Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1993 43 FH - KA 26:24 Kaplakriki, 1. deild karla í handknattleik, þriðjudaginn 9. febrúar 1993. Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 3:2, 6:2, 11:6, 11:8, 13:8, 14:8, 16:9, 21:14, 21:20, 23:20, 23:22, 24:22, 26:23, 26:24. Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 9, Alexej Trúfan 7/1, Hálfdán Þórðarson 5, Guðjón Árnason 2/2, Sigurður Sveinsson 1, Pétur Petersen 1, Svafar Magnússon 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 16/2 (þaraf 3/1 til mótheija). Utan vallar: Fjórar mínútur. Mörk KA: Óskar Óskarsson 8/2, Erlingur Kristjánsson 6/2, Jóhann Jóhannsson 5, Einvarður Jóhannsson 2, Ármann Sigur- vinsson 1, Friðjón Jónsson 1, Pétur Bjama- son 1. Varin skot: Bjöm Bjömsson 12 (þaraf tvö til mótheija). Utan vallar: Fjórar mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson áttu erfitt með að fyigjast með í látunum. Áhorfendur: Um 300. Þór - Valur 22:24 íþróttahöllin Akureyri, 1. deild karla i hand- knattleik, þriðjudaginn 9. febrúar 1993. Gangur leiksins: 1:0, 4:4, 8:6, 10:10, 13:11, 14:11, 18:15, 20:18, 21:21, 22:24. Mörk Þórs: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 6/3, Rúnar Sigtryggsson 5, Ole Nielsen 4, Sævar Ámason 3, Finnur Jóhannsson 2, Atli Már Rúnarsson 2. Varin skot: Hermann Karlsson 11 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 6/2, Dagur Sigurðsson 5, Ingi R. Jónsson 5, Geir Sveinsson 3, Júlíus Gunnarsson 3, Valgarð Thoroddsen 2. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 9 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallan 4 mínútur. Áhorfendur: 400. Dómarar: Kristján Þór Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson. Fj. leikja u j r Mörk Stig STJARNAN 18 12 4 2 448: 419 28 FH 18 12 2 4 482: 434 26 VALUR 18 10 6 2 431: 388 26 SELFOSS 18 9 3 6 465: 447 21 HAUKAR 18 9 1 8 480: 445 19 VÍKINGUR 17 8 1 8 397: 398 17 KA 18 7 3 8 414: 420 17 ÍR 18 7 3 8 427: 436 17 ÍBV 17 5 3 9 400: 426 13 ÞÓR 18 5 2 11 430: 474 12 FRAM 18 3 3 12 432: 463 9 HK 18 4 1 13 420: 476 9 Körfuknattleikur ÍA-ÍS....................93:56 ■Jón Þór Þórðarson gerði 21 stig fyrir Skagamenn, Terry Acox 16 og Dagur Þóris- son 15. Annars skoruðu allir leikmenn Skagans stig í þessum leik. Hjá ÍS var Þorbjöm Jónsson með 13 stig og Valdimar Guðlaugsson gerði 12 stig. Knattspyrna Úrvalsdeildin í Englandi: Ipswich-QPR.....................1:1 Sheff. Utd. - Middlesbrough....2:0 Leeds - Man. Utd....... 0-0 Golf Púttmót Laugardagspúttmótin í Gullgolfi era vel sótt og menn spila vel. Úrslit í Siemens-mót- inu á laugardag urðu: Karl Ómar Jónsson, GR...............26 Sigutjón Amarsson, GR...............27 Svanþór Þorbjömsson, GR.............27 Úrslit í Olis-Texaco mótinu, sem fram fór 30. janúar urðu: Siguijón Amarsson, GR...............28 Jón T. Daníelsson, GR...............29 Guðmundur Gylfason, GR..............29 íkvöld Handknattleikur Eyjamenn ætla enn eina ferðina að reyna að komast til lands til að mæta Víkingum. Leiknum var frest- að f gærkvöldi f þriðja sinn vegna þess að ekki var hægt að fljúga til Eyja síðari hluta dags í gær. Fyrir- hugað er að leikurinn hefjist kl. 20. Körfuknattleikur 1. deild kvenna: Keflavík: ÍBK-ÍS........kl. 20 1. deild karla: Akureyri: Þór-UFA... kl. 20 Blak Undanúslit bikarkeppni karla: Hagaskóli: ÞrótturR.