Morgunblaðið - 21.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.11.1992, Blaðsíða 8
8 MQRGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992 I DAG er laugardagur 21. nóvember, 326. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.41 og síð- degisflóð kl. 16. Fjara kl. 12. Sólarupprás í Rvík kl. 10.16 og sólarlag kl. 16.11. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 10.38 (Almanak Háskóla ís- lands). Því að sá sem etur og drekkur án þess að dæma rétt um líkamann hann etur og drekkur sjálfum sér til dóms. (1. Kor. 11, 29.) 1 2 3 4 m ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 ■ “ 13 14 ■ ■ 16 “ ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1 stilla i hóf, 5 hest, 6 mjalta, 9 krot, 10 eldstæði, 11 félag, 12 hress, 13 ilmi, 15 angra, 17 faggrein. LÓÐRETT: - 1 bindindismaður, 2 grannur, 3 skaut, 4 dýranna, 7 málmur, 8 söngflokkur, 12 gufu- hreinsa, 14 flan, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tjóa, 5 afar, 6 karl, 7 ei, 8 hlass, 11 úú, 12 ösp, 14 sinn, 16 iðandi. LÓÐRÉTT: - 1 tukthúsi, 2 óarga, 3 afl, 4 hrái, 7 ess, 9 lúið, 10 sónn, 13 púi, 15 Na. MIISININGARSPJÖLD MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. ÁRNAÐ HEILLA O /"\ára afmæli. í gær, 20. Ovf nóvember, varð átt- ræð Málfríður Kristjáns- dóttir frá Steinum í Staf- holtstungum, Aflagranda 40, Rvík. í dag kl. 15-17 tekur hún á móti gestum í þjónustumiðstöðinni í Afla- granda 40. Eiginmaður henn- ar var Finnur Jónsson vél- gæslumaður. Föðurnafn Mál- fríðar misritaðist hér í blaðinu í gær. Beðist er afsökunar á mistökunum. A /\ára afmæli. í dag, 21. TtU þ.m., er fertugur Hörður Hilmarsson, Óðins- götu 16, Rvík. Hann og unn- usta hans, Rita Kárason, taka á móti gestum í Valsheimilinu á Hlíðarenda kl. 20-22 í kvöld. FRÉTTIR______________ í FYRRINÓTT, sem var kaldasta nóttin á þessum vetri, mældist 18 stiga frost norður á Grimsstöðum á Fjöllum. í frostinu sem var um allt land var fjögurra stiga frost í Reykjavík og þar snjóaði og var skó- varpsdjúpur snjór í gær- morgun. Austur á Hæli í Hreppum var 5 mm úr- koma. í fyrradag var sól á lofti í 20 mín. í höfuðstaðn- um. KENNARAHÁSKÓLINN. í tilk. frá menntamálaráðu- neytinu í Lögbirtingi segir að Gunnsteinn Gíslason hafi ver- Þeir framlengja kreppuna |7 Verðbólguhatur nútímans veröur skammlífara en verðbólguást fyrri áratuga. Afleiðingar verðbólguhaturs ráðandi þjóðfélagsafla eru miklu alvarlegri en afleiðing- ar verðbólguástar, enda eru menn nú farnir að hugsa til verðbólguáranna sem gullaldar í efnahagsmálum. Verðbólguhatrið lýsir sér nefnilega í því, aö menn verða ófærir um að viðurkenna, að verðgildi krónunnar er fallið. fGrMU! Við getum þó alltaf skálað fyrir því að okkur tókst að komast hjá gengisfellingu, bróðir! ið skipaður dósent. Tók sú skipan gildi í aprílmánuði. HAFNARFJÖRÐUR. Kven- félagið Hringurinn, Hafnar- fírði, heldur jólabasar á morg- un, sunnudag, í sjálfstæðis- húsinu við Strandgötu kl. 14. Tekið verður á móti kökum þar sunnudagsmorgun kl. 10-12. BORGFIKÐINGAFÉLAGIÐ i Reykjavík. Félagsvist verð- ur spiluð í dag kl. 14 á Hall- veigarstöðum. FÉLAG fósturforeldra heldur fyrsta aðalfund sinn í Hafnarhúsinu, austurenda, sunnudaginn kl. 14. Þorgeir Magnússon sálfræðingur verður gestur fundarins og talar um tengslamyndun bama. SKAFTFELLINGAFÉLAG- H) í Rvík. Félagsvist verður spiluð á morgun, sunnudag, í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, kl. 14 og er hún öllum opin. BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls em: Guðlaug, 43939, Hulda, 45740, Guðrún, 641451, Am- heiður, 43442, Dagný, 680718, Sesselja, 610458, María, 45379, Margrét, 18797, Elín 93-12804. Tákn- málstúlkur heymarlausra er Hanna Mjöll, 42401. NESSÓKN. í safnaðarheimili kirkjunnar er myndasýning frá eyjunni Jersey og Bretagne, heimaslóðum fran- skra skútusjómanna sem vom á veiðum hér við land. HALLGRÍMSSÓKN. í dag heldur Kvenfélag Hallgríms- kirkju basar í suðurálmu kirkjunnar kl. 14. LAUGARNESSÓKN. Drengjakór Laugarneskirkju og Foreldrafélag kórsins halda kökubasar í Blómavali í dag. StCIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í Skom rannsóknarskipið Friðriksson úr leið- angri. Togarinn Jón Bald- vinsson fer á veiðar í dag. Fyrsti síldarfarmurinn í bræðslu, er væntanlegur í dag með Faxa. Olíuskipið Shell- fjord kemur í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrinótt kom Hofsjökull að utan. Togarinn Rán fór á veiðar í gær. í dag fer súráls- skip úr Straumsvík. Rússn- eskt frystiskip, Azurttovy, er væntanlegt með afla rúss- neskra togara í Barentshafi. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. Kvöld*, naetur- og helgarþjónuita apótekanna i Reykjavík, dagana 20. til 26. nóvem- ber, aö báöum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apótekl, Kringlunni. