Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 Sátt í deilumáli íslandsbanka og Neytendafélags Akureyrar Sameiginlegt mál höfðað gegn Artaki ÍSLANDSBANKI og Sverrir Stefánsson hafa ákveðið að höfða í sameiningu mál á hendur verktakafyrirtækinu Artaki hf. til endurgreiðslu fyrirtækisins á 120 þúsund kr. til Sverris. Á síð- asta ári rek deilumál milli Neytendafélags Akureyrar og ná- grennis og íslandsbanka vegna þess að bankinn tók út fyrr- greinda fjárhæð af sparisjóðsreikningi Sverris að beiðni Ártaks án leyfis reikningseigandans. Bjöm Eysteinsson útibússtjóri íslandsbanka sagði að í framhaldi af greinargerð Bankaeftirlitsins frá febrúar um helstu lögfræðilegu sjónarmið sem hafa ber í huga við leiðréttingar innlánsstofnana á inn- leggjum inn á reikninga viðskipta- manna, hefðu menn orðið ásáttir um að það yrði tímaeyðsla að hefja málaferli á hendur hvor öðrum, og það hefði örugglega endað með málaferlum á hendur Ártaki. „Við ákváðum að snúa bökum saman. En það er engin spurning að það hafa engar reglur um þessa hluti verið settar ennþá, nema þá þessi greinargerð Bankaeftirlitins frá því í febrúar," sagði Bjöm. Vantar skýrar reglur í greinargerðinni segir að líta verði svo á að „ekki hafi farið fram bindandi ráðstöfun fjármuna á inn- legg annars manns fyrr en reikn- ingseigandi hefur fengið vitneskju um innleggið." Bjöm sagði að það þyrfti að útkljá frá hveijum sú vitn- eskja ætti að berast og með hvaða hætti. „Það vantar skýrari reglur, en það er komin leiðbeinandi um- ræða um þessi mál,“ sagði Björn. „Lausn þessa máls er góð, þótt hún hafi tekið langan tíma. Ég hef haldið mínum viðskiptum við bank- ann og mun halda því áfram,“ seg- ir Sverrir Stefánsson. Vilhjálmur Ingi Árnason, for- maður Neytendafélags Akureyrar og nágrennis, segir að Bjöm Ey- steinsson hafi orðið að taka á sig og sitja opinberlega undir ákúmm vegna þessa máls. „Það er virðing- arvert að Bjöm, þrátt fyrir þung orð og ásakanir sem í hita barátt- unnar hrutu í hans garð og bank- ans af minni hálfu, skuli hafa geng- ið í það persónulega að koma á sáttum milli bankans og viðskipta- vinarins,“ sagði Vilhjálmur. VEÐUR í DAG kl. 12.00 Heimitd: Veðurslota istands (Byggt á veðurspá kl 16.15 í gœr) VEÐURHORFUR I DAG, 17. APRIL YFIRUT: Um 400 km norftaustur af landinu er vaxandi 978 mb laegft sem þokast haegt austur. Yfir norftur-Grænlandi og Svalbarða er 1032 mb hæðarhryggur. STORMVIÐVÖRUN: Gert er ráð fyrir stormi á Grænlandssundi, Noröurdjúpi og Austurdjúpi. I kvöld fer vindur vaxandi af norftri um allt land og í nótt verður all- hvöss eða hvöss noröanátt með snjókomu eða éljagangi norðanlands en sunnan heiða verftur nokkru hægari vindur og úrkomulftið. Uppúr hádegi á morgun verft- ur haegt minnkandl norftanátt og dregur úr éljum fyrir norðan, fyrst vestan tll. Um landið sunnanvert verður norðlæg átt, viðast kaldi og léttskýjað. Áfram verð- ur svalt f veðri. SPÁ: Allhvöss eða hvöss norðanátt og él norftanlands og jafnvel snjókoma fram- eftir degi norðaustantll en norðan kaldi efta stinningskaldi og léttskýjaö sunnan heiða. Uppúr hádegi fer að draga úr vindi og éljum norðanlands. Áfram verður svalt f veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á SUNNUDAG: Hæg breytileg eöa austiæg étt. Lltilsháttar rtgning eða slydda suftaustanlands og á austfjörðum. en annars verður nokkuð bjart veður á landinu. Hiti 1-4 stig að deginum, en vifta næturfrost. HORFUR A MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Austlæg átt, nokkuft hvöos með rign- ingu við suðurströndina, en um landið norðan- og vestanvert verður léttskýjað. Lítift eitt hlýnandi. Nýir vefturfrcgnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45,12.46,16.30, 19.30, 22. 30.Svar- síml Veðurstofu Islands — Vefturfregnlr. 