Morgunblaðið - 21.11.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.11.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992 ■ ROY Keane, miðvallarleikmað- ur irska landsliðsins hjá Notting- ham Forest, sló í gegn í landsleikn- um gegn Spáni fyrr í vikunni. Ke- ane, sem hefur neyðst til að leika í Hennessy vominm hja Forest í Englandi til 3,ð stöðvs, mot.- heijana, var allt í öllu á miðjunni hjá írum. ■ MARADONA sagði að hann hefði borið af í leiknum og verið lang besti maður vallarins í Sevilla, . þar sem landsliðin gerðu markalaust jafntefli. ■ LUIS Cuervas, forseti spænska liðsins, Sevilla, vildi strax kaupa strákinn, sem var-óþekktur í knattspymuheiminum fyrir tveim- ur og hálfu ári og lék í Cork á ír- landi. ■ CUERVAS sagðist vera tilbúinn að greiða pilti 15.000 sterlingspund á viku (um 1,350 millj. ÍSK) og tryggja honum um 90 millj. ÍSK á ári, en Brian Clough er ekki til- búinn að sleppa íranum. ■ NEIL Webb, sem var seldur frá Manchester United til Notting- ham Forest í gær fyrir 800.000 pund (um 72 millj. ISK), verður •ekki með í leiknum gegn Crystal Palace í dag, þar sem of seint var Sengið frá félagaskiptunum. I WEBB, sem er 29 ára fyrrum enskur landsliðsmaður, var seldur frá Forest til United fyrir þremur ámm og fór þá á um 135 millj. ÍSK. ■ WEBB sagði að Forest væri of gott lið til að falla og hlutverk sitt væri að byggja' upp sjálfstraustið á ný. ■ DANSKI miðjumaðurinn hjá Arsenal, John Jensen, er nær sannfærður um að hann fái gullpen- ing í vor — að Arsenal verði ensk- ur meistari. „Aðeins íjögur lið eiga möguleika. Keppnin verður á milli Arsenal og Aston Villa, en QPR og Blackburn era inní myndinni." ■ JENSEN afgreiddi Liverpool, Leeds og Arsenal. „Liverpool er 10 stigum á eftir okkur og hin liðin hafa líka tapað of mörgum stigum. Tvö töp í viðbót gerir endanlega út við þau.“ ■ JENSEN, sem Arsenal greiddi milljón pund (um 90 millj. ÍSK) fyr- ir eftir EM s.l. sumar, sagði að félag- ið ætti allan hug sinn og það hefði forgang gagnvart danska landslið- inu varðandi vináttulandsleiki. ■ ALEX Ferguson gengur illa með Manchester United og ekki betur að fá nýja menn. Hann bauð 3,5 millj. punda (um 335 millj. ÍSK) í landsliðsmanninn David Hirst, en Trevor Francis, stjóri Sheffield Wednesday hafnaði boðinu i gær. ■ FRANCIS sagði að Hirst væri ekki til sölu, sama hvað boðið væri. „Þetta er málið og vonandi taka menn það til greina." ■ HIRST hefur gert sjö mörk á tímabilinu, en leikmenn United hafa ekki skorað í síðustu fjóram leikjum og era án sigurs í síðustu 12 leikjum. ■ KEVIN Keegan hefur sett níu leikmenn Newcastle á sölulista. ■ MICK Quinn, sem hefur verið markakóngur Newcastle undanfar- in ár, er einn þeirra — og leikur með Manchester City í dag, var lánaður í mánuð. ■ HOWARD Wilkinson varð ekki að ósk sinni varðandi sænsku leik- mennina, Patrik Andersson og Joachim Björklund. Eftir 13 tím asamningaviðræður höfnuðu Svíarnir boði Leeds, en þegar þeir fóra sagði Andersson við blaða- menn: „Ef þeir vilja borga með hnet- um verða þeir að kaupa sér apa.