Morgunblaðið - 01.12.1992, Side 9
FALLEG NÝ
SNIÐ
í ÖLLUM
SIÆRÐUM
og KArUlt
PELSINN
Kirkjuhvoli ■ simi 20160
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1992
Aldraðir flýja
landsbyggðina
Jóhanna Signrðardótt-
ir, félagsmálaráðherra,
sagði á fjármálaráðstefnu
sveitarfélaga:
„Hagstofan hefur að
beiðni minni tekið saman
upplýsingar um maim-
fjöldaþróun og búsetu
með tilliti til aldurs síðast-
liðinn áratug, eða árin
1981-1991.
Samkvæmt þessum
upplýsingum nam fjölgun
aldraðra, 65 ára og eldri,
í landinu öllu fyrstu fimm
ár þessa tímabils tæplega
2.400 manns. Af þeirri
aukningu var hlutur höf-
uðborgarsvæðisins á milli
1.600-1.700 manns en
hefði einungis átt að vera
á miili 1.300-1.400, ef tek-
ið er mið af dreifingu
mannfjöldans að öðru
leyti.
Á seinni hluta tímabils-
ins, 1986-1991, er þróunin
enn ískyggilegri. Þá nem-
ur fjölgunin alls rúmum
2.500 manns. Hlutur höf-
uðborgarsvæðisins er þá
rúmlega 2.000 en ætti
ekki að vera nema 1.400-
1.500. Hlutur landsbyggð-
arinnar í aukningunni
nemur 500 manns en ætti
hins vegar að vera 1.000-
1.100.
Á þessu tiu ára tíma-
bili hefur þvi fjölgun 65
ára og eldri á lands-
byggðinni verið alls
900-1000 manns minni en
búast hefði mátt við væri
allt með felldu."
Aldurshópur-
inn 15-25 ára
flýr lands-
byggðina
Félagsmálaráðherra
sagði og:
„í fyrrnefndri athugun
Hagstofunnar kemur í
jjós að brottflutningur
ungs fólks af landsbyggð-
inni er ógnvekjandi.
Á árunum 1981-1986
varð fækkun fólks á aldr-
Vinnuvernd
, í verki
I
...ÞÍN VEGNA! I
I
Tryggðu vel það
sem þér er dýrmætt!
Skeifan 3h - Slmi 81 26 70 - FAX 68 04 70
vandamál margra byggð-
arlaga. í raun er um vita-
hring að ræða. Smæð
margra sveitarfélaga
hindrar að þau geti veitt
ibúum sinum ýmsa þjón-
ustu sem talin er sjálfsögð
í nútima þjóðfélagi.
Skortur á þjónustu felur
hins vegar í sér að ekki
eru störf í þjónustugrein-
um sem gætu laðað fólk
til búsetu í hinum dreifðu
byggðum. Þannig hníga
rök að þvi að einhæfni
atvinnulífsins megi í
verulegum mæli rekja til
þess að sveitarfélögin eru
of smá til að geta myndað
sterkar þjónustuheildir.
Þetta kemur viða fram
ekki sizt á sviði félags-
legrar þjónustu þar sem
smæð sveitarfélaga kem-
ur í veg fyrir að grund-
völlur sé fyrir rekstri
hennar.
Víða um land er því
ekki að finna fuilnægj-
andi félagsþjónustu, sem
fókið hefur þörf fyrir og
veldxu- því, að það hefur
leitað til höfuðborgar-
svæðisins til þess að fá
þörfum sinum mætt.
Þetta má lesa úr Árbók
Sambands íslenzkra sveit-
arfélaga 1992 þar sem
fram kemur að útgjöld
félagsþjónustu eni að
meðaltali ekki nema 3,6%
rekstrargjalda minni
hreppa, 7% hjá stærri
hreppum, um 15% hjá
kaupstöðum en yfir 24%
í Reykjavík. Þetta hefur
þau áhrif að einstakir
þjóðfélagshópar, t.d. aldr-
aðir, sem eru háðir þjón-
ustu, verða að taka sig
upp og flytja suður.“
Staðreynd er að
Reykjavik hefur veitt
öldruðum hlutfallslega
meiri þjónustu en önnur
sveitarfélög. í þessum
efnum standa sveitarfé-
lögin þeim mun verr að
vigi, sem þau eru smærri.
Staðreynd er og að ungt
fólk af landsbyggðinni,
sem hefur sérhæft sig i
langskólanámi ýmiss kon-
ar, fær í mjög takmörkuð-
um mæli störf við hæfi í
heimahögum, þ.e. í minni
sveitarfélögum.
Dönsku ELFA háfarnir eru glæsilegir,
stílhreinir og sönn eldhúsprýði.
Við bjóðum nú nýjar gerðir af þessum
vinsælu háfum í 16 mismunandi litum, stáli eða kopar.
/V'
Eínar
Farestveit & Cohf
Borgartúni 28 3 622901 og 622900
Ungt fólk á aldrinum 15 til 24 ára hefur
flykkzt af landsbyggðinni til höfuðborgar-
svæðisins á 9. áratugnum. Sama máli gegn-
ir um fólk, sem er að komast á eftirlaunaald-
ur. Það hefur í stórum stíl flúið smærri sveit-
arfélög, sem ekki bjóða upp á félagslega
þjónustu á borð við höfuðborgarsvæðið.
inum 15-24 ára á landinu
öllu sem nam rúmlega
1.800 manns. Þar af voru
um 1.500 af landsbyggð-
inni en ekki nema rúm-
lega 300 af höfuðborgar-
svæðinu.
Á seinni helmingi tíma-
bilsins versnaði ástandið
enn: fækkun aldurshóps-
ins í landinu öllu nam þá
rúmlega 500 manns en
fækkun þessa aldurshóps
á landsbyggðinni var
rúmlega 1.300 manns í
stað 200, _ef allt væri með
felldu. Á höfuðborgar-
svæðinu var hins vegar
fjölgun í þessum aldurs-
hópi um rúmlega 800 en
hefði átt að vera fækkun
miðað við eðlilegt hlutfall
af fækkun einstaklinga í
þessum árgöngum sem
nemur tæplega 300.
Þessar tölur segja okk-
ur, að landsbyggðin hefur
misst 1.800-1.900 ung-
menni til höfuðborgar-
svæðisins umfram þá eðli-
legu fækktm, sem orðið
hefur í þessum aldurs-
hópi, 15-24 ára.“
Stærri sveitar-
félög
Skýring ráðherrans
var m.a. þessi:
„Það er ólijákvæmilegt
að stækka sveitarfélögin
til þess að treysta byggð
í landinu. Með þvi skapast
skilyrði fyrir markvissari
íjárfestingu, aukinni sér-
hæflngu fyrirtækja, hag-
stæðari rekstraraðstæð-
um, öflugri vinnumarkaði
og sterkari íjárhagsleg-
um baklyarli byggðanna.
Einhæfni atvinnulífs er
eins og kunnugt er aðal
Ungir og aldnir streyma
til Reykjavíkur
Franskar buxur ogpeysur
frd stœrð 3fr.
TESS
Opið virka daga frá 9-18
DUNHAGA, og laugardag 10-16
S. 622230.
V NEt
Fnejkslufuodiir
Jónas Kristjánsson sýnir hrossatölvubanka
áfræðslufundi Fáksfimmtudaginn 3. des.
kl. 20.30 ífélagsheimili Fáks íVíðidal.
Á fundinum varpar hann myndum af tölvu-
skjá á sýningartjald.
Öllum hestamönnum heimill aðgangur.
Ókeypisfyrirfélagsmenn Fáks.
Fræðslunefnd.