Morgunblaðið - 22.11.1992, Side 42

Morgunblaðið - 22.11.1992, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1992 MÁWIIPAGUR 23/11 SJÓIMVARPIÐ 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Skyndihjálp Áttunda kennslu- myndin af tíu sem Rauði krossinn hefur látið gera og sýndar verða á sama tíma á mánudögum fram til 7. desember. 19.00 ►Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmynda- flokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðal- - hlutverkum. Þýðandi: Jóhanná Þrá- insdóttir. 1,9.30 ► Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertéls- dóttir. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skriðdýrin (Rugrats) Bandarískur teiknimyndaflokkur eftir sömu teikn- ara og gerðu þættina um Simpson- « fjölskylduna. Hér er heimurinn séður með augum ungbama. Söguhetjan, Tommi, er forvitinn um flest það sem hann sér og lætur ekki sitt eftir liggja þegar prakkarastrik eru annars veg- ar. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 (hDnTTID ►íþróttahornið I* l»U I IIII Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir frá bikarkeppni HSÍ og knattspymuleikjum í Evrópu. Umsjón: Arnar Bjömsson. 21.25 ►Litróf í þættinum verður íjallað um norrænu menningar- og listahá- tíðina Tender is the North í Lundún- um þar sem ýmsir helstu listamenn íslendinga koma við sögu. Breskir sérfræðingar segja álit sitt á hátíð- inni og svipast verður um í listalífi Lundúnaborgar. Umsjón: Arthúr Björgvin BolTason og Valgerður Matthíasdóttir. Dagskrárgerð: Há- kon Már Oddsson. 21.55 ►Fimmtándi höfðinginn (Den fem- tonde hövdingen) Sænsk/samískur myndaflokkur. Sænskir hermenn ginna fimmtán samíska höfðingja til friðarviðræðna. Þeir gera Sömunum fyrirsát og drepa fjórtán þeirra en fimmtándi höfðinginn kemst undan illa særður. Samíska þjóðin bíður þess lengi að leiðtogi hennar snúi heim á ný. Dag einn skýtur honum upp í gervi hreindýra-hirðis, en þá er svo komið fyrir honum að hann veit hvorki hver hann er né hvað honum ber að gera. Höfundur og leikstjóri: Richard Hobert. Aðalhlut- verk: Toivo Lukkari og Li Brádhe. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (1:3) 23.05 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða nágranna. 17.30 ►Trausti hrausti Trausti og vinir hans lenda í spennandi ævintýrum á ferðalagi sínu, 17.55 ►Furðuveröld Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.05 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir böm. 18.15 ►U2, Robbie Robertson, Seal og Live Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. 19.19 ►19.19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld verður boðið upp á íslenskan fisk í austurlenskum búningi en höfundur uppskrifta er Jónas R. Jónsson sem verður með Sigurði L. Hall. 21.05 ►Ættarveldið - Endurfundir (Dyn- asty - The Reunion) Seinni hluti framhaldsmyndar með sömu sögu- hetjum og áttu miklum vinsældum að fagna í samnefndri sápuóperu sem Stöð 2 sýndi á sínum tíma. 22.35 ►Mörk vikunnar. Farið yfir stöðu mála í ítalska boltanum. 22.55 ►Lygar Bresk sjónvarpsmynd um mann sem hiklaust nýtir sér síma- þjónustu til að krydda kynlíf sitt og viðbrögðum hans þegar hann hittir, í eigin persónu, aðilann á hinum enda línunnar. 23.10 irifltfllVMn ►Óbyggðaferð nvmmi IIU (White Water Summer) Nokkur borgarböm fara út fyrir mölina til að læra að bjarga sér. Þau komast í læri hjá strák sem leiðbeinir þeim um stigu villtrar og ótaminnar náttúrunnar. Aðalhlut- verk: Kevin Bacon, Sean Astin og Jonathan Ward. Leikstjóri: Jeff Bleckner. 1987. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 14. Myndbandahand- bókin gefur ★ 14. 0.35 ►Dagskrárlok Lth*. Wi i :SS J, , *B %■ » ‘fa. Llst Að þessu sinni verður Litróf frá menningu í London. Menningar og listalíf Lundúnaborgar í Litrófi Breskir sérfrædingar á listasviðinu segja álit sitt á hátíðinni SJÓNVARPIÐ KL. 21.25 Það ger- ist ekki á hveijum degi að Litróf sé tekið upp í útlöndum en að þessu sinni lögðu aðstandendur þáttarins land undir fót til að kynna sér það sem er efst á baugi í menningar- og listalífi Lundúna. Tilefni ferðar- innar er að nú stendur yfír í borg- inni norræna menningar- og lista- hátíðin „Tender is the North", þar sem ýmsir helstu listamenn íslend- inga koma við sögu. Breskir sér- fræðingar á listasviðinu segja álit sitt á hátíðinni og svipast verður um í fjölskrúðugu listalífí heims- borgarinnar á Tempsárbökkum. Umsjónarmenn þáttarins eru sem fýrr þau Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthiasdóttir en upptökum stjómar Hákon Már Oddsson. Islenskur fiskur að hætti Austuiianda Sigurður L. Hall og gestur hansf Jónas R. Jónssoní Matreiðslu- meistaranum STÖÐ 2 KL. 20.30 Meistarakokk- urinn Sigurður L. Hall og gestur hans, Jójias R. Jónsson, hjálpast að við að klæða íslenskan físk í austurlenskan búning, í þættinum Matreiðslumeistaranum í kvöld. Það varð bylting í matreiðslu Evrópubúa þegar farið var að sækja krydd til Asíu. Kryddið var öðrum þræði notað til að auka geýmsluþol matar- ins, en sjálfar aðferðir Austur- landabúa við matreiðslu bámst ekki til Vesturlanda fyrr en löngu síðar. Meðal þeirra hráefna sem Jónas og Sigurður nota í réttina er saltfisk- ur, hörpudiskur og koli. Sjávarréttur - Að þessu sinni verður fiskur á borðum. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggvast..." „Sagan af Veigu víólu og hinum hljóðfærunum i tónlistarskól- anum." Sögukorn úr smiðju Hauks S. Hannessonar. 7.30 Fréttayfirlit. Veð- urfregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Asgeirs Friðgeirs- sonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttír. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálirm. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", Andrés Sigurvinsson les ævintýri (20). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. f.1.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Að utan(einnig útvarpað kl. 17.03). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Hvar er Beluah?" eftir Raymond Chandler. (1:5) „Á barnum hjá Sha- mey". Leikgerð: Herman Naber. Þýð- ing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gísli Rún- ar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Magnús Ólafsson, Þorsteinn Guð- mundsson og Guðmundur Magnús- son. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra Magnúsar Bl. Jónssonar í Valla- nesi,. fyrri hl. Baldvin Halldórs. les (25). 14.30 Veröld ný og góð. Bókmenntaþátt- ur. Jón Karl Helgason. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Myrkir músíkdag- ar. Forkynníng á tónlistarkvöldi Ut- varpsins 28. janúar 1993. 16.00 Fréttir. 18.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggerlsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (11). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann. 18.30 Um daginn og veginn. Ingibjörg Hallgrimsdóttir, Egilsstöðum, talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 18.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Hvar-er Beluah?" eftir Raymond Chandler. Fyrsti þáttur af fimm. Endur- flutt hádegisleikrit. 19.50 Islenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tón- skáld og erlendir meistarar. • Eins og skepnan deyr eftir Hróðmar Inga Sigurbjömsson. Jóhanna Þórhalls- dóttir syngur með fslensku hljómsveit- inni; Guðmundur Emilsson stjómar. • Sjö smámyndir eftir Hauk Tómas- son. Guðni Franzson leikur á klarinettu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. • Kvarettínó fyrir strengjakvartett eftir Benjamin Britten. Endellion-strengja- kvartettinn leikur. • Peter Pears syngur þrjú lög eftir Benjamin Britten, höfundur leikur með á píanó. 21.00 Kvöldvaka. A) Minningar frá æsku- ántnum eftir Önnu Thoriacius. Sigrún Guðmundsdóttir les. B) Snæfjalla- draugurinn alræmdi, Jón R. Hjálmars- son flytur. C) Séra Sigurður Ægisson flytur þátt af hvölum. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Þólitíska homið 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veður- fregnir. 22.35 Suðuriandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Frénir. 00.10 Sólstafir. Endurlekinn tónlistarþátt- ur frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum - rás- um til morguns. RÁS2FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Ktistján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturiuson. 16.03 Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson, 19.32 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 00.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturiög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuri. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Bjöm Þór Sigbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radius kl.'l 1.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Sigbjömsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjami Dagur Jónsson. 24.00 Pétur Val- geirsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fráttayflrlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafráttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Böðvar Jónsson og Hall- dór Leví Björnsson. 12.00 Hádegistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Kristján Jóhannssoh. 16.00 Ragnar örn Pétursson og Svanhild- ur Eiriksdóttir. Fréttayfiriit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lá(a Vngvadóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 (var Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fráttir á heila tímanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 18.45 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.10 Björgvin A. Björgvinsson. 23.00 Kvöldsögur. Bjami Dagur Jónsson. 24.00 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá. huóðbylgjan Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir •frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Rokksögur, Baldur Bragason.21.00 Vignir. 11.00 Stef- án Amgrimsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins", eftir Edward Scaman kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Eriingur Níelsson. 19.00 Rikki E. 19.05 Ævintýraferð. 20.00 Prédik- un B.R. Hicks. 20.45 Prédikun Richard Perinchief. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dagskráriok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fráttlr kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.