Morgunblaðið - 25.03.1993, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1993
SIÓNVARPIÐ
18.00 Dll P|||kCC||| ►Stundin okkar
DARRHCrm Endursýndur þátt
ur frá sunnudegi. oo
18.30 ^Babar Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
(6:26)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (96:168)
19.25 rnir|in| ■ ►úr ríki náttúrunn-
rRfLUdLH ar Griðland villidýr-
anna (Wildlife Mosaic) Svissnesk
fræðslumynd um dýralíf í Botswana.
Þýðandi og þulur: Matthías Krist-
iansen.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35
IÞROTTIR
► Iþróttasyrpan Um-
sjón: Ingólfur Hannes-
son. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
21.00 ►Norræna kvikmyndahátíðin
1993 Kynnt verður dagskrá hátíðar-
innar í kvöld og á morgun.
21.10 ►Gettu betur Fyrri undanúrslita-
þáttur í spurningakeppni framhalds-
skólanna. Spyijandi: Stefán Jón Haf-
stein. Dómari: Alfheiður Ingadóttir.
Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.
OO
22.10
kJCTTip ►Upp, upp mín sál (I’Il
rILI 111% Fly Away) Ný syrpa í
bandarískum myndaflokki um sak-
sóknarann Forrest Bedford og fjöl-
skyldu hans. Aðalhlutverk: Sam
Waterston og Regina Taylor. Þýð-
andi: Reynir Harðarson. (3:16)
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Þingsjá Umsjón: Helgi Már Art-
húrsson.
23.40 ►Dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓNVARP
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur um venjulegt fólk í Ástralíu.
17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 KICTTIP ►E'rikur Viðtalsþáttur
rlLI IIR í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Eliott systur II (House of Eliott
II) breskur framhaldsmyndaflokkur
um systurnar og fatahönnuðina Be-
atrice og Evangelínu. (10:12)
21.30 ►Aðeins ein jörð Umhverfisþáttur
í umsjón Ómars Ragnarssonar og
Sigurveigar Jónasdóttur.
21.40 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Þau eru mörg sakamálin sem
Robert Stack kynnir fyrir okkur, sum
leysast aldrei en önnur leysast með
aðstoð þeirra sem á þáttinn horfa.
(12:26)
22.30 tflfllfUVUniD ►Caribe Helen
RvIRItIIRIIIR er glæsileg, gáf-
uð - og gráðug, ung kona sem hætt-
ir sér aðeins of langt í þessari spenn-
andi ævintýramynd. Helen er sölu-
maður fyrir fyrirtæki sem verslar
með hergögn. Hún fær ágætis laun
en vill meira og ákveður að selja
uppreisnarmönnum í Suður-Ameríku
sprengiefni upp á eigin spýtur. Helen
fær aðstoðarmann sinn, Sam Malkin,
til að taka þátt í svindlinu og fer
með honum í hættulega ferð til Suð-
ur-Ameríku þar sem þau flækjast í
fleira en fléttur frumskógargróðurs-
ins. Aðalhlutverk: John Savage, Kara
Glover, Stephen McHattie) og Sam
Malkin. Leikstjóri: Michael Kennedy.
1987. Bönnuð bömum.
23.55 ►Hvað snýr upp? (Which Way is
Up?) Þessi gamanmynd er lauslega
byggð á sögunni „The Seduction of
Mimi“ eftir Linu Wertmuller og
skartar Richard Pryor í þremur aðal-
hlutverkanna. Aðalhlutverk: Richard
Pryor, Lonette McKee og Margaret
Avery. Leikstjóri: Michael Schultz.
1977. Lokasýning. Maltin gefur
★ ★'/:2.
1.30 ►Dauðaþögn (Deadly Silence) Ung
stúlka ræður. bekkjarfélaga sinn til
þess að ráða föður hennar af dögum
vegna þess að hann hefur misnotað
hana kynferðislega. Myndin er byggð
á sönnum atburðum. Aðalhlutverk:
Mike Farrell, Bruce Weitz, Charles
Haid og Sally Struthers. Leikstjóri:
John Patterson. 1989. Lokasýning.
Bönnuð bömum.
3.05 ►Dagskrárlok
Morgunblaðið/RAX
Haukadalsheiði - Baggagarður sem nú er orðinn meL
gresisrönd þvert yfir heiðina sem varnar uppblæstri. í
þættinum Aðeins einni jörð verður fjallað um land-
græðslu og skógrækt.