“ ■ TERRY Cooper, sem var á áram áður þekktur fyrir að angra mótherja Leeds og enska landsliðs- ins, hefur komið fjölskyldu sinni í mikið uppnám. Allt varð vitlaust s.l. sunnudag, þegar hann tók son- inn Mark útaf í bikarleik Birming- ham gegn Reading og upp úr sauð í gær, þegar stjórinn seldi strák til Fulham fyrir 40.000 pund (um 3,6 millj. ÍSK). KNATTSPYRNA Bjami Sveinbjöms- son líklega frá Þór BJARNI Sveinbjörnsson, fyrir- liði Þórsliðsins á Akureyri í knattspyrnu, er að hugsa sér til hreyfings og segir litlar líkur á að hann leiki með Þór næsta sumar. Hann hefur verið orð- aður við lið ÍBV, og segir það eitt liðanna sem kemurtil greina, en m.a. komi til greina að þjálfa og leika með liði f neðri deildunum. Bjami, sem er 29 ára, hefur leik- ið með meistaraflokki Þórs í mörg ár. Hann er fæddur á Akur- eyri en bjó í Vestmannaeyjum frá fimm ára aldri þar til hann varð 16 ára. Þá fluttist hann aftur norð- ur og hefur leikið með Þór síðan. Hann hlaut silfurskó Adidas í sum- ar, fyrir að verða næst markahæsti leikmaður 1. deildar og var jafn- framt fyrirliði nýliða Þórs, sem urðu í 3. sæti deildarinnar. „Ég get sagt að ég er að minnsta kosti að hugsa um að skipta um félag, en það er ekki öraggt hvaða félagi ég verð með. Það gæti orðið ÍBV, en það eina sem er nokkuð öraggt er að ég skipti um félag. En ég er að hugsa um fleiri lið en ÍBV,“ sagði Bjami við Morgunblað- ið í gær, og staðfesti aðspurður að það væri einnig inni í myndinni hjá sér að þjálfa og leika með liði í neðri deildunum; honum hefði bor- ist tilboð þar að lútandi. Beinar úfsendingar Sjónvarpsstöðvamar tvær bjóða upp á sinn hvom knatt- spymuleikinn í beinni útsendingu um helgina; RUV sýnir leik Leeds og Arsenal beint í dag kl. 15 og á morgun kl. 13.30 hefst á Stöð 2 viðureign AC Milan og Int- emazionale í ítölsku 1. deildinni. Bjarnl Sveinbjörnsson, fyrirliði Þórs, er að öllum líkindum á förum frá félagi sínu. íþrótfir helgarinnar HandboRi Bikarkeppni karla Laugardagur: Kaplakriki, FH b - Valur.15:30 Seljaskóli, ÍR - ÍBV.....16:30 Seljaskóli, ÍR b - Grótta...18 Sunnudagur: Digranes, UBK - Fram........18 Höll, Fram b - Haukar....21:30 Selfoss, Selfoss - HK.......20 Strandgata, ÍH - KA......16:30 Varmá, UMFA - Víkingur......20 Bikarkeppni kvenna, sunnudagur: Höll, Fram - Ármann......18:30 Höll, KR - Víkingur.........20 Mánudagur: Garðabær, Stjaman-Selfoss...20 KörfuboKI Bikarkeppni karla Sunnudagur: Digranes, UBK - UMFG b......20 Hlíðarendi, Valur - ÍR......20 Borgames, Skallagrimur - Þór.16 Keflavík, ÍBK - ÍS..........16 Mánudagur: Akranes, ÍA - KR.........20:30 Blak Laugardagur: 1. deild kvenna: KA-hús, KA - Þróttur N......16 1. deild karla: KA-hús, KA - ÞrótturN....17.15 Ásgarður, Stjaman - ÍS......16 Íshokkí íslandsmótið i íshokkf hefst í dag með leik ísknattleiksfélagsins Bjam- arins og Skautafélags Reykjavfkur á svellinum í Laugardal. Viðureignin hefst kl. 13 og er aðgangur ókeypis. Stjömuhlaup FH .FH-ingar verða með Stjömuhlaup í dag kl. 14. Hlaupið hefst við Kapla- krika í Hafnarfirði og keppt verður í fjórum flokkum karla og kvenna. kHHHHH H FÉLAGSLÍF UMFG með hóp- férð á Sauðárkrók