Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1993 I DAG er miðvikudagur 10. febrúar sem er 41. dagur ársins 1993. Skólastíku- messa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.42 og síð- degisflóð kl. 21.06. Fjara er kl. 2.30 og 14.56. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 9.39 og sólarlag kl. 17.46. Sól er í hádegisstað kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 4.23. (Alm- anak Háskóla íslands.) Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda. (Sálm. 51, 12-13.) 1 2 ■ ■ 5 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 J 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRETT: — 1 kveina, 5 blóðmörs- keppur, 6 kvendýr, 7 burt, 8 ótti, 11 gelt, 12 á húsi, 14 fjör, 16 væt- una. LÓÐRÉTT: - 1 ráðamikill, 2 fim, 3 sjávardýr, 4 hrörlegt hús, 7 rán- fugl, 9 þraut, 10 ýifra, 13 hljóm, 15 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skólum, 5 lá, 6 magnar, 9 iða, 10 si, 11 Na, 12 hin, 13 gnýr, 15 sól, 17 rausar. LÓÐRÉTT: - 1 semingur, 2 ólga, 3 lán, 4 múrinn, 7 aðan, 8 asi, 12 hrós, 14 ýsu, 16 la. SKIPIN_____________ REYKJ AVÍKURHÖFN: Gullberg, Faxi og Guð- mundur VE lönduðu loðnu í fyrradag og sama dag komu Kyndill af ströndinni og Brú- arfoss að utan. Jónína Jóns- dóttir landaði, en til viðgerða eru grænlensku togaramir Betty Belinda og Kiliutaq. Reykjafoss er væntanlegur af ströndinni, Skógarfoss að utan og Kyndill er á förum. HAFNARFJARÐARHÖFN: Vanguard var á förum til útlanda í gær. ÁRNAÐ HEILLA /^Sextugur er í dag OV/ Björgvin Guð- mundsson, starfsmaður Sigl- ingamálastofnunar, til heimil- is að Hlégerði 16, Kópa- vogi. Hann og eiginkona hans, Ingibjörg Steingríms- .dóttir, eru stödd erlendis. FRÉTTIR__________________ ITC MELKORKA heldur opinn fund í dag kl. 20 í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi, Breiðholtj. Uppl. veita Anna í s. 656184 og Ólafía, s. 682314. Fundurinn er öllum opinn. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur upp á 40 ára afmæli sitt á Holiday Inn sunnudaginn 14. febrúar nk. og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Tilkynnið þátttöku í síma 19223 (Auðbjörg) eða 16595 (Sigrún). KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur aðalfund í kvöld, mið- vikudagskvöld, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Mætum vel og stundvíslega. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheið- ur, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, S. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heymar- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M., s. 42401. FÉLAG ELDRI borgara í Hafnarfirði. Félagsfundur verður haldinn í dag, miðviku- dag, kl. 14 í Safnaðarheimili Víðistaðakirkju. Helgi Seljan flytur erindi. Söngur, kaffi, spilamennska. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. BÚSTAÐASÓKN: Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.00—17.00. Fótsnyrting fimmtudag. Uppl. í síma 38189. NESSÓKN: Opið hús fyrir aldraðaídagkl. 13.00-17.00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Leikfimi, kaffi og spjall. Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13.00—17.00 í safnaðarheim- ilinu. Kór aldraðra hefur sam- verustund og æfingu kl. 16.45. Nýir söngfélagar vel- komnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jónas- son. SAFNAÐARSTARF Ás- kirkju. Aðalfundur safnaðar- félags Áskirkju verður hald- inn í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 16. febrúar kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn. Árshátíð Kvenfélagsins Hringsins verður haldin fimmtudaginn 11. febrúar kl. 19.00 í Gyllta salnum á Hótel Borg. Miðar seldir við inn- ganginn. FÉLAG eldri borgara Kín- versk leikfimi verður kl. 13.30 í Risinu. Gamanleikurinn Sól- setur sýndur kl. 16.00. Næsta sýning verður kl. 17.00 á sunnudag. BÓKSALA Félags kat- ólskra leikmanna á Hávalla- götu 14 verður opin í dag á milli kl. 17.00 og 18.00. BÚSTAÐAKIRKJA Fræðslukvöld kl. 20.30. Hvað er kristin siðfræði? Efni fyrir- lestrarins: Hvað er kærleikur í kristnum skilningi? Fyrirles- ari dr. Siguijón Árni Eyjólfs- son. DÓMKIRKJUSÓKN Kirkju- nefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur vinnufund fimmtudag- inn 11. febrúar kl. 20.00 í safnaðarheimilinu. KIWANISKLÚBBURINN Katla heldur almennan fund í Brautarholti 26 í kvöld kl. 20.00. Gestur fundarins er Valdimar Örnólfsson. Félagar úr Eldey í Kópavogi koma í heimsókn. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10—12. 10—12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17.00. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn fímmtudag kl. 10.30. He'itt á könnunni. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18.00. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA Kyrrðarstund er í Hafnarfjarðarkirkju í hádeg- inu á miðvikudögum. Léttur málsverður er í Góðtemplara- húsinu. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16.30. Starf 10-12 ára TTT í dag kl. 17.00. