Morgunblaðið - 21.01.1993, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANUAR 1993
seei aa
Fanney Dagmar Krist-
jánsdóttir — Minning
Mér virðist oft sem fólk hafi tap-
að hinum sanna tilgangi lífsins í
nútímans neyslu- og lifs„gæða“
kapphlaupi. Fólk hefur misst sjónar
á því ljósi sem á að vera leiðarljós-
ið. Við þrýstum ekki bara á ein-
hvem hnapp og leiðin er upplýst,
nei, svo auðvelt er það nú ekki. Við
verðum að tendra ljósið með þeim
eldi er býr í hjarta okkar, það er
hið sanna ljós. Við sjáum ekki ljós-
ið, en vissulega vitum við af tilvist
þess, það var okkur gefið með líf-
inu. Tilgang lífsins höfum við þá
fundið er við lítum ljósið sjálf aug-
um. Þessi eiginleiki er okkur öllum
gefm, en hirðuleysislega fáir hirða
um hann.
Sú kona sem ég vil nú minnast,
var einmitt þessari gáfu gædd. Hún
fann að sú innri gleði, að geta glatt
aðra með sínum innilega hlýleik,
fjörgaði ljósið í hjörtum hjá hverjum
þeim er naut umönnunar hennar.
Megi hún nú njóta ávaxtar hlýju
sinnar. Mér er því þakklæti í efst
í huga þeim er gaf slíkan ljósgjafa
sem Fanna amma var.
Að endingu, bið ég góðan Guð
að vaka yfir og vera með Friðriki
afa, og hann styrki hann til framtíð-
arinnar.
Baldur Gautur
Ég á erfitt með að sætta mig við
þá hugsun að eiga eftir að fara
aftur niður á Grettó með pabba til
að heimsækja afa án þess að amma
sé þar líka til að taka á móti okkur
með hlýju og væntumþykju.
Ég átti margar ógleymanlegar
stundir með henni, þar sem við sát-
um í eldhúsinu yfir kaffibolla og
töluðum saman og pabbi og afi
famir inn í stofu að tala um stjóm-
mál. Amma fræddi mig um hluti,
sem einhvem veginn hafði aldrei
verið talað um, sagði mér frá frænd-
fólki mínu, sem ég hafði ekki náð
að kynnast, gömlum sveitungum
sínum ofan af Kjalamesi bæði lífs
og liðnum. Þetta vom mér ógleym-
anlegar stundir.
Eftir því sem árin liðu varð
Fanna-amma ekki bara amma mín
heldur einnig vinur, sem gaman var
að tala við og hlusta á. Pijónaskap-
ur var t.d. eitt af því sem við gátum
alltaf talað um, blöðum var flett
og mynstur, útpijón og pijónaskap-
ur skoðaður. Osjaldan var maður
sendur heim með útpijónaða peysu,
sokka, vettlinga, heklað teppi eða
annað, sem alltaf var vel þegið.
Amma hefur átt stóran þátt í að
okkur systkinunum var hlýtt allan
ársins hring hvort sem var úti á
göngu, á ferðalögum eða heima við
sjónvarpið.
Eitt af því, sem ég verð ömmu
ævinlega þakklát fýrir er að hún
losaði mig undan mikilli drauga-
hræðslu, sem hrelldi mig þegar ég
var yngri. Tal okkar hafði borist
að myrkrinu. Hún sagði mér frá
því þegar hún var yngri og þurfti
að fara á milli húsa á Álfsnesi eða
milli bæja ásamt systkinum sínum
og þá jafnvel stundum ein. Þá væru
bæimir ekki jafnvel upplýstir eins
og nú. Ég sá þá fyrir mér kvöldin,
allt orðið dimmt, kolsvart og allt
iðandi í draugum og alls kyns önd-
um og ég spurði hana hvort hún
væri ekki hrædd við drauga. Nei,
sagði hún, maður hefur enga
ástæðu til að vera hræddur við
drauga, miklu heldur við lifandi
fólk, sem getur gert manni illt.
Draugar gera manni ekkert illt.
Eftir þetta leið mér miklu betur því
nú vissi ég að ég hefði ekkert að
óttast.
0«Dy
Þeir sem þekktu ömmu, vita
hvernig hún var og ætla ég því
ekki að lýsa henni, en þetta er hluti
af því sem mér fannst ég eiga af
henni. Margar góðar minningar
hafa kviknað á meðan þetta er
skrifað, einlæg samtöl okkar, þar
sem það var rætt, sem okkur lá á
hjarta, það sem ég lærði af henni,
hvað hún fylgdist vel með og var
óhrædd við að spyija og segja sína
skoðun á mörgu í þessu lífi.