Landgræðsluskógar
í Aðeins einni jörð
Framleiðsla á
borðviði úr
íslenskum
trjám ekki
óraunhæf
STÖÐ 2 KL. 21.30 Hugmyndir
um landgræðslu og skógrækt
koma saman í áætluninni um land-
græðsluskóga en samkvæmt henni
er búið að planta milljónum tijá-
plantna víðs vegar um land á síð-
ustu þremur árum. í kvöld verður
fjallað um þessa áætlun auk þess
sem sagt verður frá öðru átaki í
skógrækt, svokölluðum nytjaskóg-
um. Sýnd verða dæmi um það að
nýting skóga á íslandi til fram-
leiðslu á borðviði er alls ekki
óraunhæf.
Dýralvf og gróður í
friði fyrir mönnum
Okawango-
ósasvæðið í
Botswana eitt
besta dæmið
um óspillta
náttúru
SJÓNVARPIÐ KL: 19.25 í kvöld
sýnir Sjónvarpið svissneska
fræðslumynd úr ríki náttúrunnar,
sem nefnist Griðland villidýranna.
Myndin er tekin í Botswana
sunnarlega í Afríku. Eyðingaröfl
tuttugustu aldarinnar hafa ekki
haft teljandi áhrif þar og Okaw-
ango-ósasvæðið er eitt besta dæm-
ið um töfra óspilltrar náttúru, sem
um getur í Afríku. Þar er allt í
sama horfi og var áður en bændur
hófu að bijóta land annars staðar
í álfunni, og villidýrin fara sínu
fram án þess að verða fyrir ónæði
af manna völdum. Þýðandi og
þulur er Matthías Kristiansen.
Frjálst
val?
Hver er framtíð íslensks
sjónvarps? Þegar stórt er spurt
verður stundum fátt um svör.
Er ríkissjónvarp kannski tíma-
skekkja? Undirritaður tekur
ekki afstöðu til þessa eilífa
deilumáls. En í dagskrárblaði
frá fimmtudeginum 11. marz
sl. sagði á bls. 2 frá sérstæðu
húsleitarmáli í grein er bar
yfirskriftina: Fóru offari við
sjónvarpsleit. Greinin hófst á
þessum orðum: Skoskur raf-
magnsverkfræðingur, David
Guest, fór fyrir skemmstu með
sigur af hólmi í baráttu sinni
gegn breskum yfirvöldum sem
hafa með skráningu sjónvarps-
tækja að gera (Television Lic-
ensing Authority) en starfs-
menn stofnunarinnar hafa
neitað að trúa því að Guest-
fjölskyldan eigi ekki sjón-
varpstæki.
í greininni segir síðan frá
því hvernig David Guest barð-
ist fyrir dómstólum við að
sanna að hann ætti ekki sjón-
varpstæki. Með myndinni birt-
ist mynd af fjölskyldunni er
sýndi hana við hljóðfæraleik
og bóklestur. Móðirin lék á
píanó og synirnir Simon, 15
ára, og Nicholas, 12 ára, á
fiðlu og selló en pabbinn situr
með bók í hönd. Það var mik-
ill friður og ró yfir þessari
mynd og leiddi hugann að þeim
tíma er menn undu við bóklest-
ur og aðra iðju fjarri imbanum.
Telst annars ekki til mannrétt-
inda að fá að njóta slíkra lífs-
ins gæða fjarri sjónvarpinu?
Hvað segja lögspekingar um
mál Davids Guests og Televisi-
on Licensing Authority? Hefur
málið eitthvert fordæmisgildi
eins og sagt er á lagamáli?
Hvað varðar íslenska ríkis-
sjónvarpið má spyija hvort ís-
lenskum stjórnvöldum sé stætt
á því að skylda hvern mann
sem á hér sjónvarpstæki að
greiða afnotagjald? Gæti ekki
hugsast að sumir kjósi að
horfa eingöngu á Stöð 2 eða
gervihnattasjónvarp? Er ekki
hægt að koma einhveijum
tæknibúnaði fyrir í sjónvarps-
tækjum slíkra manna er hindr-
ar geislann frá ríkissjónvarp-
inu? Mál Davids Guests vekur
upp ýmsar spurningar um rétt
manna til að velja sér lífsstíl
á aðgangsharðri sjónvarpsöld.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu.
