Morgunblaðið - 22.11.1992, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1992
31
RAÐAUGí YSINGAR
Fiskiskip til sölu
Nýlegt línuskip með beitigarvél og frystilest
til sölu. Skipið selst án veiðiheimilda.
uns
Skeifan 19,108 Reykjavík,
sími 679460, fax 679465.
Þorsteinn Guðnason, rekstrarhagfr.,
Jón Magnússon hrl.
Fiskiskip
til sölu,
112 tonna stálbátur með eða án veiðiheimilda,
88 tonna stálbátur kvótalaus,
29 tonna eikarbátur,
15 tonna stálbátur kvótalaus,
9,9 tonna stálbátar með og án kvóta, skipti
á minni eða stærri.
Upplýsingar:
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4,
sími 622554,
Kvótasala-Kvótaleiga-Kvótaskipti.
Eikarbátur
Þessi bátur er til sölu. 68. brt. eikarbátur.
Úthafsrækjuveiðileyfi. Kvóti samkomulag.
Upplýsingar veitir:
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4,
sími 622554,
Fiskiskiptil sölu
Vélskipið Valur SU 68 (áður Patrekur), sem
er 172 rúmlesta stálskip, byggt í Noregi og
Stykkishólmi 1982. Aðalvél Crepellé 751 ha.
Skipið er búið línubeitingarvél og frystilest.
Skipið selst án veiðiheimilda.
Höfum kaupanda að 200 til 250 rúmlesta
vertíðarskipi með veiðiheimildum.
Óskum eftir skipum á söluskrá.
Fiskiskip - skipasala,
Hafnarhvoii v/Tryggvagötu,
sími 91-22475.
Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri,
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.,
Magnús Helgi Árnason, hdl.
Þessi bátur, sem er 27 bt., byggður úr eik
1979, með 265 ha. Cummins vél árg. 1979,
og vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum,
er til sölu. 130 kvóti er á bátnum.
Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði, sími 54511.
Stálbátur
Þessi bátur er til sölu ásamt veiðiheimildum,
41 brt. stálbátur, árgerð 1972, vél Caterpill-
ar 351. Nýupptekinn.
Upplýsingar veitir:
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4,
sími 622554,
Fiskiskip óskast
Höfum kaupanda að 250-400 brl. ísfisktog-
ara, með eða án veiðiheimilda.
I n Q Skeifan 19,108 Reykjavík,
wl lU sími 679460, fax 679465.
Þorsteinn Guðnason, rekstrarhagfr.,
Jón Magnússon hrl.
Til sölu
M/b Drífa' ÁR 300 - skipaskrárnr. 795, 87
rúmlesta stálbátur, byggður 1956.
Aðalvél Caterpillar 505 hö, frá 1987, yfirfarin
1991. Báturinn er í toppstandi, mikið end-
urnýjaður, t.d. allt rafkerfi.
Selst með varanlegum aflaheimildum,
518.494 þorskígildi.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Garðastræti 6, Reykjavík,
sími 91-14045, fax 91-20106.
m solu
Veitinga- og
skemmtistaður
Til sölu veitinga- og skemmtistaðurinn
Inghóll á Selfossi. Húsið er í fullum rekstri í
460 fm eigin húsnæði og selst með öllum
innréttingum og búnaði.
Nánari upplýsingar veita Guðmundur Sig-
urðsson í símum 98-22767 og 98-21672 og
Erlendur Hálfdánarson í símum 98-21266
og 98-21596.
Til sölu
eru eftirfarandi trésmíðavélar:
1) Fræsari af gerðinni Samco.
2) Þykktarhefill af gerðinni Samco.
3) Plötusög af gerðinni Kamro.
4) Kaldlímingarpressa.
5) Matari af gerðinni Holzher.
6) Töppunarvél af gerðinni Samco.
Vélarnar seljast allar saman og eru tilbúnar
til notkunar í rúmgóðu og björtu 300 fm leigu-
húsnæði. Húseigandi er tilbúinn að gera
leigusamning til langs tíma.
Upplýsingar veita Smári Hímarsson eða
Sturla Snorrason í síma 687700 á vinnutíma.
Pelsar
Til sölu þrír lítið notaðir, ódýrir pelsar.
Astrakon, síður, Ijósþrúnn minkur, stuttur
og dökkbrúnn minkur, síður.
Upplýsingar í síma 10510.
Lyftari
Til sölu 2ja ára gamall Boss rafmagnslyft-
ari, 21/2 tonn, lítið ekinn.
Lyftarinn er gámagengur.
Upplýsingar í símum 95-13177 og 13180.
Til sölu
Til sölu er MAN 26.320 DF dráttarbíll árgerð
1981 úr þrotabúi Reisis sf. Bíllinn var skoðað-
ur 3. nóvember 1992.
Allar nánari upplýsingar gefur Rúnar S. Gísla-
son, hdl., skiptastjóri Reisis sf., Suðurlands-
braut 52, Reykjavík, sími 682828, og Sölvi
Þorvaldsson í síma 654423 eða 41823.
Ferðaskrifstofa
Vegna hlutafjáraukningar er til hlutur í ferða-
skrifstofu í Reykjavík. Starf kemur einnig til
greina fyrir aðila með mikla reynslu af ferða-
málum.
Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 26. nóv., merktar: „Ferðskrifstofa - 2361 “.
Málverk
91x107 cm eftir Ásgrím Jónsson, 1917,
Hekla sér úr Laugardalnum, til sölu.
Tilboð merkt: „Ásgrímur J - 1971“ sendist
auglýsingadeild Mbl.
Til sölu
fiskverkun sem hentar t.d. 3 aðilum. Vel
tækjum búin. Viðskiptasambönd til staðar.
Er á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27.
nóvember merkt: „F - 4992“.
EIMSKIP
Eldtraustur
tölvugagnaskápur
Til sölu er vandaður eldtraustur tölvugagna-
skápur af Lips gerð. Stæði: Br. 146 cm,
h. 179 cm, d. 73 cm.
í skápnum eru 5 hillur 115 x 41 cm.
Skápurinn selst á hagstæðu verði og er til
sýnis í tölvudeild Eimskipafélagsins, Eim-
skipafélagshúsinu, Pósthússtræti 2, 5. hæð.
Hf. Eimskipafélag íslands.
USTMUNAUPPBOÐ
Málverkauppboð
Næsta málverkauppboð Gallerís Borgar fer
fram fimmtudaginn 3. desember.
Tekið er á móti verkum á uppboðið í Galleríi
Borg við Austurvöll alla virka daga frá
kl. 14.00-18.00.
BORG
Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík,
sími 24211.