Morgunblaðið - 18.03.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.03.1993, Blaðsíða 33
28 3S- WM Rr HUOAdUTMMI'í 1IJ T0HUOAQ aiaA.ia'/!I05I0R MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993 HELGAR- OG VIKU- TILBOÐ VERSIANA Tilboðin eru í meðallagi þessa vikuna. Hjá Nóatúni við Furu- grund eru mjólkurdagar í gangi og hægt að kaupa nýólkurvörur á kostnaðarverði. Það má benda lesendum á tilboðsverð á kjöti hjá Nóatúni en þeir halda áfram með tilboðin sem voru í síðustu viku og bæta aðeins við. Þar er til dæmis hægt að kaupa úrbein- að hangilæri með 40% afslætti, kostar núna 998 kr. kg en kostar Hægt að gera við lykkjuföll VANDAÐAR sokkabuxur kosta oft á bilinu frá 500 krónum og upp í hátt á ann- að þúsund krónur. Það getur þessvegna verið pirrandi að þurfa að henda nælonsokka- buxunum þegar lykkjufall kemur í fyrsta eða annað skipti sem farið er í þær. Það ætti þó að vera liðin tíð því Unnur G. Jóhannsdóttir hefur undanfarin þrjú ár haft það að aukastarfi að gera við lykkjuföll á nælonsokkabuxum. Hún gerir við lykkjuföllin með fótstiginni vél sem er sérstak- lega hönnúð fyrir þessar við- gerðir. Hinsvegar hefur það komið fyrir að konur hafa kom- ið með einofnar peysur og blússur og þá hefur hún getað pijónað upp í lykkjuna með sömu nálinni og hún notar í sokkabuxnaviðgerðirnar. Þegar Unnur er spurð hvar lykkjuföllin komi oftast á sokkabuxur segir hún að það sé algengt á hæl en annars sé allur gangur þar á. Það kostar frá 40-50 krónum að gera við hveija lykkju en ekki er óalgengt að þær séu fjórar til fimm á hveijum sokkabuxum. ■ venjulega 1.621 kr. kg. Vegna sérstakra tilboðsdaga í Kringlunni bjóða Hagkaupsmenn upp á rauðvínslegið lambalæri á góðu verði, einnig eru þeir með 40% afslátt af ýmsum kjötvörum í fjölskyldupakka. Þá er einnig hagstætt verð á hollenskum epl- um þar á bæ, 49 krónur kílóið. Bæði þjá Fjarðarkaupum og Bón- usi eru í gangi tilboð þar sem hægt er að kaupa eina vöruteg- und og fá aðra eins ókeypis. Bónus í morgun fóru eftirfarandi vöru- tegundir á tilboð hjá Bónusi: Findus marmelaði. Kaupi maður eina krukku af appelsínu- eða aprí- kósumarmelaði fæst önnur ókeypis Sabre rakfroða.............89 kr. CCsápur3stk................79 kr. Champion rúsínur 500 g.....93 kr. ís-colal,51................73 kr. Búrfells skinka......881 kr. kg Pasta skrúfur 500 g........39 kr. 18 þvottakl. m/10 m snúru ....99 kr. FjarAarkaup Tilboðin hjá Fjarðarkaupum gilda að sögn forsvarsmanna 17., 18. og 19 mars. Emmess pakkaís. Kaupir einn pakka á 287 kr. og færð þann næsta ókeypis Nautalundir..........1798 kr. kg Nautagúllas...........898 kr. kg Lambalæri.............598 kr. kg Þessar vörutegundir eru á tilboði í tvær vikur: Appelsínur.............69 kr. kg Bóndabrauð niðurskorið.....99 kr. Wheatieskornflögur340g....98 kr. Einnig er í gangi sérstakt verð á blandmold hjá Fjarðarkaupum. 6 Iítrar mold á 167 kr. 12 lítrar mold á 307 kr. Hagkaup Hollensk epli, 3 teg.....49 kr. kg Nautagúllas............749 kr. kg Opal súkkulaðirús. 500 g...199 kr. Kj fiskibollur 2x850 g.....249 kr. Vegna Kringlukasts eru eftirfar- andi tilboð í gangi: Bayonne skinka úr læri og bóg á 30% afslætti Hunts spaghettisósur.....129 kr. Rauðvínslegið lambalæri frá Kjamafæði.............598 kr. kg Blandaðar kjötvörur í pakka með 40%afslætti..............399 kr. Kaupstaður Hjá Kaupstað eru tilboðin eftir- farandi: Mackinstosh’s 2 kg dós..1998 kr. Toblerone 200 g.........199 kr. Tekex coop 200 g.........34 kr. SteikturlaukurlOOg.......49 kr. TómatsósaHytop794g.......99 kr. Sinnep...................69 kr. Nóatún Það er ýmislegt um að vera hjá Nóatúni þessa vikuna en þar gilda tilboðin frá 18-25 mars. Frá og með síðastliðnum mánudegi og út vikuna eru í gildi mjólkurdagar í Nóatúni við Furugrund í Kópavogi þar sem viðskiptavinir geta keypt allar mjólkurvörur á kostnaðar- verði. Það þýðir að lítrinn af mjólk er á 58 krónur, af undanrennu á 41 krónu, peli af ijóma á 134 krón- ur og smámál á 34 krónur svo dæmi séu tekin. í næstu viku munu verða mjólkurdagar hjá Nóatúni við Hamraborg. læri....................599 kr. kg hryggur.................499 kr. kg lærissneiðar............899 kr. kg Shirloinsneiðar.........599 kr. kg nautalundir............1899 kr. kg úrbeinað hangilæri.....998 kr. kg kjötbúðingur............299 kr. kg lasagne400g...............399 kr. 10-10 verslanirnar Tilboðin gilda frá 19 mars til 1. apríl hjá 10-10 búðunum. Bayonnes skinka......898 kr. kg Pepsi 2 ltr...i..........119 kr. hafrakex..................99 kr. lambahamborgarhr.....678 kr. kg 4 hamborgarar með brauði og kryddglas fylgir........319 kr. grg m Útgáfa fréttabréfa, eyðublaðagerð, auglýsingar og uppsetning skjala. Námskeið fyrir alla þá sem vinna að útgáfu og textagerð. Höfum kennt á PageMaker frá árinu 1987. ^ Tölvu- og verkfræðiþjónustan Verkfræðistofa Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • stofnuð 1. mars 1986 (J) MAZDA121 Okkur er mikil ágægja að kynna nýjan bíl; MAZDA121, sem skarar fram úr öðrum smábílum á flestum sviðum: Aflmikil 1300 cc vél með 16 ventlum, beinni innspýtingu og mengunarvörn. % Meira rými fyrir höfuð og hné en í sambærilegum bílum - hentar vel nýrri kynslóð hávaxinna íslendinga I % Slaglöng og þýð gormafjöörun á öllum hjólum. %Léttur og lipur í umferðinni - hægt að leggja honum næstum hvar sem er. Því ekki að kynnast MAZDA121 af eigin raun? Við bjóðum ykkur að koma, skoða og reynsluaka þessum frábæra bfl, ásamt öðrum gerðum af MAZDA. SKÚLAGÖTU 59. REYKJAVÍK S.61 95 50 TILBOÐ . VIKUNNAR HAGKAUP - aUt í eintii feró

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.