Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1993 3? SAMmí SAMmí Sýnd ki. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Selfossi. TÓNLEIKAIf verða í skól- unum á Selfossi í dag, mið- vikudag og á morgun fimmtudag. Þær Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Sigrún Guðmundsdóttir kpíanóleikari leika á hljóð- færi sín og kynna nemend- Sagabíó sýnir „Á lausu“ SPENNUMYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ HÁSKALEG KYNNI SPENNUMYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ HÁSKALEG KYNNI EIN SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS Á LAUSU bridgeŒfonda l Im ac o t kycálsodqwick tlion „CONSENTING ADULTS" er frábær spennumynd í ætt við myndir eins og „HAND THAT ROCKES THE CRADLE" og „DECEIVED". Stórleikararnir Kevin Kline og Mary Elizabeth Mastrantonio sýna snilldarleik íþessum stórgóða spennutrylli leikstjórans Alan J. Pacula (PRESUMEDINNOCENT). „CONSENTING ADULTS“ - SPENNA ALLT FRAM Á LOKASEKÚNDU! Aðalhlutverk: Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastrantonio, Kevin Spacey og Rebecca Miller. Framleiðendur: Alan J. Pacula og David Permut. Leikstjóri: Alan J. Pacula. eins og „HAND THAT ROCKES THE CRADLE“ og „DECEIVED“. Stórleikararnir Kevin Kline og Mary Elizabeth Mastrantonio sýna snilldarleik í þessum stórgóða spennutrylli leikstjórans Alan J. Pacula (PRESUMED INNOCENT). „CONSENTING ADULTS“ - SPENNA ALLT FRAM Á LOKASEKÚNDU! Aðalhlutverk: Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastrantonio, Kevin Spacey og Rebecca Miller. Framleiðendur: Alan J. Pacula og David Permut. Leikstjóri: Alan J. Pacula. Bridget Fonda, Campell Scott, Kyra Sedgewick og Matt Dillon, stór- stjörnur af yngri kynslóðinni, koma hér í einhverri frumlegustu, fyndnustu og skemmtilegustu mynd ársins. „SINGLES“ er' mynd, sem allir verða að sjá, uppfull af gríni, skemmtilegheitum og dúndur tónlist! Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Campell Scott, Kyra Sedgewick og Matt Dillon. Framleiðandi: Art Linson (The Untouchables). Leikstjóri: Cameron Crowe. um þá tegund tónlistar sem þær fást við. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11ÍTHX. LÍF- VÖRÐURINN KEVIN COSTNER WHITNEY HOUSTON „THE gPDYQJARD Sambíólinan 99-1221 er þjónustusími Sambíóanna. Fyrir 39,90 kr./mín. færðu upplýsingar um allt það sem er að gerast í Sambióunum. Hringdu núna og nýttu þér nútima þjónustu Sambióanna. SAGABÍÓ hefur tekið til sýninga kvikmyndina Sing- les eða „Á lausu“. Leik- stjóri er Cameron Crowe og framleiðir hann mynd- ina ásamt Richard Hashi- moto. Aðalhlutverk eru í höndum Bridget Fonda, Matt Dillon og Campbell Scott. Singles fjallar um hóp ungs fólks, sem er að fóta sig í líf- inu. Það er mismunandi ráð- villt, en þó stefna allir að sama markinu, hamingju. Reikningar, nýhafin starfs- frami, aukin félagsvitund og þörfin fyrir að elska og vera elskaður reka þau áfram. Þau hafa þannig mikil samskipti búa flest í sömu blokk og innbyrðis. Fréttatilkynning. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! VTITin'TTTTTmTTmTTTTTVTTT pUL4JUIJ.iL> Jl jyLIJJUI.IuLliliI4iA4iil. .IiJL liAnl FARÞEGI57 3 NINJAR Sýnd kl. 5. MIÐAV. KR. 350 Tónleikar þessir eru þeir fjórðu í röð tónleika sem haldnir hafa verið í skólun- um, Sandvíkurskóla, Sól- vallaskóla og Fjölbrauta- skóla Suðurlands á vegum skólanna og sveitarfélagsins. A morgun, fímmtudag, munu þær Sigrún Eðvalds- dóttir og Sigrún Guðmunds- dóttir halda tónleika fyrir almenning í Fjölbrautaskóla Suðurlands klukkan 20,30. Aðstandendur tónleikanna hvetja alla til þess að nota þetta tækifæri til þess að hlýða á tónlistarflutning eins og hann gerist bestur. Sig. Jóns. ALEINN HEIMA 2 UFV0RÐURINN FARÞEGI57 Sýnd kl. 5 og 7.05. ALEINN HEIMA2 -TÝIMDUR í NEW lOST ÍM Ne* Yösk SYSTRAGERVI Sýnd kl. 6.45,9 Sýnd kl. 9.05 og 11.15. og 11. Sýnd kl. 7.05 og 11. EILIFÐARDRYKKURINN 3NINJAR as Tónleikar í skól- um á Selfossi Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Wesley Snipes Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9og 11 ÍTHX. B.i. 16ára. Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15 ÍTHX. Sýnd kl. 5 og 9. Annað kvöld kl. 9 mun Bíóklúbburinn forsýna gamanmyndina Distinguished Gentleman með Eddie Murphy. Sýningin er aðeins fyrir félaga í Bíóklúbbnum, en innritun i hann stendur nú yfir í Bíóhöllinni. Innritaðu þig og sjáðu myndina Distinguished Gentleman á undan öllum öðrum. Vertu fljótur til, því félagafjöldi er takmarkaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.