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgistund á morg- un kl. 10.30 í umsjón Ragn- hildar Hjaltadóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dagkl. 9.30—11.30. 10—12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. NESKIRKJA: TTT-klúbbur- inn, starf 10—12 ára barna, í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Bænamessa kl. 18.20. Guð- mundur Óskar Ólafsson. íslensk stjómvöld mega vara sig sæki þau okkar memi til saka — segir blaðafulltrúi CTU, fyrirtækisins sem skipulagði brottnám systranna ii i;!111 ||||!;!j!i!............. jijn i'i1 ^ J0SENDUR GrMuMD Kvökt-, nctur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík: Dagana 5. febr. til 11. febr., aö báöum dögum meötöldum i Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsimi lögreglunnar I Rvflc 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. haeö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tanntæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sölarhringinn sami simi. Uppf. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heílsuverndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaóarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30. á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 fra Id. 20-23. Samtökin 78: Uppfýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa bnóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelte Apótek: Opiö virka daga 3-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51100. Keflavfc Apótekiö er opíö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæshjstöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til Id. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. UppL um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranec Uppl. um læknavakt 2358. - ApóteW optö virfca daga tl kL 18.30. Laugar- daga 10-13. Surmudaga 13-14. Heknsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Gruagaröurinn f LaugardaL Opmn ab daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um heigar frá H 10-22. SkautasvelSð f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miöviajd. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. UppLsknc 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaöur bömum og unglingum að 20 ára aidrí. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opió allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafóiks um flogaveiki, Ármúla 5. Opió mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). ForeWrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viótalstími hjá hjúkr- unarfræóingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarh Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oróió hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræóiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. StyTktanélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mióviku- dagskvökl kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siöumúla 3-5, s. 812399 Id. 9-17. Áfengismeóferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjof. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vmalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvem vin aö tala viö. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríklsútvarpsins til útlanda ó stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrói á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. SængurkvennadeikJ. Alla daga vikunnar k'. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. FæöingardeikJin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vffilstaöadettd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BamadeikJ: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir. Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeikJ og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19,30. - Heilsuvemdarstöðin: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fæöingarheimili ReykjavíVur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkJkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlœknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 16-16 og 19-19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjútrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn jslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsíngar um útibú veiltar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabfiar, s. 36270. Viökomustaöir viösveg- ar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafn- iö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miövikud. kl. 11-12. Þjööminjasafniö: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Raf magnsvertu Reykavíkur viö rafstööina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö i desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö iaugard. — sunnud. miili kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri >. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna veröa frávik á opnunartíma i Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavikur Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur I Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfóa og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.