Morgunblaðið - 25.03.1993, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1993
45
FRUMSÝNIR: TVÍFARINIM
Æsispennandi tryllir með einni af vinsælustu leikkonum seinni
ára, DREW BARRIMORE í aðalhlutverki. Þetta er stúlkan sem 7
ára varð stjarna í E.T. en síðan seig á ógæfuhliðina. Hún ánetjað-
ist vfni og eiturlyfjum en vann slg úr þeirri ógæfu í að verða eitt
af stóru nöfnunum á hvíta tjaldinu.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
SVALA VERÖLD
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 10 ára.
★ ★★ Al Mbl.
Frábær teiknimynd m. íslensku tali.
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 350.
með David Bowie.
Mynd í svipuðum dúr og
Roger Rabbit. Aðalhlv.:
Kim Basinger. Glimrandi
músík
HRAKFALLABÁLKURINN
Frábær gamanmynd fyrir alla.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
sími ll 200
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðið kl. 20:
• DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brían Friel
í kvöld örfá sæti laus - lau. 3. apríl - sun. 18.
apríl.
• MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
Á morgun örfá sæti laus - lau. 27. mars, örfá
sæti laus - fim. I. apríl nokkur sæti laus - fös.
2. apríl örfá sæti laus - fos. 16. apríl örfá sæti
laus - lau. 17. apríl uppselt - fim. 22. apríl -
fós. 23. apríl.
MENNINGARVERÐLAUN DV 1993
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sun. 28. mars nokkur sæti laus - sun. 4. apríl
- fim. 15. apríl - sun. 25. apríl.
• DÝRIN f HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner
Sun. 28. mars kl. 14, uppselt - lau. 3. apríl kl.
14, uppselt - sun. 4. apríl kl. 14, uppselt - sun.
18. apríl kl. 14, uppselt fim. 22. apríl örfá sæti
laus - lau. 24. apríl örfá sæti laus - sun. 25.
apríl örfá sæti laus.
Litla sviðið kl. 20.30:
• STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enquist
Á morgun örfá sæti laus - lau. 27. mars örfá
sæti laus - fos. 2. apríl uppselt - sun. 4. apríl
uppselt - fim. 15. apríl - lau. 17. apríl.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aó
sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
f kvöld uppselt - sun. 28. mars, 60. SÝNING,
uppselt - fim. 1. apríl uppselt, - lau. 3. apríl
uppselt, - mið. 14. april - fós. 16. apríl uppselt
- sun, 18. apríl - mið. 21. apríl - fim. 22. apríl
- fös. 23. apríl.
Ath. aö sýningin er ekki vió hæfi barna.
Ekki er unnt aó hlcypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir scldar daglega. Aógöngumióar
greióist viku fyrir sýningu, ella seldir öórum.
Miðasala Þjóóleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu
sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greióslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680
LEIKFÉLAG REYK)AVÍKUR
Stóra svið kl. 14:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebast-
ian.
Lau. 27/3, uppselt, sun. 28/3, fáein sæti laus,
lau. 3. apríl, sun. 4/4 fáein sæti laus, lau.
17/4, sun. 18/4, lau. 24/4.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn
og fullorðna.
Stóra svið kl. 20:
BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy
Russel
Lau. 27/3 fáein sæti laus, fös. 2/4 fáein sæti
laus, lau. 3/4, fös. 16/4, mið. 21/4.
TARTUFFE eftir Moliére
6. sýn. fös. 26/3, græn kort gilda, fáein sæti
laus, 5. sýn. mið. 31/3, gul kort gilda, fáein
sæti laus, 7. sýn. sun. 4/4, hvít kort gilda, 8.
sýn. fim. 15/4, brún kort gilda.
Litla sviðið kl. 20:
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel
Dorfman
í kvöld uppselt, lau. 27/3 uppselt, fös. 2/4
uppselt, lau. 3/4 fáein sæti laus, fim. 15/4,
fös. 16/4, lau. 17/4.
Stóra svið: __
COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Upp-
setning: Eva Evdokimova.