Óðinn Jónsson. 7.50 Daglegt mál,
Ólafur Oddsson flytur þáttinn.
8.00 Frétfir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying j tali og tón-
um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Merki samúraj-
ans eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug
M. Jónasdóttir les þýðingu Þuríðar
Baxter (6).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimí.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Chaberd ofursti eftír Honoré de Balzao.
Fjórði þáttur af tíu. Þýðing: Hulda Val-
týsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Rúrik Haraldsson, Helga
Bachmaan, JHaraldur Björnssqp,, Þor-
stemn 0. Stephensen og trlingur
Gíslason. (Áður á dagskrá í maí 1964.)
13.20 Stetnumót. Listir og menning.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir
Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýð-
ingu Áslráðs Eysteinssonar og Ey-
steins Þorvaldssonar (6)
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttír.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir, Tilbrigði ýmissa
tónskálda við stef úr Kaprísu nr. 24 í
a-moll eftlr Niccoló Paganini. Tilbrigðin
eru eftir Witold Lutoslawski, Franz
Liszl, Sergej Rakhmanínov, Eugéne
Ysaýe og Andrew Uoyd Webber,
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Nýjungar
úr heimi tækni og visinda. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (4). Ragnheiður Gyða
Jónsdóttír rýnir í textarw.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlislar-
gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Chaberd ofurstí eftir Honoré de
Balzac. Endurflutt hádegisleikrit. (4:10)
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá
tónleikum Sinfóniuhljómsveitar islands
í Háskólabíói. Langnætti eftir Jón Nor-
dal, Konsert fyrir slagverk og hljóm-
sveit eftir André Jolivet og Sinfónía nr.
4 eftir Johannes Brahms. Einleikari er
Maarten van der Valk slagverfcsleikari,
stjórnandi Avi Ostrovskíj. Kynnir: Tóm-
as Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „f djúpinu glitrar gullið". Árni Páls-
son prófessor og Ijóð hans. Gunnar
Stefánsson tók saman. Lesari ásamt
Gunnari: Þorsteinn Ö. Stephensen.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpíð. Kristín Ólafsdóttir
og Krislján Þonraldsson. Hildur Helga Sig-
urðardóttir segír fréttir frá Lundúnum.
Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson-
ar. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnars-
dóttir. l’þróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl.
10.46. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón:
Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Bíópist-
ill Ólafs H. Torfasonar. Böðvar Guðmunds-
son talar frá Kaupmannahöfn. Heimilið og
kerfið, pistill Sigriðar Pétursdóttur. Veð-
urspá kl. 16.30. Fréttaþátturinn Hér og
nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sígurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir.
Haukur Hauksson. 19.32 Rokksaga 9.
áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmunds-
son. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.0.10
í háttinn. Margrét Blöndal. 1.00 Næturút-
varp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn-
ir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katr-
ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu-
lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00
Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýssdn.
16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist.
20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa
tónlisf. 24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina
von. Erla Friðgeírsdóttir og Sigurður Hlöð-
versson. 12.15 Tónlist i hádeginu. Frey-
móður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni
Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00
Islenski listinn. 40 vinsælustu lög landsi
ins. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrár-
gerð er I höndum Ágústar Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirl'rt kl. 7.30 og .
8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjuhnar FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar
Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj-
um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00
Gælt við gáfurnar. Spurningakeppni fyrir-
tækja og félagasamtaka. Undanúrslit.
24.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05. í takt
við tímann. Árni Magnússon ásamt Stein-
ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.00 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason.
19.00 Vinsældalisti íslands. Ragnar Már
Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00
Ivar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar
Bjarnason, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18,
íþróttafréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólarupprás. Umferðarútvarp kl. 8.
11.00 Bírgir Órn Tryggvason. 15.00 XXX-
rated. Richard Scobie. Taktu upp tólið kl.
19. 20.00 Vörn gegn vímu. Sigríður Þor-
steinsdóttir. 22.00 Pétur Árnason. Tón-
leikahald kl. 23.00 1.00 Sólarlag.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan.
11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson
kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. Þanka-
brot endurtekið kl. 15.16.00 Lifið og tilver-
an. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan
endurtekin. 18.00 Út um víða veröld. Þátt-
ur um kristniboð o.fl. i umsjón Guðlaugs
Gunnarssonar kristniboða. 19.00 íslenskir
tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 F.Á. 20.00
Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. I grófum
dráttum. Umsjón: Jónas Þór.