-KA.kl. 20 Digranes: HK-Snörtur....ki. 20 FELAGSLÍF Firmakeppni KR Firmakeppni körfuknattleiksdeildar KR hefst á sunnudaginn, 14. febrúar. Hún verð- ur með ilýju sniði nú, þannig að þrír leika gegn þremur á eina körfu. Þátttaka tilkynn- íst í síma 10820. Þorrablót Víkings Þorrablót Víkings verður haldið i Víkinni næstkomandi laugardag 13. febrúar og verður húsið opnað klukkan 19. Miðar eru seldir í Víkinni, s. 813245, og er miðaverð á Vfkingsblótið 2.500 krónur. PATRICK Ewing átti stórleik þegar Knicks vann Philadelp- hia 120:115. Ewing var sérstak- lega grimmur í f ramlenging- unni og gerði þá 10 stig en alls gerði hann 40 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í vetur. etta var fimmti sigur Knicks í röð og af síðustu tíu leikjum hefur liðið sigrað í níu. Liðið hefur sigrað Philadelphiu í síðustu sex leikjum. Þetta var í fyrsta sinn sem Knicks sigra í vetur í leik þar sem framlengt er, en þeir hafa fjórum sinnum lent í framlengingu. Greg Anthony gerði 17 stig og átti 11 stoðsendingar og Anthony Mason gerði 15 stig og tók 18 fráköst og er það besti árangur hans í vetur. Hjá Philadelphiu gerði Hersey Hawkins 26 stig og þeir Tim Perry og Clarence Weatherspoon 20 stig hvor. Jeff Homacek lék ekki með vegna meiðsla. Karl Malone gerði 23 stig þegar Utah vann Orlando 108:96. Malone hitti illa utan af velli, skoraði aðeins úr 5 skotum af 13 en var með góða nýtingu af vítalínunni, 13 skot nið- ur af 18. Jeff Malone gerði 22 stig, Tyrone Corbin 21 og Stockton 18 auk þess að eiga 15 stoðsendingar. Scott Skiles gerði 25 stig fyrir Or- lando og O’Neal 22 en Dennis Sxott lék ekki með vegna meiðsla. Washington Bullets vann Hous- ton Rockets í fyrsta sinn í nærri fjögur ár. Larry Stewart gerði 21 stig, öll í síðari hálfleik, og Harvey Grant 20. Lokatölur urðu 106:100 og var þetta fjórði útisigur Bullets í vetur en liðið hefur leikið 22 leiki á útivelli. Kenny Smith gerði 30 stig fyrir Rockets og Pervis Ellison 19 auk þess að taka 14 fráköst. Hakeem Olajuwon gerði 17 stig. Liðið tapaði þama öðrum leiknum í röð eftir fjóra sigurleiki. Það munaði ekki miklu að Dallas tækist að sigra er liðið mætti LA Lakers og hefði það þótt saga til næsta bæjar. A.C Green tryggði Lakers sigur með sex stigum í fram- lengingunni. gærkvöldi. „Við náðum ekki að undirbúa okkur eins og við hefðum kosið, en gleði og þreyta situr í mannskapnum," bætti hann við. „Ég er svekktur," sagði poppar- inn Finnur Jóhannsson línumaður Þórs, en hann lék áður með Val. „Ég mátti ekki hreyfa mig án þess að vera rekinn útaf, en Geir fékk að blokkera eins og hann vildi. Annars er ég ánægður með mína menn og þetta sýnir að við eigum nóg inni,“ bætti hann við. Lítið markvert gerðist í fyrri hálfleik nema hvað Geir týndi lins- unni