Grindvíkingar mæta Tindastóli á Sauðárkróki í bikarkeppni KKÍ á þriðjudaginn. Lið þeirra fer með einni Fokker-véla Flugleiða frá Reykjavík- urflugvelli kl. 17.30 og gefst stuðn- ingsmönnum kostur á að fara með svo lengi sem rými leyfir. Enn era nokkur sæti laus og hægt er að panta sæti hjá Flakkaranum í Grindavík. URSLIT Badminton Úrslit 25 ára afmælismóts Badminton- sambands fslands Meistaraflokkun Tvíliðaleikur karla: Ámi Þór Hallgrímsson og Broddi Kristjáns- son unnu Mike Brown og Þorstein P. Hængsson, allir TBR, 15/13 og 17/15. Tvíliðaleikur kvenna: Guðrún Júlíusdóttir og Bima Petersen unnu Elsu Nielsen og Áslaugu Jóndóttur, allar TBR, 15/8 og 15/12. Tvenndarleikur: Ámi Þór Hallgrímsson og Guðrún Júlfus- dóttir unnu Brodda Kristjánsson og Bimu Petersen, öll TBR, 15/3 og 15/10. A-flokkur: Tvöiðaleikur karla: Sigfús Ægir Ámason og Haraldur Komel- íusson unnu Gunnar Bjömsson og Steinar Petersen, allir TBR, 15/8, 15/17 og 15/8. Tvíliðaleikur kvenna: Sue Brown og Sigríður M. Jónsdóttir, TRB, unnu Valdísi K. Guðmundsson og Maríu Thors, KR, 15/6, 11/15 og 15/9. Tvenndarleikur: Haraldur Komelíusson og Sigríður M. Jóns- dóttir, TBR, unnu Sigfús Æ. Ámason, TBR og Valdísi K. Guðmundsdóttur, KR, 15/12, 5/15 og 15/7. Æðsti flokkur (50 ára og eldri): Sigurður Þorláksson og Bragi Jakobsson, KR, unnu Friðleif Stefánsson og Óskar Guðmundsson, KR, 14/17, 18/15 og 15/5. Heiðursflokkur (60 ára og eldri): Gunnsteinn Karlsson og Kjartan Magnús- son, TBR, unnu Rafn Viggósson og Ragnar Haraldsson, TBR, 15/4 og 15/5. Borðtennis í TILEFNI af 20 ára afmæli Borð- tennissambands íslands hinn 12. nóvember gekkst BTf fyrir borð- tennismóti í íþróttahúsi KR fyrir bestu leikmenn landsins, 12 karla og 6 konur, 14. nóvember sl. Mót- ið var styrkt af fyrirtækinu Top- Spin sem selur borðtennisvörur. í karlaflokki var keppt í tveimur 6 manna riðlum, en konur kepptu allar við allar. í kvennaflokki varð Aðalbjörg Björgvins- dóttir öruggur sigurvegari en hún sigraði í öllum leikjum sfnum og Ingibjörg Ama- dóttir varð f öðm sæti. Tómas Guðjónsson bar sigur úr býtum f karlaflokki en hann sigraði Sigurð Jónsson í jöfnum og spenn- andi úrslitaleik. Sigurður hafði unnið Tómas f riðlakeppninni en reynsla Tómasar og góð spilamennska í úrslitunum tryggði honum sigurinn. Konur: Aðalbjörg Björgvinsdóttir — ÁsdísKristjánsdóttir 21-14, 21-13 Líney Ámadóttir — Ásta Urbancic Ásdís — Ingibjörg Ámadóttir Aðalbjörg —Asdís 21-10 9-21 Aðalbjörg — Lfney Ásta — Ingibjörg Aðalbjörg — Ásta Ásdís — Láney Ásdís — Ásta Aðalbjörg — Ingibjörg Röð: 21-3 13-21 21-14, 21-13 21-10, 21-15 22-20, 17-21, 10-21 21-7 , 21-9 15-21, 21-13, 21-16 12-21, 14-21 21-17, 21-10 1. Aðalbjörg Björgvinsdóttir 2. Ingibjörg Ámadóttir 3. Ásta Urbancic 4. Ásdís Kristjánsdóttir 5. Líney Ámadóttir Karlar — A-riðilI: Sigurður Jónsson — Tómas Guðjónsson 19-21, 21-17, 21-15 Ólafur Eggertsson — Bjami Bjamason 17-21, 19-21 Kristján Jónasson — Jóhannes Hauksson 12-21, 22-20, 21-15 Ólafur — Tómas 17-21, 15-21 Kristján — Sigurður 14-21, 21-19, 17-21 Bjami — Jóhannes 13-21, 19-21 Kristján — Ólafur 21-14, 