Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRUAR 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gæti verið falið ábyrg- aðstarf innan samstarfs- hóps. Erfiðleikar geta kom- ið upp milli vina. Komdu til móts við aðra. Naut (20. apríl - 20. maí) Dagurinn markar tímamót í vinnunni. Lausn finnst á gömlum vanda. Sumir taka á sig aukna ábyrgð í starfi. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) Ferðalag er hugsanlega framundan tengt starfinu. Þunglyndi getur spillt sam- skiptum við einhvem ná- kominn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hig Skyldustörfín geta komið í veg fyrir að þú fáir þann tíma sem þú ætlaðir þér með fjölskyldunni. Þú færð greidda gamla skuld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gætir tekið mikilvæga ákvörðun í dag varðandi ástarsamband. Aðrir em ekki of móttækilegir fyrir hugmyndir þínar. Meyja (23. ágúst - 22. scptember) Þú kemst að mikilvægri niðurstöðu varðandi vinn- una, og gætir þurft að axla aukna ábyrgð. Varastu óhóf í fjármálum. V°g (23. sept. - 22. október) Foreldrar geta átt við smá vandamál að stríða í dag. Sýndu árvekni í starfí, og njóttu kvöldsins með fjöl- skyldunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Aldraður ættingi þarfnast umhyggju í dag. Samskipti við aðra ganga að óskum árdegis. Þú hvílist í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú vinnur vel á bak við tjöldin. Einhver þér kær getur verið í slæmu skapi í kvöld og þarfnast nær- gætni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Hafðu samband við fjar- staddan vin. Þú gætir feng- ið greidda gamla skuld, eða fundið nýja fjáröflunarleið í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Úk Þú afkastar miklu í dag og fjárhagurinn gæti farið batnandi. Það væri gott ef þú settir þig í samband við aldraðan ættingja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) rS* Svartsýni víkur fýrir bjart- sýni í dag. Þú eignast nýja vini, en ættir að varast óþarfa eyðslu í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. GRETTIR FELULCIK, DAGUK? HeFVt&u Auxa) jú auð-l FARtÐi' r-^VITAO.EN \ MO ERÚ )w mör^’ar: K^si'oa/ FERDINAND SMAFOLK A TRUE OR FAL5E TE5T? VE5, MA'AM DO YOV MINP IF MY D06 TAKE5 THE TE5T, T00? YOU KN0UJ, JU5T F0RTHE FUN OF IT... Krossapróf? Já, kennari. Er þér sama þó að hundurinn Þá hefur hann eitthvað að gera Hvernig gerir maður minn taki prófið líka? Þú veist, „J“ og „N“? (Já og nei.) bara svona til gamans . . . BRIDS Umsjón Guðm. Páll ArnaVson Þótt það þurfí að jafnaði ekki meira en 25 punkta til að reyna þijú grönd, er slæmt ef þeir liggja allir á annarri hendi. Samningurinn er þá lítill sem enginn. En suður hlýtur að segja geimið í von um einhverja örlitla hjálp frá makker: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 72 VG94 ♦ G983 ♦ G1074 Suður ♦ Á963 ¥ÁD2 ♦ ÁKD ♦ ÁD6 Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði Dobl Pass 2 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðaátta. Hvernig á suður að spila? Þetta væri einfalt spil ef sagn- hafí mætti færa einn ás eða svo yfír á norðurhöndina. Þá hefði hann innkomu til að taka fríslag- inn á tígulgosa og svína bæði í laufí og hjarta. Þær svíningar virðast báðar heppnast, ef marka má opnun austurs. Spilið er þó ekki eins vonlaust og ætla mætti. Þrátt fyrir allt á makker þijá nytsama gosa. Sagnhafí dúkkar spaðann einu sinni til tvisvar, drepur svo á ásinn, tekur þijá efstu í tígli og spilar spaða! Vestur ♦ 84 ¥7653 ♦ 764 ♦ 8532 Norður ♦ 72 ¥ G94 ♦ G983 ♦ G1074 Suður ♦ Á963 ¥ ÁD2 ♦ ÁKD ♦ ÁD6 Austur ♦ KDG105 ¥ K108 ♦ 1052 ♦ K9 Austur fær fjóra slagi á spaða, en verður svo að spila frá öðrum kóngnum sínum. Það eina sem suður þarf að gera er að henda laufdrottningunni í fímmta spaðann til að tryggja innkomu á gosann, ef austur skyldi spila laufí. Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu alþjóðlegu skákmóti á Halkídikiskaganum í Grikklandi í haust kom þessi staða upp í viður- eign hinn stigaháu stórmeistara Miguels Illescas (2.620), Spáni og Ivans Sokolov (2.640), Bosn- íu. Hvítur lék síðast 28. Dc2-d2? 28. - Rxf3l, 29. Dxf4 (29. gxf3 — Bxf3+, 30. Kgl — Dg4+ var bersýnilega vonlaust) 29. — Rel, 30. Hxel - Dxel, 31. Dxd6 - Be og með skiptamun yfir vann Sokolov örugglega. Um helg- ina: Sjö umferða atskákmót föstu- dagskvöldið 12. febrúar og laug- ardaginn 13. febrúar í Sjálfstæðis- húsinu Strandgötu 29, Hafnar- fírði. Mótið hefst kl. 20 á föstu- dagskvöldið og verður framhaldið á laugardeginum kl. 13. Vegleg verðlaun eru í boði. Það eru Skák- félag Hafnarfjarðar, Taflfélagið Hellir og Taflfélag Kópavogs sem standa að mótinu. Mótið er öllum opið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.