Morgunblaðið - 22.11.1992, Page 9

Morgunblaðið - 22.11.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1992 9 23. sd. e. þrenn. Hvers yfirskrift ber þú? eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þá gengu faríseamir burt og tóku saman ráð sín hvernig þeir gætu flækt hann í orði. Þeir senda til hans lærisveina sína ásamt Heródesarsinnum, og þeir segja: Meistari, vér vitum, að þú ert sannorður og kennir Guðs veg í sannleika, þú hirðir ekki um álit neins, enda gjörir þú þér eng- an mannamun. Seg oss því, hvað þér lízt. Leyfist að gjalda keisaranum skatt eða ekki? Jesús þekkti illsku þeirra og sagði: Hví freistið þér mín, hræsnarar? Sýnið mér peninginn, sem goldinn er í skatt! Þeir fengu honum denar. Hann spyr: Hvers mynd og yfirskrift er þetta? Þeir svara hon- um: Keisarans! Hann segir: Gjaldið þá keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er! (Matt. 22:15-22.) Amen. Það þættu sennilega tíðindi, sköpuð eftir mynd Guðs ef kommúnistar og íhaldsmenn tækju höndum saman og bárum yfirskrift hans. gegn sameiginlegum óvini. En maðurinn var fijáls Slíkt gjörist aðeins í afstöðu sinni til Guðs á alvörustund! og valdi að snúa baki við honum! Það vom álíka tíðindi, er höfuðféndumir, Mynd Guðs máðist út farísear og Heródusarsinnar, og mynd syndarinnar bundust samtökum gegn Jesú! kom í staðinn. Þeir óttuðust um völd sín! Maðurinn varð brottrækur frá Guði. Því komu þeir til hans og ætluðu að veiða hann: Því sendi Guð son sinn að frelsa oss Leyfist að gjalda keisaranum skatt? og ljúka upp fyrir oss hliðum himins. Jesús þekkti hug þeirra. I frambernsku vorum vér Hvers mynd og yfirskrift er þetta? helguð Kristi í heilagri skírn með tákni krossins Spurning hans hittir í mark og þeir sitja fastir í eigin neti. og líf vort fékk mynd hans og yfirskrift! Þeir spurðu um skattpeninginn, en hann bendir á þá sjálfa: Hvers mynd og yfirskrift Berum vér mynd hans í dag eða hefur mynd hans máðst út? Er trú vor ekta? berið þér? Og nú spyr hann oss: Þegar peningur dettur, heyrist af hljómi hans, hvort hann er ekta! Hvers mynd og yfirskrift Hvað gjörum vér, ber þú? er vér hrösum? Hvert leitum vér þá? Hveijum þjónum vér? Þá kemur í ljós, Hver mótar líf vort? Líf vort mótast af þeim, hveijum vér þjónum. er vér þjónum! Guð gefi, að mynd Jesús Vér voram í öndverðu máist aldrei af oss! Biðjum: Himneski konungur! Þökk, að þú tókst oss að þér í heilagri skírn og og gafst oss mynd þína og yfirskrift. Hjálpa oss til að varðveita mynd þína í Jesú nafni. Amen. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig með kveðjum, blómum, gjöfum og nœrveru sinni á 85 ára afmcelinu þann 9. október síðastliðinn. Sérstakar þakkir til starfs- fólks Sjúkrahúss Vestmannaeyja. Kcerar kveðjur. Helga Jóhannesdóttir, Vestmannaeyjum. Vn'4® MARKAÐSHORN IIIsILDSÖLUVlJU) NÝ SENDING Kuldaskornir, sem seldust upp á 3 dögum í fyrra, komnir aítur Tilboðsverð aðeins kr. 3.990,- ★ ★ ★ ★ ★ Vandað leður Loðfóðraðir Góður sóli Stærðir 35-46 Svartir og brúnir Póstsendum samdægurs Skóverslun Kópavogs Skór og sportvörur Hamraborg 3 sími 41754 Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 20. til 26. nóvember, aö bóöum dögum meötöldum, er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Hraunborgs Apótek, Hraunbergi 4, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 1 7 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. Neyöarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 1 1 166/ 0112. Lœknavakt Porfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlœknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónœmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sór ónærr\isskírteini. Alnæmi: Laeknir eöa hjukrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöq og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostn- aöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heílsugæslustöövum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsíma. sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld f sfma 91-28586 fra kI. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelis Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn f Lnugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiÖ allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga f önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. RóÖgjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrif- stofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mónud. 1 3-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-1 2. Áfeng- is- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans', s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aö- standendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félay laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 i síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 ó fimmtud. kl. 20. ( Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Ungllngaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins. s. 616464 og grænt númer 99—6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjó sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fróttasendingar Rfklsútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og megin- lands Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnlg oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttaviö- buröum er oft lýst og er útsendingartíönin tilk. í hódeg- Is- eöa kvöldfréttum. Eftir hádegisfróttir á laugardögum og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fróttir liöinnar viku. Tímasetningar efti skv. íslenskum tíma, sem er hinn sami og GMT (UTC)., SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vffilstaöadelld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-1 7. — Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fœöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 1 5 til kl. 1 7 á holgidögum. — Vffilsstoðoapft- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósofsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn isiands: Aöallestrarsalur mánud.— föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heim- lána) mónud.-föstud. 9—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9-21. föstud. kl. 9-19. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. k>. 14-15. Borgarbókasafniö i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bustaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Arbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tíma fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í sima 81441 2. Asmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstöðina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Ðergstaöastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30—16.00 alla daga nema mónudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning á verkum I oigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11—17. Myntsafn Scðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfiröi: OpiÖ um hel’gar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mónud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. 0RÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir: Mónud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvoit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mónud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.