Morgunblaðið - 18.03.1993, Side 43

Morgunblaðið - 18.03.1993, Side 43
MORGÚNBLAÐIÐ FIMMTÚDÁGÚR 18. MARZ Í993 43 SAMmí SAMmI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 BÍCBCE SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211 eÁL-o SAMmí ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 900 STÓRMYNDIN KONUILMUR MYNDIN SEM TILNEFND ER TIL /I ÓSKARSVERÐLAUNA BESTAMYND ARSIIMS BESTI LEIKARI: AL PACINO BESTI LEIKSTJÓRI: MARTIN BREST BESTA HANDRIT: BO GOLDMAN „Ein af tíu bestu myndum ársins!“ - Pcter Raincr. LOS ANGELES TIMES - Rod Lurie. LOS ANGELES MAGAZINE - JefT Craig. SIXTY SECOND PREVIEW Leikstjórinn MARTIN BREST, sem gerði „BEVERLY HILLS COP“ og „MIDNIGHT STING", kemur hér með eina bestu og skemmtilegustu mynd ársins. „SCENT OF A WOMAN“ hlaut 3 Golden Globe-verð- laun á dögunum, m.a. sem besta mynd ársins. AL PACINO fékk Golden Globe-verðlaunin, enda fer hann hér á kostum og hefur aldrei verið betri! „SCENT OF A WOM AN“ stórmynd sem allir hafa gaman af! Aðalhlutverk: AL PACINO, CHRIS O’DONNELL, JAMES REBHORN og GABRIELLE ANWAR. Framleiðandi og leikstjóri: MARTIN BREST. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd ísal 2 kl. 7 og 11. UMSATRIÐ Sýnd kl. 5 og 9. LIFVORÐURINN Sýnd kl. 5 og 9. ÁLAUSU ALEINN HEIMA2 LOSTI »JH|; [* ú -Í Sýnd kl.7.15og 11.15. Sýnd kl.5 Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuði. 16ára. LJOTUR LEIKUR MYNDIN SEM TILNEFND VAR TIL 6ÓSKARSVERÐLAUNA Þ.ÁM. SEM BESTAMYNDÁRSINS BESTILEIKARI - Stephen Rea BESTILEIKSTJÓRI - Neil Jordan BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI - JAYE DAVIDSON BESTA HANDRIT - BESTA KLIPPING. ★ ★**DV**** PRESSAN ★ ★ ★ 1/2 IVIBL. Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Jaye Davidson og Forrest Whitaker. Framleiðandi: Stephen Woolley. Leikstjóri: NeilJordan. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. UMSATRIÐ . HASKALEG KYNNI THOU SHALT NÖT COV£T THY NtlGHBOR'S WIFL CONSENTING A D U L T S Sýnd kl. 9 og 11. CASABLANCA Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 400. Illllllllllllllllllllllllllll 11111111111111111111111111111 Aðalfundur Bandalags íslenskra skáta Dregið úr styrk ríkisins til skáta AÐALFUNDUR Bandalag-s íslenskra skáta var haldinn í Skátahúsinu í Reykjavík 6. mars sl. Á fundinn mættu full- trúar flestra skátafélaga á landinu. Dagskrá fundarins var hefðbnndin dagskrá aðalfundar. I skýrslu stjórnar kom m.a. fram að með mikilli aðhaldsvinnu og auknum krafti í fjáröflunum tókst í fyrsta skipti í mörg ár að skila hagn- aði af rekstri samtakanna. Mikið og öflugt starf var í skátahreyfingunni á 80 ára afmælisári hennar 1992. Mikil óánægja kom fram á fundinum með þá ákvörðun ríkisvaldsins að fyrir árið 1993 var dregið úr heildar- styrk til bandalags íslenskra skáta um krónur 2.500.000.- eða úr 7.500.000.