Morgunblaðið - 18.03.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.03.1993, Blaðsíða 50
50 Fimmtudag • föstudag • laugardag VEGIHA BREYTINGM Á BÚBINNIVERBUR MEIRIHÁTTAR RÝMINGARSAIA IIM HELGINA! Einstakt tækifæri til að gera reyfarakaup! MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1993 ÚRSLIT Handknattleikur Víkingur - Ármann 31:18 Víkin, Islandsmótið í handknattleik kvenna, úrslitakeppnin, miðvikud. 17. mars 1993. Mörk Víkings: Svava Sigurðardóttir 8, ^T'HÍalla María Helgadóttir 7, Hanna Einars- dóttir 4, Valdís Birgisdóttir 4, Inga Lára Þórisdóttir 3, Matthildur Hannesdóttir 3, íris Sæmundsdóttir 1, Elísabet Sveinsdóttir 1. Mörk Ármanns: Vesna Tomajak 10, Elísa- bet Albertsdóttir 2, Ellen Einarsdóttir 2, Ásta Stefánsdóttir 1, Margrét Hafsteins- dóttir 1, María Ingimundardóttir 1, Svan- hildur Þorgilsdóttir 1. ■ Ármann veitt Víkingi keppni til að byija með og komst reyndar í 6:4 en síðan tóku Víkingsstúlkumar við sér og þá var ekki aftur snúið. Staðan ( hálfleik var 16:11 fyrir Víking, sem jók muninn jafnt og þétt til leiksloka. Svava átti stórleik fyrir Víking og naut sín vel þv! Halla María var tekin - úr umferð allan leikinn. Vesna Tomajak var allt í öllu hjá Ármanni. Stjarnan - Selfoss 16:25 Garðabær: Mörk Stjörnunnar: Una Steinsdóttir 5, Guðnú Gunnsteinsdóttir 3, Stefanla Guð- jónsdóttir 3, Ragnheiður Steffensen 3, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Sigrún Másdótt- ir 1. Mörk Selfoss: Auður Hermannsdóttir 11, Heiða Erlingsdóttir 3, Hulda Bjamadóttir 3, Inga Tryggvadóttir 3, Guðrún H. Her- geirsdóttir 2, Drífa Gunnarsdóttir 2. IBV - Grótta 25:22 Vestmannaeyjar: Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 8/1, Sara Ólafsdóttir 7, Judith Estergal 7/2, Lovísa Ágústsdóttir 2, Katrín Harðardóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 2, Þórunn Jörgensdóttir 14/1. Utan vallar: 10 mín. . ~^Mörk Gróttu: Brynhildur Þorgeirsdóttir 5, Laufey Sigvaidadóttir 5/2, Elísabet Þor- geirsdóttir 4, Vala Pálsdóttir 3, Sigríður Snorradóttir 2, Björk Brynjólfsdóttir 2, Þuríður Reynisdóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 10/1. Utan vallar: 6 mín. (Laufey Sigvaldadóttir rautt spjald fyrir þijár brottvísanir á 47. mín.) Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. Áhorfendur: 80. S.G.G., Eyjum 2. DEILD KARLA UBK-ÍH......................25:21 HKN - Grótta................24:29 Gautaborg kemur enn á óvart Marseille burstaði CSKA Moskvu 6:0 og AC Milan eráfram með fullt hús stiga 108 Reykjavík • (91) 68 74 99 AC Milan hélt áfram sigur- göngu sinni í Evrópukeppni meistaraliða ígær, vann Porto 1:0 og á góða möguleika á að vinna Evrópumeistaratitilinn í þriðja sinn á fimm árum. IFK Gautaborg er eina liðið sem veitir Evrópumeisturunum ein- hverja keppni í B-riðli eftir 3:0 sigur á PSV Eindhoven. Mar- seille burstaði CSKA Moskvu 6:0 og tók við það efsta sæti A-riðils. Glasgow Rangers vann Brugge 2:1 og er með jafn mörg stig og Marseille. AC Milan, sem lék án Hollending- anna Gullits, Van Bastens og Rijkaards og einnig Króatans Zvon- imir Boban, sem allir eru meiddir, hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðl- inum. Stefano Eranio gerði sigur- mark AC Milan á 31. mínútu með skoti rétt innan vítateigs eftir sam- leik við Marco Simone. Frakkinn Jean-Pierre Papin misnotaði tvö marktækifæri áður en Eranio náði forystunni. IFK Gautaborg heldur áfram að koma á óvart. Liðið vann PSV Eind- hoven í Hollandi í fyrri leik liðanna fyrir hálfum mánuði 3:1 og gerði enn betur í Gautaborg í gær, 3:0. Mikael Nilsson færði sænska liðinu óskabyijun er hann skoraði á 2. mínútu. Johnny Ekström, sem skor- aði tvö mörk gegn PSV í fyrri leikn- um, gerði endanlega út um vonir PSV er hann bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Mikael Martinsson setti þriðja markið í upphafí síðari hálf- leiks. IFK er nú tveimur stigum á eftir AC Milan í B-riðli, en liðin mætast í næsta mánuði. Reuter Lelkmenn CSKA Moskva fengu rétt að þefa af knettinum í Marseille í gærkvöldi. Hér spymir Abedi Pele knettinum - fyrir framan nefið á einum rússnesku vamarmannanna. Miðvallarleikmaðurinn Franck Sauzee var í sviðsljósinu hjá Mar- seille í gær — skoraði þrennu í 6:0 sigri gegn CSKA frá Moskvu. Hann gerði fyrsta markið úr vítaspyrnu á 4. mínútu og bætti tveimur við á 34. og 48. mínútu. Ghanamaðurinn Abedi Pele gerði þriðja mark liðsins eftir frábæran einleik í gegnum rússnesku vörnina. Varamaðurinn Jean-Marc Ferreri, sem kom inná fyrir Rudi Völler, og varnarmaðurinn Marcel Desailly bættu tveimur mörkum við áður enj yfír lauk. Franska liðið er fyrst allra liða til að gera sex mörk í riðlakeppni Evr- ópukeppninnar síðan hún var tekin upp. Glasgow Rangers vann Club Brugge, 2:1, í Glasgow og heldur enn í vonina um að leika til úrslita í keppninni. Scott Nisbet gerði sig- urmarkið með skoti af 35 metra færi á 71. mínútu. Mark Hateley var rekinn útaf undir lok fyrri hálfleiks fyrir að ráðast að varnarmanninum Rudy Cossey og gefa honum oln- bogaskot. En sá síðarnefndi hafði áður brotið á Hateley. Leikmenn Juventus færðu þjálf- ara sínum, Giovanni Trapattoni sem var 54 ára í gær, góða afmælisgjöf með því að vinna Benfica, 3:0 í síð- ari leik liðanna í UEFA-keppninni. Juventus vann samanlagt 4:2 og er komið í undanúrslit keppninnar. Júrgen Kohler gerði fyrsta markið eftir hornspyrnu og Dino Baggio bætti öðru við einnig eftir horn- spyrnu í fyrri hálfleik. Fabrizio Ra- vanelli, sem kom inná sem varamað- ur, gerði þriðja markið. Roberto Baggio og Andy Möller fóru báðir útaf meiddir í síðari hálfleik. Einnig fjöldi annarra tilboða. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.