21-18 Bjami —Tómas 14-21, 14-21 Sigurður —Jóhannes 17-21, 22-20, 22-20 Kristján — Bjami 21-12, 21-10 Sigurður — Ólafur 21-17, 21-13 Tómas—Jóhannes 2-0 Jóhannes hætti keppni vegna meiðsla. Sigurður — Bjami 21-15, 24-26, 21-14 Kristján — Tómas 21-11, 15-21, 17-21 Ólafur — Jóhannes 2-0 B-riðill: Ómar Hilmarsson — Kristján Viðar Haraldsson 9-21, 19-21 Guðmundur Stephensen — Ingólfur Ingólfsson 21-15, 19-21, 24-22 Hjálmtýr Hafsteinsson — Sigurbjörn Sigfússon 21-14, 21-13 Guðmundur — Kristján Viðar 21-13, 10-21, 13-21 Hjálmtýr — Ómar 21-8, 21-7 Ingólfur — Sigurbjörn21-18, 18-21, 21-13 Rjálmtýr — Guðmundur 19-21, 19-21 Ingólfur — Kristján Viðar 21-19, 21-16 Ómar — Sigurbjöm 15-21, 17-21 Hjálmtýr— Ingólfur 21-9, 22-20 Ómar — Guðmundur 21-23, 21-12, 16-21 Kristján Viðar — Sigurbjöm 21-16, 21-11 Ómar — Ingólfur 17-21, 20-22 Hjálmtýr — Kristján Viðar 21-16, 21-16 Guðmundur — Sigurbjörn 21-16, 23-21 2. stig: 1.-4. sæti: Tómas — Guðmundur 21-12, 21-11 Hjálmtýr — Sigurður 14-21, 20-22 5.-8. sæti: Ingólfur — Bjami 15-21, 21-11, 21-16 Kritján Viðar —Kristjánl6-21, 22-20, 6-21 9.-12. sæti: Ómar — Ólafur 21-13, 15-21, 21-18 Sigurbjöm—Jóhannes 2-0 Úrslit: I. -2. Tómas — Sigurður 17-21, 21-15, 21-15 3. -4. Hjálmtýr — Guðmundur 18-21, 21-12, 23-21 5.-6. Ingólfur — Kristján 18-21, 23-21, 21-19 7.-8.KristjánViðar —Bjami 2-0 9. -10. Sigurbjöm — Ómar 21-19,21-17 II. -12. Ólafur — Jóhannes 2-0 Röð: 1. Tómas Guðjónsson 2. Sigurður Jónsson 3. Hjálmtýr Hafsteinsson 4. Guðmundur Stephensen 5. Ingólfur Ingólfsson 6. Kristján Jónasson 7. Kristján Viðar 8. Bjami Bjamason 9. Sigurbjöm Sigfússon 10. Ómar Hilmarsson 11. Ólafur Eggertsson 12. Jóhannes Hauksson Júdó Reykjavfkurmót karla, sem opið var fyrir alla félaga JSÍ, fór fram 4. nóvember 1992 í húsakynnum júdódeildar Ármanns. Kegp- endur vora 36 frá 4 félögum, þ.e. Ar- manni, júdódeild Þróttar og júdódeildum Ungmennafélags Grindavíkur og Selfoss. Armann fékk flest gullverðlaun, samtals sex, Þróttur og UMFG fengu ein gullverð- laun hvort. Mest spennandi og bestar voru úrslitaglímur Eiríks og Helga (+71 kg) og Bjama og Sigurðar í opnum flokki. Bjami Friðriksson vann bæði í +95 kg. flokki og opna flokknum. Úrslit einstakra flokka var þessi: +60 kg. 1. Höskuldur Einarsson, Ármanni 2. Gils Matthíasson, UMFG 3. Gfgja Gunnarsdóttir, Ármanni +65 kg. 1. Haukur Garðarsson, Þrótti 2. Vignir Stefánsson,Armanni 3. Hilmir Gunnarsson, Þrótti +71 kg. 1. Eiríkur Kristinsson, Ármanni 2. Helgi Júlíusson, Ármanni 3. ívar Þrastarson, Ármanni 3. Stefán Halldórsson, Ármanni +78 kg. 1. Karel Halldórsson, Ármanni 2. Ýmir Arthursson, Ármanni 3. Ari Sigfússon, Ármanni 3. Þorfinnur Þorfinnsson, Þrótti +86 kg. 1. Rögnvaldur Guðmundsson, Ármanni 2. Þorvaldur Gissurarson, Þrótti 3. Finnbjöm Finnbjömsson, Þrótti +95 kg. 1. Bjami Friðriksson, Ármanni 2. Þórir Rúnarsson, Ármanni +95 kg. 1. Sigurður Bergmann, UMFG 2. Sigurður Sverrisson, Ármanni 3. Páll Magnússon, Þrótti Opinn flokkur 1. Bjami Friðriksson, Ármanni 2. Sigurður Bergmann, UMFG 3. Þórir Rúnarsson, Ármanni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.