- í krónur 5.000.000. Þetta er óskiljan- leg stefna eða stefnuleysi rík- isvaldsins í æskulýðsmálum landsins á tímum þegar sjald- an eða aldrei hefur verið meiri þörf fyrir öfluga félagastarf- semi fyrir börn og unglinga. Á tímum þegar sífellt erf- iðara er að fá fólk til forystu- starfa í sjálfboðastarfi í hin- um fijálu æskulýðsfélögum m.a. vegna þess hversu rekst- ur þeirra er oft fjárhagslega þungur. Nauðsynlegt er að breyting verði þarna á. Á fundinum var formlega tekið inn nvt.t skátafélag á Stokks- eyri, Ósverjar. Breyting varð á stjórn BÍS en hana skipa nú: Gunnar H. Eyjólfsson, leikari, skáta- höfðingi, Kristín Bjarnadóttir, deildarstjóri, aðst. skátahöfð- OLIA LOREIMZOS MYNDIN SEM TILNEFND ERTIL 2ÓSKARSVERÐLAUNA BESTA LEIKKONA - SUSAN SARANDON BESTA HANDRIT ★ ★★★ „KRAFTAVERK ÍKVIKMYND. Dásamleg reynsla, sambærileg við að horfa á góða spennumynd. Að- alleikararnir Nick Nolte og Susan Sarandon gera þessa mynd að þcirri sem þú mátt ekki missa af.“ - Susan Wloszczyna, USATODAY „HRÍFANDI ÁSTARSAGA Lorenzo’s Oil er sannkallað krafta- verk á hvíta tjald- inu. Leikstjórinn George Miller fer næmum höndum um þennan óð til tveggja hversdags- hetja. Dásamleg mynd sem eykur þérkraft.” - Bob Campell, NEWHOUSE NEWSPAPERS ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SV. MBL. Sjáiö SUSAN SARANDON og NICK NOLTEfara á kostum í þessari frábæru mynd sem byggð er á sönnum atburðum. „LORENZO'S OIL“ er mögnuð mynd sem lætur engan ósnortinn! Aðalhlutverk: Susan Sarandon, Nick Nolte og Peter Ustinov. Framleiðandi: Doug Mitchell og George Miller. Leikstjóri: George Miller. Sýnd kl. 4.40, 7 og 9.20 ÍTHX. HINIR VÆGÐARLAUSU MYNDIN SEM TILNEFND ERTIL 9ÓSKARSVERÐLAUNA Þ.ÁM.SEM BESTAMYNDÁRSINS . BESTl LEIKARI - Clint Eastwood . BESTILEIKSTJÓRI-ClintEastwood BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI - GENE HACKWIAN - BESTA HANDRIT -BESTA KVIKMYNDATAKA - BESTA KLIPPING - BESTA USTRÆNA STJÓRNUN. ★ ★★★ A.I.MBL. ~ CLINT EASTWOOD W GENEHACKMAN R. £ RICHARD HARRIS * / Framleiðandi V i, , CLINT EASTWOOD ; ~ ingi, Ólafur Ásgeirsson, Þjóð- skjalavörður, aðst. skátahöfð- ingi, Ásta Ágústsdóttir, hús- móðir, ritari, Guðjón Rík- harðsson, viðskiptafr., gjald- keri, Hafdís Óladóttir, versl- unarstjóri, meðstjórnandi og Guðni Gíslason, arkitekt, meðstjórnandi. Mikill hugur var í skátum og í hönd fer undirbúningur í öllum skátafélögum fyrir landsmót skáta sem verður í sumar í Kjarnaskógi við Ak- ureyri og er reiknað með mik- illi þátttöku innaniands sem erlendis frá. (Fréttatilkynning) UNFORCIVE, I H X Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15 íTHX 111 BÖNNUÐ INNAN 14ÁRA. MMITIIIH TTiTTllII u Barnfóstrunámskeið RKÍ REYKJAVÍKURDEILD RKÍ heldur barnfóstrun- ámskeið á hverju vori. Markmið námskeiðanna er að fóstran öðlist öryggi í starfi og auki þekkingu sína um börn og umhverfi þeirra. Barnfóstran fær tilsögn í að meðhöndla börn í blíðu og stríðu og hún verður frædd um fæðuval og hrein- læti. Þá er einnig tilsögn í að bregðast við ef slys ber að höndum og að koma í veg fyrir slys. Námskeiðin eru miðuð við 11-14 ára börn. Leiðbeinendur eru fóstra og hjúkrunarfræðingur. (Fréttatilky nning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.