Morgunblaðið - 21.11.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.11.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992 fclk í fréttuni STJORNMAL Bestu vinir Bandaríkjamenn eru nú óðum að ná áttum eftir forsetakosningamar í byij- un mánaðarins og beinist kastljósið nú í átt til þeirra sem standa hinum nýja for- seta næst. Þar er fyrst að nefna forsetafrúna Hillary Clinton, sem hefur staðið sem klettur við hlið eigin- manns síns í kosningabar- áttunni og hlustað hugfang- in á boðskapinn. Það var sú hlið sem áróðursvél Demó- krataflokksins kaus að sýna bandarískum kjósendum en skoðanakannanir höfðu áður sýnt að kjósendum þætti Hillary of áberandi. Þrátt fyrir það var stöðugt ráðist á hana í fjölmiðlum og hún sökuð um að hafa notað stjómmálin sér til framdráttar í starfí, vera kvenréttindakona, meðmælt fóstureyðingum og and- stæðingur fjölskyldunnar. Enginn vafí leikur á því að hún er gjörólík fyrirrenn- umm sínum, forsetafrú sem á glæsilegan feril að baki sem lögfræðingur. Og það er jafnframt ljóst að hún mun hafa áhrif í Hvíta hús- inu. Hún hefur þó ekki viljað gefa út neinar yfírlýsingar um hlutverk sitt þar, en blaðafulltrúi hennar segir hana eyða miklum tíma í vangaveltur um það. íhaldssamari Bandaríkja- menn vörpuðu öndinni létt- ara þegar ljóst var að hún var sátt við að vera kölluð forsetafrú en ekki forseta- maki eins og stungið hafði verið upp á. Vissulega hefur forset- afrú mörg leiðindaverk á hendi, svo sem tedrykkju í Vitastíg 3, sími 623137. Laugard. 21. nóv. Opið kl. 20-03. RÚNAR ÞÓR & HLJÓMSVEIT Kl. 22-24 ÖL Á HÁLFVIRÐI AF DÆLU - 2 fyrir 1 (happy draft hour) Liðveislufélagar - 50% afsl. af aðgangi í boði sparisjóðanna gegn framv. skírt. Rúnar Þór & hljómsveit hafa slegið í gegn á Púlsinum - enda kunna þeir listina AÐ SKEMMTA FÓLKI - BOTNLAUST STUÐí KVÖLD! CUMMI VINNU STOFAN HF boðsmiðará Púlsinn! PULSINN DÖNSUM VIÐ! Sunnud. 22. nóv. tónleikar: HAM & GLOTT ótal kurteisisheimsóknum, og þeim verður að sinna. En Hillary mun hafa fullan hug á að fara að fordæmi þeirrar konu sem hún ber mesta virðingu fyrir, Elea- nor Roosevelt forsetafrúar, og hafa áhrif á stjómun landsins. Fyrstu merki um það er seta hennar á lokuð- um fundi leiðtoga Demó- krataflokksins, þar sem stefna flokksins var rædd. í kosningabaráttunni eignaðist Hillary Clinton nýjan vin, nýkjöma varafor- setafrú Bandaríkjanna, Tipper Gore. Frá því í júlí og allt til kosninga ferðuð- ust þær ásamt mönnum sín- um í rútum um þver og endi- löng Bandaríkin. Þær segja Vinkonurnar Hillary Clinton og Tipper Gore þykja um margt líkar. FJORUGT KVOLDl Söngvaspé í kvöld. Ómar, Raggi Bjarna, Haukur Heiöar, Eva Ásrún og Ríó Tríó fara á kostum í fjörugri skemmtidagskrá. Hin frábæra hljómsveit Smellir leika fyrir _________dansi fram á rauöa nótt.________ Dansleikur í kvöld frá kl. 22-03. Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður BREYTT OG BETRA DANSHUS að ekki hafí verið hjá því komist að þær kynntust vel og þær þykja um margt lík- ar. Þær em á svipuðum aldri, Hillary er 45 ára, Tip- per 44. Þær era með svipaða klippingu, klæðast svipuð- um fötum og hlæja að sömu bröndurunum. En þær eru að upplagi ólíkar, Hillary er í hópi hæstlaunuðu og áhrifa- mestu lögfræðinga Banda- ríkjanna, Tipper er sálfræð- ingur að mennt en hefur einbeitt sér að húsmóður- störfum og virkri þáttöku í alls kyns samtökum sem hafa velferð mannsins að leiðarljósi. Hún hefur m.a. barist gegn dónalegum popptextum og kallaði Frank Zappa hana „menn- ingarhryðjuverkamann" af því tilefni. Meðal helstu umræðu- efna Hillary og Tipper munu vera föt, enda era konur í þeirra stöðum tíðir gestir á tískusíðum blaðanna, og bömin, sem era flest á tán- ingsaldri. Tipper Gore mun hafa lýst því yfir, í gamni reyndar, að hún hlakkaði til þess er maður hennar yrði varaforseti, því þá gæti hún látið leyniþjónustuna fylgj- ast með dætram sínum. Nú er hins vegar komin annað hljóð í strokkinn og eitt helsta áhyggjuefni Tipper og Hillary er hvernig hægt sé að veita börnunum eins eðlilegt uppeldi og mögulegt er. Náinn vinskapur forseta- og varaforsetafrúar hefur ekki þekkst frá dögum Rosalynn Carter og Joan M^ondale, en kaldir vindar þóttu leika um samband Barböra Bush við þær Nancy Reagan og Marilyn Quayle. Morgunblaðið/Hallgrímur GRUNDARFJORÐUR Þríburar á morgungöngu Þríburarnir Ari, Daði og Ottó frá Grandarfírði era rúm- lega eins og hálfs árs gamlir. Fréttaritari Morgunblaðs- ins rakst á þá á morgungöngu fyrir skömmu, undir styrkri leiðsögn Ingibjargar bamfóstra sinnar. Bill og Hillary Clinton og A1 og Tipper Gore tengdust varanlegum vináttuböndum á kosningaferðalagi sem stóð frá því í júlí og fram í nóvember. SIINNUD. 22.NÓV. Mfll pjTljJ Ci nu rðlti tl LEIKFELAG HAFNARFJARÐAR SYNIR: KABAPETT FLYTJENDUR: Áslaug H. Hálfdánardóttir Guðmundur L. Grétarsson Hanna Björk Guðjónsdóttir Hildur Hinriksdóttir Kristbjörg K. Sólmundardóttir Linda Asgeirsdóttir Númi Arnarson DANSAHÖFUNDUR: Bryndís Einarsdóttir Húsið opnað kl. 22.00 HLJÓMSVEITIN 7und Húsið oplð til kl. 3.00 Á FIRIÐINUM 20. og 21. nóv. KABARETT HEFST KL. 23.30. oq SIERRH MRESTRR Vegna fjölda áskoranna verða lokatónleikar Bubba Morthens og kúbönsku hljómsveitarinnar Sierra Maestra á Hótel (slandi á sunnudag. Verð aðeins kr. 1.200,- Húsið opnað kl. 21 i Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22 BINGÖ! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninga um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.