Morgunblaðið - 18.03.1993, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 18.03.1993, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993 41 Morgunblaðið/Sverrir Þórunn Einarsdóttir barþjónn, Ingvar Stefánsson og Sigurður Hjaltested, eiginmenn eigendanna Sigríðar Guðsteinsdóttur og Asdísar Bjarnadóttur, afgreiddu á barnum opnunarkvöldið. Þær Dagný og Elín Bjarnadóttir mættu á staðinn til að sjá hvaða breytingum staðurinn hefði tekið. Morgunblaðið/Róbert Schmidt Stúlkurnar hressar og kátar í hippaklæðnaði í grunnskólanum. BÍLDUDALUR A hippadiskóteki SKEMMTUN Sögðu Grand og opnuðu Nýr bar, Grand, var opnaður síðastliðinn föstudag á Klapparstíg 30, þar sem áður var skemmtistaðurinn N 1. Staðurinn hefur tekið gagngerum breyting- um undir stjórn eigendanna Sig- ríðar Guðsteinsdóttur og Ásdísar Bjarnadóttur. Húsnæðið er nú á tveimur hæðum og hefur risið ver- ið tekið undir setustofu. Alls kom- ast nú 80 manns í sæti á Grand. Til að byija með verður einung- is opið um helgar, en að sögn eig- endanna tilheyrir húsnæðinu stór garður, sem reiknað er með að verði tekinn í notkun í sumar fyr- ir kaffiveitingar. Aldurstakmark á Grand er 23 ár og verður aðallega spiluð rokktónlist. Með vorinu stendur til að hafa lifandi tónlist og ýmsar uppákomur. ær eru hippalegar þessar stúlk- ur úr grunnskólanum á Bíldu- dal. Skemmtinefnd skólans hélt fyr- ir nokkru hippadiskótek og klædd- ust margir eins og hipparnir á bló- matímabilinu hér á árum áður. Stúlkurnar sýndu meiri kjark en drengirnir og mættu allar í hippa- klæðnaði sem þær gerðu sjálfar með hjálp foreldra og vina. En drengirnir þorðu ekki í slíkan klæðnað og voru hálf utan gátta á diskótekinu. Stúlkurnar skemmtu sér vel og nutu sín greinilega að hverfa aftur um nokkra áratugi. H'E^AINl^URENT KYNNINO á nýju vor- og sumarlitunum í dag og á morgun frá kl. 12-18. Fimmtudag Austurstræti Föstudag Laugavegi 80 Þórunn Jónsdóttir, förðunarfræðingur og Kristín Einarsdóttir YSL leiðbeinandi veita ráðgjöf um förðun og litaval. VERIP VELKOMIN. AÐEINS DAGAR EFTIR AF HINUM EINA SANNA STÓRÚTSÖLUMARKAÐI FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR 1111 LAUGARDAGUR VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ aö meðan verslað er geta börnin horft á skemmtilegar barnamyndir í sérstöku barnaherbergi og fullorðnum er boðið uppá FRÍTT kaffi. HUSI FRAMTIÐAR OPNUNARTÍMI: FIMMTUDAG 13-18 FÖSTUDAG 13:00 TIL 19:00 LAUGARDAG 11:00 TIL 17:00 HINN EINI SANNI STÓRÚTSÖLUMARKAÐUR FAXAFENI 10, HÚSI FRAMTÍÐAR Xo^'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.