Frumsýn. mið. 7/4, hátiðarsýn. fim. 8/4, 3.
sýn. lau. 10/4, 4. sýn. mán. 12/4, 5. sýn. mið.
14/4. Miðasaia hefst mán. 22/3.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir
i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum
fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslu-
kortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVAUN TÆKI-
FÆRISGJÖF.
ENGLASETRIÐ
Frábær gamanmynd sem valtaöi yfir JFK,
Cape Fear, Hook og Fl. • Svfþjóö. Myndin
sló öll aðsóknarmet f Svíþjóð. — Hvað
ætlaði óvænti erfinginn að gera við EIM-
G■—ASETRIÐ? Breyta þvf f heilsuhæli? —
IMei. Breyta þvf i kvikmyndahús? — Nei.
Breyta því ■ hóruhús? — Ja_
Viðstaddir sýninguna kl. 9 verða framleið-
andinn, leikstjórinn og sænski sendiherr-
ann á íslandi.
Eftír sýníngu verður teiti á Café Romance.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20.
NÓTT í NEW YORK
Frábær spennumynd þar sem ROBERT DE NIRO (Raging Bull, Cape
Fear) og JESSICA LANG (Tootsie, Cape Fear) fara á kostum. De
Niro hefur aldrei verið betri. Leikstjóri Irwin Winkler (Guilty by
Suspicion).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára
Stórniynd Sir Ricliards
Attenborouglis
CHiPIJN
TILNEFND TIL ÞRENNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA
Aðalhlv.: ROBERT DOWN-
EY JR. (útnefndur til Ósk-
arsverðlauna fyrir besta
aðalhlutverk), DAN
AYKROYD, ANTHONY
HOPKINS,
KEVIN KLINE,
JAIVIES WOODS og
GERALDINE CHAPLIN.
Tónlist: JOHN BARRYj
(Dansar við úlfa), utnefnd-
ur til Óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍÐASTI MÓHÍKANINN
★ ★★★ P.G. Bylgjan
★ ★★★ A.l. Mbl
★ ★★★ Bíólfnan
Aðaihlv. Danlel Day Lewis.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SVIKRÁÐ
RESERVOIR DOGS
„Óþægilega góð.“
★ ★★★ Bylgjan.
Ath.: i myndinni eru verulega
óhugnanleg atriði.
Sýnd kl. 7 og 11.
Strangl. bönnuð innan 16 ára.
MEÐ ISLENSKU TALI
Sýnd ki. 5.
Miðaverð kr. 500.
6. SÝNiNGARMÁNUÐUR
Sýnd kl. 9.
Bönnuö i. 12 ára.
Miðav. kr. 700.
MIÐJARÐARHAFIÐ - mediterraneo
Vegna óteljandi áskorana höldum vid áfram að sýna
þessa frábœru ÓskarsverAlaunamynd
Sýnd kl. 5 og 11.
■ JASSKVARTETT
Vesturbæjar heldur jasstón-
leika í Ing-hóli á Selfossi í
kvöld, fimmtudaginn 25.
mars. Boðið verður upp á
íjölbreytta dagskrá. Kvart-
ettinn skipa: Stefán S. Stef-
ánsson, saxafón, Ómar
Einarsson, gitar, Gunnar
Hrafnsson, bassa, og AI-
freð Alfreðsson, trommur.
■ UM ÁRAMÓTIN hóf
Blindrabókasafn íslands
10. starfsár sitt. Þess verður
minnst með ýmsum hætti á
næstu mánuðum. Fyrsti af-
mælisviðburður er útgáfa
hljóðbókar sem verður til
sölu fyrir almenning.
Hljóðbækur eru bækur á
hljóðsnældum. Dr. Sigur-
björn Einarsson hefur góð-
íúslega gefið Blindrabóka-
safni heimild til að gefa út
síðustu bók sína, Haust-
dreifar, og hafa til sölu í
safninu. Sigurður Skúlason
les bókina. I þessari hljóðbók
fer saman athyglisvert efni
ritað á fögru máli og góður
upplestur. Hljóðbókin kostar
2.800 krónur og er til sölu i
Blindrabókasafni íslands. f