sinni. Hann hvíldi sig í mínútu eftir að hún fannst til að koma henni á réttan stað á nýjan leik. Þegar níu mínútur voru eftir jafnði Júlíus fyrir Val, 21:21, og tveimur mínútum síðar kom Jón gestunum yfir. Ole Nielsen jafnaði 22:22 þegar rúmar fimm mínútur voru eftir en Valsmenn gerðu síð- ustu tvö mörkin og þar með var draumur Þórsara um tvö stig í bar- áttunni um að komast í úrslita- keppnina ur sögunni. Jón var bestur Valsara og Dagur gerði skemmtileg mörk. Hjá Þór var Ole ágætur og Rúnar einnig. ■ BARCELONA leikur gegn Werder Bremen í kvöld í meistara- keppni Evrópu. Daninn Michael Laudrup leikur ekki með Barcelona vegna meiðsla en það verður annar Dani í hópnum. ■ THOMAS Christiansen heitir hann og er 19 ára sóknarmaður sem hefur skorað grimmt fyrir varalið félagsins að undanfömu. Leiki hann með verður þetta fyrsti leikur hans með aðalliðinu en hann hefur hýj&. vegar leikið landsleik fyrir Spán. Hann var með gegn Mexíkó á dög- unum, en móðir hans er spænsk og faðir hans danskur. ■ JOHAN Cruyff, þjálfari Barce- lona, sagði í gær að hann myndi á næstunni gera tveggja ára samning við félagið og hætta, þegar hann rynni út. Þetta er fimmta tímabilCru- yffs með liðið. Síðan hann tók við hefur það tvisvar orðir spænskur meistari, einu sinni bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari meistara- liða. ■ PASQUALE Bruno, vamar- maður hjá Torínó á Ítalíu, braut á Florin Raducioiu, miðheija Juvent- us, í leik liðanna um helgina. Mjð^ heijinn var borinn meiddur af velii og verður frá í margar vikur, en hann sagði að Bruno hefði hótað að fótbijóta sig áður en fyrmefnt atvik átti sér stað. ■ ÍTALSKA knattspymusam- bandið hefur hafið rannsókn á málinu eftir að Samtök leikmanna fóru fram á það. ■ BRUNO fékk átta leikja bann í fyrra fyrir brottrekstur og mótmæli í leik Torínó gegn Juve. Hann lét ásökunina ekki á sig fá og svaraði hæðnislega: „Jú, Raducioiu he%TF rétt fyrir sér. Ég var með riffíl, skammbyssu og Magnum 44 í vasan- um.“ ■ BELL, markvörður Paris St Etienne, hefur haldið hreinu i níu leikjum i röð í frönsku deildinni og gott betur eða í 844 mínútur. Metið er 892 mín., sem Bruno Martini setti hjá Auxerre fyrir fimm ámm. ■ SIGURÐUR Haraldsson á met- ið í 1. deild á íslandi. Hann hélt hreinu í 824 mín. hjá Val 1978. ■ ABEL Resino á heimsmetið. Fyrir tveimur árum hélt hann marki Atletico Madrid hreinu í spænsku deildinni í rúma 14 leiki eða 1.245 mínútur. ■ ENSKA knattspymusambandið, hefur gert búningasamning við Umro, sem gildir til 1999 og er metinn á um 1,5 milljarð. Verði England heimsmeistari 1994 fær sambandið 100 milljónir að auki. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA Morgunblaðið/Bj ami Gunnar Belnteinsson var góður í vöm sem sókn FH og hér stöðvar hann Erling Kristjánsson, einn besta mann KA. Vandrædagangur NÚVERANDI og fyrrverandi bikarmeistarar, Valur og FH, fylgja Stjörnunni eftir sem skugginn í 1. deild Liðin sigruðu Akureyrar- liðin í gærkvöldi, en ekki mátti miklu muna að norðanmenn settu strik í reikninginn í annars frekar slökum leikjum. FH vann KA 26:24 í Kaplakrika, en Valur vann Þór 24:22 á Akureyri. Steinþór Guöbjartsson skrifar FH-ingar tóku á móti KA-mönn- um og sýndu enga gestrisni til að byija með; tóku hraustlega á móti andstæðingun- um í vöminni og spiluðu hraðar og markvissar sóknir, þó Guðjón væri tek- inn úr umferð allan leikinn, með þeim árangri að öruggur sigur virt- ist í höfn eftir 20 mínútur, en þá var staðan 11:5. KA-menn án Alfreðs Gíslasonar, sem var með flensu og stjórnaði liði sínu af bekknum, voru slakir lengi vel, en tóku sig saman í and- litinu um miðjan seinni hálfleik, gerðu þá sex mörk í röð á fjórum mínútum og breyttu stöðunni úr 21:14 í 21:20, en síðan fór allt í sama horfið. FH-ingar vom slakir eftir hlé, en sluppu með skrekkinn og geta fyrst og fremst þakkað Gunnari Beinteinssyni, sem var óstöðvandi í sókninni og hirti boltann í vörn- inni hvað eftir annað af mótheijun- um. Trúfan tók af skarið í lokin og Bergsveinn varði vel, en Kristján Arason tók lífinu með ró í 300. leik sínum með liðinu. Þrátt fyrir sigur og mikilvæg stig er samt ljóst að FH verður að gera betur, ef liðið ætlar sér að veija deildarmeistara- titilinn að ekki sé talað um ’lslands- meistaratitilinn. Óskar Óskarsson var bestur hjá KA, Erlingur var góður og Bjöm öruggur í markinu. Þó KA virðist nokkuð öruggt með sæti í átta liða úrslitakeppni, er liðið ekki líklegt til afreka nema með bættum sókn- arleik. Valur gerði síðustu tvö mörkin Þetta var mjög erfiður leikur. Þórsarar halda knettinum lengi og það er erfítt að leika á móti þeim,“ sagði Akureyringurinn Jón Kristjánsson, en hann var besti mað- ur Vals þegar liðið sigraði Þór 24:22 á Akureyri í Tómas Hermannsson skrifar KORFUKNATTLEIKUR / NBA Ewing sterkur SUND/EM Strangarí lágmörk Bretar birtu f gær breyttar regl- ur varðandi val bresks sund- fólks á Evrópumeistaramótið í sundi, sem verður í Sheffíeld og hefst um mánaðamótin júlí/ágúst í sumar. Aðeins þeir, sem sigra á úrtökumóti á tíma, sem nægir til að komast í úrslit á EM, verða öruggir með þátttökurétt. Áður var nóg að sigra í grein á úrtökumóti burtséð frá tíma, en sú aðferð gaf ekki góða raun — Bretar fengu :J aðeins ein verðlaun í sundi Ólympíuleikunum í Barcelona. HANDKNATTLEIKUR Miðasala á HM- leiki gengur vel Búið er að selja um 7.000 miða á opnunarleik heimsmeistaramótsin:##' handknattleik, en það verður viðureign íslands og Svíþjóðar í Skand- inavium-höllinni í Gautaborg þriðjudaginn 9. mars nk. Höllin tekur 10.300 áhorfendur, þannig að 3.300 eru eftir. Frá Sveini Þá er búið að selja 9.200 miða á leik Svíþjóðar gegn Ung- Agnarssyni veijalandi, og þegar orðið ljóst að á þeim leik verður slegið i Sviþjóð áhorfendamet á handboltaleik í Svíþjóð. Metið nú eru 8.2Ö0 áhorfendur, sem fylgdust með leik Redbergslid og Barcelona í Evrópukeppninni fyrir tveimur. En metið verður örugglega slegið aftur síðar í heimsmeistarakeppninni, því nánast er orðið uppselt á úrslitaleikina, sem fram fara í Globen í Stokkhólmi, en húsið tekur 15.850 manns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.