Mér mun alltaf verða minnis-
stæðust hlýjan, áhuginn, væntum-
þykjan og vináttan, sem ég fann
hjá henni.
„Þegar þú ert sorgmæddur, skoð-
aðu þá aftur huga þinn, og þú
munt sjá, að þú grætur vegna þess,
sem var gleði þín.“ (Spámaðurinn
e. K. Gibran.)
Fanna.
Hin langa þraut er liðin,
nú loksins hlaustu friðinn
og allt er orðið rótt.
Nú sæll er sigur unninn
og sðlin bjðrt upp runnin
á bak við dimma dauðans nótt.
(V.Briem)
Hún elsku amma er dáin. Hún
lést á Borgarspítalanum mánudag-
inn 11. janúar. Hún fæddist í Álfs-
nesi á Kjalarnesi 22. desember 1909
og var hún ein af fimmtán bömum
þeirra Kristjáns Þorkelssonar og
Sigríðar Guðnýjar Þorláksdóttur.
Árið 1936 giftist hún afa okkar,
Friðrik Garðari Jónssyni lögreglu-
þjóni, og áttu þau saman þijú böm.
Á kveðjustund er margs að minn-
ast. Góðar minningar um góða
ömmu. Við minnumst þess alltaf
þegar við fómm í heimsókn á Grett-
t
Elskulegur bróðir minn og mágur,
EGILL ORMAR KRISTINSSON
málari,
Sólvallagötu 27,
varð bráðkvaddur á heimili sfnu 19. janúar.
Guðrún Kristinsdóttir, Sigurður Söebeck.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
GUÐNÝ S. RICHTER,
Óðinsgötu 8,
sem lést 14. janúar, verður jarðsungin
föstudaginn 22. janúarfrá Dómkirkjunni
kl. 15.00.
Blóm og kransar afbeðnir, en þeim, sem
vilja minnast hennar, er bent á öldrunar-
deild Landakotsspítala.
Fyrir hönd ættingja,
+ Systir mín, ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR, Austurbrún 4, Reykjavík, lést í Landspítalanum 19. janúar. Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Kristjánsdóttir. Emil S. Richter, Erla Gunnarsdóttir, Sigvaldi Búi Bessason.
+ Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, EIRÍKUR BJÖRNSSON fyrrverandi læknir í Hafnarfirði, andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. janúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrunardeildar Hrafnistu f Hafnarfirði.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUNNLAUG JÓNSDÓTTIR, Vesturgötu 19, Guðrún Eiríksdóttir, Björn Eiríksson, Hjördís Halldórsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
lést í Borgarspítalanum 19. janúar. Jarðarförin auglýst síðar. Guðrún Gunnarsdóttir, Kolfinna Gunnarsdóttir, Þórlaug Gunnarsdóttir, Steindór Gunnarsson, Valgerður Gunnarsdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
+ HALLFRÍÐUR ÞORKELSDÓTTIR kennari frá Jaðri, Bíldudal, Kleppsvegi 22, er látin.
Sigurður Runólfsson.
t
Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir
okkar, tengdafaðir og afi,
HAFSTEINN DANÍELSSON
vélstjóri,
Klettahlfð 7,
Hveragerði,
lést 17. janúar.
Útförin verður gerð frá Hveragerðis-
kirkju laugardaginn 23. janúar kl. 14.00.
Elsa Vigfúsdóttir,
Sigurlfna Guðjónsdóttir,
Danfel Hafsteinsson, Lise-Lotte Hafsteinsson,
Heiðar Hafsteinsson, Sigríður Dögg Geirsdóttir,
Sævar Hafsteinsson, Vivi Hafsteinsson,
Hafsteinn S. Hafsteinsson,
Berglind Lfney Hafsteinsdóttir
og barnabörn.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
STEFANÍA GUÐRÚN GRÍMSDÓTTIR
frá Húsavfk í Strandasýslu,
Skjólbraut 1a,
Kópavogi,
verður jarðsungin frá Kópavogskirkju
föstudaginn 22. janúar kl. 10.30.