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunberg 4, opið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, SeKjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvflc 11166/0112. Laeknavakt Þorfmnagötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tanntoeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök éhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeHd, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknaretofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 fró kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og réögjöf 18.91-28539 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tii 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vsktþjónustu. í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavflc: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga oy almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kL 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hömsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn f LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá ld. 10-22. SkautasveUið í Laugardal er opiö ménudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg, 35. NeyÖ8rathvarf opið allan sólarhringínn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Réögjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára akJri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhrínginn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin V/mulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsíngar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fiknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: AHan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem berttar hafa veríö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag taganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Ábndi 13, s. 688620. Styrfctarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Ufsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypfe ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrrtjt. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um éfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-aamtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðín böm alkohólfeta. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingahelmili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinaifna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mónVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Nattúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Boihotti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendlngar Rikisútvarpsins til úttanda á stuttbylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 ó 11402 og 9275 kHz. TU Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 6 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig ofl nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á iþróttaviðburóum er oft lýst og er útsendingartíðnin tilk. I hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir é laugardög- um og sunnudögum er yfirirt yfir hebtu fréttir liðinnar viku. Timasetningar eru skv. felenskum tíma, sem er hinn sami og GMT (UTC).- SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirlksgötu: Heimsóknartíman Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftafl Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspltali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjéls alla daga. Grensásdeiid: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heiisuvemdarstöðin: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19.30. - Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Víf ilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhiið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar Neyöarþjónusta erallan sólarhringinn á Heiisugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Kefiavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og é hétiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeHd aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.ÍXF8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvdtan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið (Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir ménud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheknasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er iokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn (Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramynd- um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mlnjasafnið á Akureyri og Laxdatehús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um heigar kl. 10-18. Ltetasafn Einars Jónssonar. Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 é sunnudögum. Ltetasafn Sigurjóns Óiafssonar á Laugamesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kafffelofan opin á sama tíma. Reykjavflcurhöfn:Afmælissýningin Hafnarhusinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntaafn Seðtebanka/Þjóðminjasafna, Einhoiti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverffeg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og Ustasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogt, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarflarðar: Opið laugardaga/sunnudaga Id. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókaaafn Keflavíkur. Opið ménud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavflc Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og BreiðhoHslaug eru opnir sem hér segir. Máruid.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugfe opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Móruidaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarflarðar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundiaug Hveragerðte: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Fostudaga: 7-19.30. Helg- ar. 9-15.30. Varmáriaug í MosfellssveK: Opin mánudaga - fimmtud. kL 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur Optn mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - fösludaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundtaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundtaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. tt 7.10- 17.30. Sunnud. kL 8-17.30. Bléa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.