Morgunblaðið - 18.03.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993
ÚTVABP/SJÓNVARP
SJONVARPIÐ
17.00 IhDnTTID ►HM ' handbolta
Ir nU I IIII Bein útsending frá leik
íslendinga og Dana. Lýsing: Samúel
Örn Erlingsson. Verði leikurinn fyrr
um daginn verður Stundin okkar
klukkan 18.00, annars verður hún
sýnd á eftir morgunsjónvarpi barn-
anna á sunnudag.
18 00 RHOU ACCIII ►Stundin okkar
DAIIIinCrill Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi. OO
18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdai.
18.55 ►'Táknmálsfréttir
19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. (95:168)
19.25 CDICnCI 1 ►Úr ríki náttúrunn-
rllH.UuLA ar - Fjölskyldulif
dýranna (African Wildlife Families)
Svissnesk fræðslumynd um fjöl-
skyldulíf dýra í Afríku. Þýðandi og
þulur: Matthías Kristiansen.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Sumartfskan í Parfs, Róm og
Reykjavík { þættinum verður fjallað
um tískuna í Reykjavík og hvemig
straumar frá tískuhúsum í París og
Róm skila sér í tískubúðir hér. Um-
sjón: Katrín Pálsdóttir. Seinni þáttur.
21.25 hfCTTID ►UPP> upp mfn sál (I’ll
rll.1 IIR Fly Away) Ný syrpa í
bandarískum myndaflokki um sak-
sóknarann Forrest Bedford og fjöl-
skyldu hans. (2:16)
22.15 ►Sinfón og salteríum — „Snfð þú
af mér grein og ger þér flautu“
Fyrsti þáttur af sex þar sem Sigurð-
ur Rúnar Jónsson hljómlistarmaður
fjailar um flestar tegundir hljóðfæra
sem em í eigu Þjóðminjasafnsins. í
fyrsta þættinum er fjallað um flautur
og saga þeirra rakin. Búnar eru til
þijár mismunandi flautur úr hvönn
og leikið á flautu sem Sveinbjörn
Sveinbjörnsson tónskáld átti.
22.30 ►Þingsjá Umsjón: Heigi Már Art-
húrsson.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►HM í handbolta Þriðji leikur ís-
lendinga í milliriðli endursýndur.
0.20 ►Dagskrárlok
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur um góða granna.
17 30 RADUAFEUI ►MeðAfaEndur-
DARRALiHI tekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20,15 b/FTTIR ►^'r8<ur Viðtaisþáttur
“lLl IIR í beinni útsendingu.
Umsjón. Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Eliott systur II (House of Eiiott
II) Breskur myndaflokkur um syst-
urnar Evangelínu og Beatrice. (9:12)
21.30 ►Aðeins ein jörð íslenskur þáttur
um umhverfísmál.
21.40 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Robert Stack leiðir okkur um
vegi óráðinna gátna. (10.2
(E.A.R.T.H. Force) Aðalhlutverk: Gil
Gerard, Clayton Rohner, Robert
Knepper og Tiffany Lamb. Leik-
stjóri: Bill Corcoran. 1990. Bönnuð
börnum.
0.05 ►Harðjaxlinn (The Toughest Man
in the Worid) Það er Mr. T sem hér
er á ferðinni í hlutverki næturklúbbs-
útkastara sem vendir sínu kvæði í
kross og býður sig fram sem for-
stöðumaður félagsmiðstöðvar fýrir
unglinga. Aðalhlutverk: Mr. T, Deen-
is Dugan og John P. Navin. Leik-
stjóri: Dick Lowry. 1984. Lokasýn-
ing. Bönnuð börnum. Maltin gefur
miðlungseinkunn.
1.40 ► Næturlíf (Nightlife) Allt fer í kalda
kol þegar yndisfögur kvenkyns
vampíra er vakin heldur illyrmislega
af aldarlöngum svefni. Þegar hún
verður svo keppikefli annars vegar
myndarlegs læknis og hins vegar
gamallar og geðvondrar karlkyns
vampíru er ekki við góðu að búast.
Aðalhlutverk: Ben Cross og Maryam
D’Abo. Leikstjóri. Daniel Taplitz.
1989. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur miðl-
ungseinkunn.
