru fædd stepp- arar en Max, óduglegur við að koma sér áfram, leiðist út í glæpi og endar í fangelsi. í myndinni eru frábær dansatriði enda þrír þekktir stepp- dansarar í aðalhlutverkum. Aðalhlut- verk: Gregory Hines, Suzzanne Douglas, Savion Glover, Sammy Davis Jr. og Joe Morton. Maltin gef- ur myndinni ★ ★ ★. Myndb.handb. gefur ★ ★. 23.35 ►Á ystu nöf (Tequila Sunrise) Mel Gibson og Kurt Russel leika tvo vini sem lenda sinn hvorum megin víglín- unnar í eiturlyfjastríði. Á milli þeirra stendur Jo Ann (Michelle Pfeiffer). Bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni ★ ★‘/2. Myndbandahand- bókin gefur ★★. 1.25 ►Blóðsugan Vampírur kljást um aldagamalt leyndarmál. Aðalhlut- verk: Rick Springfíeld, John Kapelos, Robert Harper og Laura Johnson. Stranglega bönnuð börnum. 2.55 ►Dagskrárlok Keppni - Tvö af sterkustu knattspyrnuliðum Englands mætast í dag, vonandi í spennandi keppni. Leikur Leeds og Arsenal Leeds er núverandi Englands- meistari með valinn mann í hverju rúmi SJÓNVARPIÐ KL. 14.55 Bein út- sending frá leik Leed United og Ars- enal á Elland Road í Leeds. Þarna mætast tvö af stórveldunum í enska boltanum. Leeds er núverandi Eng- landsmeistari og þótt gengi liðsins hafi ekki verið upp á marga fiska undanfarið er þar valinn maður í hvetju rúmi og aðeins spuming hve- nær maskínan hrekkur í gang aftur. Þeir Arsenalmenn hafa hins vegar verið á góðri siglingu síðustu vikum- ar og eru meðal efstu liða í úrvals- deildinni. Þar fer fremstur í flokki Ian Wright, sem er baneitraður þeg- ar hann nálgast mark andstæðing- ana, 0g því er best fyrir vamarmenn Leeds að hafa á honum góðar gæt- ur. Bjami Felixson lýsir leiknum. Islensk sönglög í þætti Helga Pé Signý Sæmundsdóttir SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Sagt er að um tíu þúsund íslensk sönglög hafi verið samin frá því fyrir alda- mót. í kvöld munu Þeir Jónas Ingi- mundarson píanóleikari og Trausti Jónsson veðurfræðingur segja frá sönglögum í þættinum Manstu gamla daga? Pétur Pétursson þulur rifjar upp minningar af nokkmm þekkt- ustu tónskáldum. Þá munu margir kunnir ópemsöngvarar koma fram, m.a. Signý Sæmundsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Þorgeir Andrésson og Elsa Waage. Til góðs og ills Sumum finnst seint í rass- inn gripið að sýna nú fyrst fræðsluþætti um EES. En betra er seint en aldrei. Hinir sex kynningarþættir ríkis- sjónvarpsins undir stjórn Ingi- mars Ingimarssonar og Önnu Heiðar Oddsdóttur sem senn renna sitt skeið em skref í rétta átt. Ingimar hefur vissu- lega skoðað þennan samning vel og miðlar miklu magni upplýsinga í hveijum þætti. En ég er ekki alveg sáttur við framsetningu efnisins. Ingimar sést aldrei en þylur stöðugt í kapp við myndir af físki, fólki, peningum og öðru myndefni er flæðir yfír skjá- inn. Stöku sinnum era áhersluatriði textuð og skýrist þá frásögnin. EES-samningurinn er sannarlega flókinn og því hefði mátt framreiða upplýs- ingarnar með öðra móti en hér er gert. Það hefði til dæm- is verið ágætt að fá fleiri sér- fræðinga til að ræða við áhorfendur. Fjarvera Ingi- mars gerir textann líka ansi fjarlægan eins og stóri bróðir (EB) sé að verki. Þennan fróð- leik er upplagt að setja á myndbönd og endurvinna þættina t.d. fyrir skólakerfið. Sakbending Hið svokallaða „málningar: fötumál" er nú fyrir dómi. í frétt ríkissjónvarpsins var svolítið óvarkár myndasýning af lögmönnum en þar var þess vandlega gætt að sýna ekki andlit sakborninga sem bíða dóms. Á Stöð 2 var öðruvísi að verki staðið, væntanlega með samþykki fréttastjóra. Þar hundelti myndatökumaður annan sakborning. Var ekki látið nægja að taka myndir af manninum inni í dómshúsi heldur út um glugga þar sem hann gekk grandalaus á gangstéttinni. Undirritaður vildi ekki standa frammi fyrir hinum æðsta dómstóli eftir að hafa staðið að slíkri sak- bendingu. Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP Lfsa Pálsdóttir og Magnús Einarsson RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Söngvaþíng Sigurður Ólafs- son. Tigulkvartettinn, Sigfús Halldórs- son, Þorsteinn Hannesson, Magnús Jónsson, Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsdóttir, Maria Markan, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Karlakór Reykjavikur, Árni Johnsen og fleiri syngja. 