Katrfn Oddsdóttir,
Guðjón Andrésson,
Grímur S. Runólfsson,
Sigríður Runólfsdóttir,
Agnar Runólfsson,
Óli S. Runólfsson, Guöbjörg Vilhjálmsdóttir,
Ragnheiður Runólfsdóttir, Lýður Magnússon,
barnabörn og barnabarnabörn.
isgötuna til ömmu og afa. Þá vom
þau ávallt mjög góð við okkur, allt-
af var þar góðgæti á borðum.
Við munum sakna þess að geta
ekki farið í heimsókn hjá ömmu og
hafa hana hjá okkur. Við biðjum
algóðan Guð að styrkja afa á sorg-
arstund og segjum:
Minning um ömmu er ljós í lífi
okkar.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Friðrik Fannar og
Stefanía.
Mig langar til að minnast ömmu
minnar, Fanneyjar Dagmarar Krist-
jánsdóttur, í örfáum orðum.
Það var alltaf gott að koma í
heimsókn til ömmu og afa og aldrei
fór maður þaðan svangur. Ekkert
gladdi ömmu meira en að sjá okkur
bamabömin taka hraustlega til
matar okkar, og stakk hún oftast
að okkur einhveiju góðgæti þegar
við fómm heim. Ég minnist þess
að á síðasta afmælisdegi hennar,
en þá kom öll fjölskyldan saman
að venju, bað ég hana um að gefa
mér uppskrift að einni af þeim ljúf-
fengu tertum sem á boðstólunum
vom. Amma bauðst þá strax til að
baka eina fyrir mig, og þegar ég
kvaddi laumaði hún að mér einni
slíkri tertu. Ég vissi af gamalli
reynslu að það þýddi ekkert að
mótmæla, því að svona var hún
amma.
Amma var mjög myndarleg í
höndunum og var hún iðulega að
pijóna eða við einhveija handa-
vinnu. Ég naut góðs af þessum
myndarskap hennar, og þykir mér
mjög vænt um að eiga þessa hluti
eftir hana.
Ég bið algóðan Guð að blessa
minningu ömmu minnar og veita
afa styrk til þess að bera þennan
harm í fullvissu um að hún hafí
fengið hvíld í faðmi drottins.
Hulda Saga Sigurðardóttir.
Amma var fædd í Álfsnesi á Kjal-
amesi. Hún var dóttir hjónanna
Kristjáns Þorkelssonar hreppstjóra
og bónda þar og konu hans Sigríð-
ar Guðnýjar Þorláksdóttur. Árið
1936 giftist hún Friðriki Garðari
Jónssyni lögreglumanni í Reykja-
vík, ættuðum frá Amarbæli á Fells-
strönd í Dalasýslu. Þau eignuðust
þijú böm. Þau em: Baldur bygg-
ingafræðingur, f. 1938. Hann er
kvæntur Selmu Jónsdóttur og eiga
þau þijú böm og tvö bamaböm.
Sigurður Kristján viðskiptafræð-
ingur, f. 1945. Hann er kvæntur
Unni Færseth og eiga þau þijú
böm. Hildur Jóna húsmóðir, f.
1951. Hún er gift Sigfúsi Emi
Ámasyni og eiga þau tvö böm.
Þegar ég minnist ömmu er mér
ofarlega í huga heimsóknir mínar
sem lítils stráks á Grettisgötuna.
Því margir leiðangrar mínir upp á
gamla Framvöllinn og um bæinn
enduðu þar. Eins og með marga
unga menn þurfti ég að skoða mig
um í heiminum og þá oft án þess
að hafa látið vita af þessum ferðum
heima fyrir. Ef ferðin hafði dregist
á langinn vissi ég að fjölskyldan
væri farin að leita mín og ég ætti
ekki von á góðu þegar ég kæmi
heim. Þá var það siður að enda
ferðalagið á Grettó hjá ömmu, sem
alltaf varði þessi ferðalög mín og
minnti þá pabba á að þetta hefðu
fleiri gert, bamið ætti ekki langt
að sælqa flökkueðlið.
Amma var sérlega myndarleg
kona og góð amma og má segja
að gestrisni hafí verið henni í blóð
borin. Móttökumar vom alltaf höfð-
inglegar hvort sem við komum
óvænt eða okkur hafði verið sér-
staklega boðið.
Amma varð aldrei gömul kona
þótt hún yrði 83ja ára. Hún var
ungleg í sjón og raun. Ég þakka
henni samveruna og bið Guð að
blessa afa minn, sem hefur misst
svo mikið.
Jón Gunnar.