3.10 ►Dagskrárlok
Leikið á hljódfæri
Þjóðminjasafnsins
SJÓNVARPIÐ KL. 22.15 Sinfón
og salteríum er yfirskrift sex stuttra
þátta sem Sigurður Rúnar Jónsson
hljómlistarmaður, betur þekktur
sem Diddi fiðla, hefur gert ásamt
kvikmyndafyrirtækinu Plús film. í
þáttunum er fjallað um fiestar teg-
undir hljóðfæra, sem Þjóðminja-
safnið á í fórum sínum, saga þeirra
rakin og leikið á þau. í fyrsta þætt-
inum, sem ber heitið “Sníð þú af
mér grein og ger þér flautu“, eru
búnar til þrjár mismunandi flautur
úr hvönn og auk þess er leikið á
flautu sem Sveinbjörn Sveinbjörns-
son tónskáld átti. Jón Karl Heiga-
son annaðist kvikmyndun og stjórn
upptöku.
Óráðnar gátur og
dularfull sakamál
Diddi fiðla
rekursögu
hljóðfæranna
og leikur á þau
Enginn veit
hvort morðin
fjögur tengjast
STÖÐ 2 KL. 21.40 Árin 1961 og
1962 fundust illa leikin lík tveggja
stúlkna í New Hampshire. Tíu dög-
um eftir seinna morðið brann Rena
Paquette inni, e,n stuttu áður en
Rena lést hafði hún sagt vinum sín-
um að hún vissi hver morðingi
stúlknanna væri. Árið 1984 var
sonur Renu, Danny, dáleiddur og
þá lýsti hann ókunnugum manni
sem hafði heimsótt móður hans
daginn sem hún dó. Stuttu síðar
lést Danny eftir að hafa verið skot-
inn í bijóstið. Enginn veit fyrir víst
hvort morðin fjögur tengjast eða
hver illvirkinn er. Þetta er ein af
þeim óráðnu gátum sem leikarinn
Robert Stack segir lýsir í kvöld - í
þeirri von að einhver geti varpað
ljósi á málið.
Landa-
mæri
Norrænt samstarf er oft á
milli tannanna á fólki enda birt-
ist það gjarnan í endalausum
skálaræðum norrænna emb-
ættismanna og allskyns yfirlýs-
ingum hinna norrænu ráða-
manna. Þannig þykir sumum
hið norræna samstarf býsna
fjarlægt almenningi og það sem
meira er að það hafi jafnvel
einangrað okkur nokkuð frá
þjóðum heims og reist múra
kringum Norðurlöndin. En eig-
um við íslendingar, fáir og
smáir, margra kosta völ á hinu
stóra markaðstorgi? Hvað til
dæmis um ljósvakamiðlana sem
eru viðfang þáttarkornsins?
Vissulega hafa Þjóðveijar kom-
ið til liðs við okkur við gerð
sjónvarpsmynda en hvað t.d.
um Bandaríkjámenn, Breta,
Frakka, Rússa, Kanadamenn,
ítali og Spánveija? Nei, stað-
reyndin er sú að það er fyrst
og fremst á Norðurlöndunum
þar sem við höfum eignast
samstarfsmenn og -konur. En
er þetta samstarf þá ekki orðið
dálítið lúið á tímum landa-
mæralausrar miðlunar þar sem
stóru sjónvarpsfyrirtækin hafa
að mestu tekið við af miðstýrð-
um ríkissjónvarpsstöðvum?
Ja, Hvíti víkingurinn náði sér
ekki á flug og sennilega verður
nokkur bið á því að norrænir
menn fjármagni fleiri sjón-
varpsmyndir er fjalla um vík-
ingaöldina. Nema myndröðin
kveiki einhvers staðar neista —
hver veit? En mitt í svay,nætt-
inu er ljós þar sem eru hin
smærri sjónvarpsverkefni sem
geta örvað islenska kvik-
myndagerðarmenn og ritsmiði
og fleytt hugmyndum þeirra
út fyrir landsteinana. Nýlega
birtist auglýsing hér í blaði frá
ríkissjónvarpinu þar sem óskað
var eftir hugmynd að 20 mín-
útna langri mynd sem er ætluð
yngstu áhorfendunum. Myndin
er hluti af samnorrænum
myndaflokki þar sem hver
kvikmynd er sjálfstætt verk og
verður sýnd á öllum Norður-
löndunum. Þessu verkefni ber
að fagna og undirritaður telur
reyndar að fjölga mætti slíkum
myndaflokkum enda ekki gott
að segja nema barnamyndirnar
rati ekki bara til barna á Norð-
urlöndunum heldur líka út fyrir
múrinn.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu.
Óðinn Jönsson. 7.50 Daglegt mál,
Ólafur Oddsson flytur þáttinn.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið.
8.30 Fréttayfirlít. Úr menningarlíf-
inu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir,
9.45 Segðu mér sögu, Merki samúraj-
ans eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug
M. Jónasdóttir byrjar lestur þýðingar
Þuriðar Baxter.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin,
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
.Með krepptum hnefum. Sagan af Jón-
asi Fjeld". Jon Lennart Mjöen samdi
upp úr sögum Övre Richter Fnchs.
Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. (14:15)
13.20 Stefnumót. Listir og menning.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir
Franz Kafka. Erlingur Gíslason byrjar
lestur þýðingar Ástráðs Eysteinssonar
og Eysteins Þorvaldssonar.
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
- listamenn og listnautnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Tilbrigði ólíkra tón-
skálda um stef ur Kaprísu nr. 24 i a-
moll fyrir einleiksfiðlu eftir Niccoló Pag-
anini. Kaprísa nr. 24 i a-moll fyrir ein-
leiksfiðlu. Tilbrigði fyrir píanó eftir Jo-
hannes Brahms um stef Paganinis.
Tilbrigði fyrir hljómsveit um sama stef-
ið eftir Boris Blacher. Paganiniania til-
brigði fyrir einleiksfiðlu eftir Nathan
Milstein.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Nýjungar úr heimi tækni
og vísinda.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Kristinn J. Nielsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og ís-
oddar. Ingibjörg Stephensen les (9).
Anna M. Sigurðardóttir rýnir í textann,
18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Með krepptum hnefum. Sagan af
Jónasi Fjeld". Endurfl. hádegisleikrit.
19.65 Tónlistarkvöld.Ríkisútvarpsins. Frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói. Sinfónia nr. 49 eftir Josef
Haydn, Sellókonsert eftir Witold Lut-
oslavskíj og Sinfónía nr. 3 eftir Johann-
es Brahms. Einleikari á selló: Wendy
Warner, stjórnandi Wojciech Michni-
ewskíj. Kynnir: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma,
Helga Bachmann les 34. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Hauglagt mál". Um latinuþýðingar
frá 1870 til okkar daga. Lokaþáttur.
Bjarki Bjarnason.
23.10 Fimmtudagsumræðan,
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig-
urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum.
Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson-
ar. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnars-
dóttir. (þróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl.
10.45. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón:
Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Bíópist-
ill Ólafs H. Torfasonar. Böðvar Guðmunds-
son talar frá Kaupmannahöfn. Heimilið og
kerfið, pistill Sigriðar Pétursdóttur. Veð-
urspá kl. 16.30. Fréltaþátturinn Hér og
nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir.
Haukur Hauksson. 19.32 Rokksaga 9.
áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmunds-
son. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.0.10
í háttinn. Margrét Blöndal. 1.00 Næturút-
varp.'
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30,9,10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVÁRPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn-
ir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katr-
ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu-
lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00
Vndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson.
16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist.
20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa
tónlist 24.00 Voice of America.
Fréttir é heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson. 8.05 íslands eina
von, Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð-
versson. 12.16 Tónlist í hádeginu. Frey-
móður. 13.10 Ágúst Héðinsson 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni
Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar 20.00
islenski listinn. 40 vinsælustu lög lands-
ins. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrár-
gerð er í höndum Ágústar Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar
Róbertsson, 16.00 Síðdegi á Suðurnesj-
um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00
Gælt við gáfurnar. Spurningakeppni fyrir-
tækja og félagasamtaka. Undanúrslit.
24.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 ívar Guðmundsson. 16.05. i takt
við tímann. Árni Magnússon ásamt Stein-
ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.00 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason.
19.00 Vinsældalisti íslands. Ragnar Már
Vilhjálmsson, 22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00
ívar Guðmundsson, endurf. 6.00 Ragnar
Bjarnason, endurl.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUOÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann.
Vörutalning kl. 8. Dagbókarleikur kl. 9.20
11.00 Arnar Albertsson. Hádegisverðarp-
ottur kl. 11.30. Getraun dagsins I kl. 14.
15.00 Birgir Örn Tryggvason. Gettur 2svar
kl. 16.20. Getraun dagsins II kl. 17.05.
19.00 Kvöldmatartónlist. 20.00 Vörn gegn
vimu. Sigríður Þorsteinsdóttir. 22.00 Pétur
Árnason. Kvikmyndahúsin kl. 22.30. Hvað
er á döfinni í Reykjavík í kvöld? kl. 23.
Halló föstudagur kl, 24. 1.00 Sólsetur.
STJARNAN fm 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnúnnar. Tónlist
ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan.
11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson
kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. Þanka-
brot endurtekið kl. 15.16.00 Lifið og tilver-
an. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan
endurtekin. 18.00 Út um víða veröld. Þátt-
ur um kristniboð o.fl. í umsjón Guðlaugs
Gunnarssonar kristniboða. 19.00 Islenskir
tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 F.Á. 20.00
Kvennó. 22.00-1.00 í grófum dráttum i
urnsjón F.Á.