7.30 Veð- urfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. (Endurtekínn pistill frá í gær.) 10.30 Tónlist. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Niels- son. 16.00 Fréttir. 16.05 ísienskt mál. Umsjón: Guðrún Kvar- an. 16.15 Söngsins unaðsmál. Lög við Ijóð Tómasar Guðmundssonar. Umsjón: Elfsabet Brekkan Tómas Tómasson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur barn- anna. Umsjón: Kolbrún Erna Péturs- dóttir og Jón Stefán Kristjánsson. 17.05 ismús. Eistneskkórtónlist, l.þáttur Pauls Himma tónlistarstjóra eistneska ríkisútvarpsins frá Tónmenntadögum Rikisútvarpsins sl. vctur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 „Lífið í brjósti manns", smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les. 18.25 Pianótónlist eftir Francis Poulenc Pascal Rogé leíkur. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir, 19.35 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árna- son. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dans- stjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Spænskir dansar eftir Enrique Granados Pepe og Celin Romero leika á tvo gítara. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Þóri Baldurs- son tónskáld. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2FM 90,1/94,9 8.05 Örn Petersen flytur norræna dægur- tónlist. 9.03 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 13.40 Þarfaþingið. Jóhanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifrétta- auki. Haukur Hauksson. 17.00 Gestur Ein- ar Jónasson. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason. 20.30 Síbyljan. Bandarisk dans- tónlist. 22.10 Stungið af. 0.10 Vinsælda- listi Rásar 2. Ándrea Jónsdóttir kynnir. 1.10 Síbyljan. blanda af bandarískri danstónlist. Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Síbyljan heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næt- urtónar, 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Vfeðurfregnir kl. 7.30.) Næt- urtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Jón Átli Jónasson. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davið Þór. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 22.00 Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 3.00 Útvarp Lúx- emborg. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Bjarni Dagur Jóns- son. Hádegisfréttir kl. 12.00. 13.00 Þor- steinn Asgeirsson og Ágúst Héðinsson. 17.05 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Rokkþáttur. Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Þráinn Steinsson. Fréttir á heila timanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttaytirlit kl. 7.30 og 8.30, Iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir og Haraldur Helgason. 16.00 Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttir, 18.00 Sigur- þór Þórarinsson. 20.00 Rúnar Róbertsson, 23.00 Næturvakt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 ívar Guð- mundsson. Hálfleikstölur i leikjum dagsins kl. 15.45. 18.00 Ameriski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Halldór Backman og Steinar Viktors- són. 6.00 Ókynnt tónlist. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 9.00 Sigþór Sigurðsson. 12.00 Arnar Þór Þorláksson. 15.00 Kristján Geir Þorláks- son. 17.00 Atli Geir. 19.30 Fréttir Stöð 2/Bylgjan. 20.00 Skritið fólk. Þórður og Halldóra. 22.30 Björgvin Arnar & Gunnar Atli, 4.00 Nætun/aktin. SÓLINFM 100,6 10.00 Oddný. 12.00 Kristin Ingvadóttir. 14.00 Steinn Kári og Ólafur Birgis. 17.00 Guðni Már Henningsson. 19.00 Vignir. 22.00 Danstónlist. 1.00 Partýtónlisti. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Asgeir Pálf 13.06 Bandariski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.15 Loftur Guðnason. 20.00 Ólafur Schram. 24.00 Kristmann Ágústsson. 3.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.