990600. o & Heiðskírt Léttskýjað / / / r r r r r Rigning * / * * / r * r Slydda •ö Hálfskýjað * * * * * * * * Snjókoma Skýjað Alskýjað V ^ V Skúrír Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyik, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig V Súld = Þoka itig-. FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30fgær) Það er góð færð á öllum helstu þjóðvegum landsins og hálka sem var á vegum sunnan og vestanlands í morgunn er óðum að hverfa. A Vest- fjörðum er þó þungfært um Kleifaheiöi og Hálfdán, og Steingrímsfjarðar- heiði er ófær. Þungatakmarkanir, vegna aurbleytu eru víða á útvegum, og eru þessar takmarkanir sýndar með merkjum við viðkomandi vegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti i síma 91-631500 og ígrænnilfnu 99-6315. Vegagerftln. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ($1. tíma hiti veftur Akureyri 2 skýjaft Reykjavfk 3 úrkomafgr. Bergen 6 úrkomaígr. Helsinkf 6 féttskýjad Kaupmannahöfn 7 hálfskýjað Narssarssuaq vantar Nuuk vantar Oslé 7 alskýjað Stokkhólmur 11 skýjaft Þórahöfn 4 haglél Algarve 20 léttskýjaft Amsterdam 14 mistur Barcelona 16 léttskýjað Berlfn 13 léttskýjað Chicago 3 alakýjað Feneyjar 16 þokumóða Frankfurt 16 léttskýjað Glasgow 9 rigning Hamborg 14 léttskýjað London 12 alskýjað LosAngeles 13 heiðskfrt Lúxemborg 12 mistur Madríd vantar Malaga 22 léttskýjað Mallorca vantar Montreal vantar NewYork vantar Ortando vantar Parfs 13 léttskýjaft Madeira 17 skýjað Róm 14 þokumóða Vín 13 skýjaö Washington 18 alskýjað Winnipeg 2 úrkomaígr. Gamalgrónir starfsmenn UNDIRBÚNINGUR að flutningi Sláturfélags Suðurlands af Skúla- götu að Fosshálsi var í fullum gangi í gær, en þar verða skrifstof- ur ásmat sölu- og afgreiðsludeild opnaðar á mánudaginn. Á mynd- inni sem tekin var í gamla afgreiðslusalnum sjást þeir starfsmenn sem lengst hafa starfað hjá fyrirtækinu, en þeir eru talið frá vinstri: Helgi Kristjánsson, sem starfað hefur þjá fyrirtækinu í 27 ár, Hrannar Daníelsson, 31 ár, Guðjón Guðjónsson, 46 ár, Elín Elías- dóttir, 38 ár, og Gunnar Randver Ingvarsson, sem starfað hefur hjá SS í 33 ár. SS flytur frá Skúlagötunni STARFSEMI Sláturfplags Suðurlands við Skúlagötu flytur í dag að Fosshálsi 1, en starfsemin hefur verið í húsnæði við Skúlagötu frá 1907. Kjötvinnslan flutti þaðan á Hvolsvöll árið 1991 og síðan þá hafa skrifstofur og söludeild verið til húsa í upphaflega húsnæðinu við Skúlagötu. A Fosshálsi 1 verða skrifstofur miklar. SS, sölu- og afgreiðsludeild og inn- flutningsdeildin sem fram til þessa hefur verið í Skútuvogi. Starfs- menn eru um 60 talsins, en í kjöt- vinnslunni á Hvolsvelli starfa 120 manns. 46 ár hjá fyrirtækinu Guðjón Guðjónsson, starfsmað- ur í söludeild sláturfélagsins, hefur starfað hjá fyrirtækinu í 46 ár, en hann hóf störf hjá Matardeildinni í Hafnarstræti 14 ára gamall og hefur lengst af starfað í verslunum SS. Hann sagði breytingarnar á þessum tíma hafa verið ótrúlega „Þetta er allt önnur vinnuað- staða og nú er allt verðmerkt og pakkað. Maður lærði miklu meira i verslununum áður, t.d. að búa til rúllupylsur, kæfu, salöt og fleira, en þetta var góður skóli sem ekki er í dag. Þá var þjónustan við við- skiptavinina á margan hátt per- sónulegri en hún er í dag, en þó eru núna til búðir þar sem þetta á við,“ sagði Guðjón í samtali við Morgunblaðið. Aðspurður sagði hann flutning- ana á nýja staðinn leggjast mjög vel í sig, en þar yrði mjög góð aðstaða fyrir starfsemina. Garðar Cortes um frétt í sænsku blaði Alrangt að ég sé að hætta störfum GARÐAR Cortes, óperustjon Gautaborgaróperunnar, segir alrangt að hann sé að láta af störfum við óperuna eins og haldið sé fram í Svenska. Dagbladet. Samkvæmt frétt blaðs- ins lætur Garðar af störfum vegna samstarfsörðugleika við annað starfsfólk óperunnar. Garðar viðurkennir að borið hafi á örðugleikum af þessu tagi en segir að verið sé að reyna að bæta úr þeim. Svenska Dagbladet heldur því fram að Garðar láti strax af störfum. Hins vegar haldi hann áfram undirbúningi við upp- færslu Ástardrykksins, sem frumsýna eigi 30. apríl, og við undirbúning næsta starfsárs. Ástæðan fyrir brotthvarfi Garð- ars er sögð samstarfsörðugleikar hans við annað stárfsfólk óper- unnar, einkum vegna flutnings í nýtt óperuhús árið 1994. Vísað á bug Garðar vísaði því algjörlega á bug að hann væri að láta af störfum þegar fréttin var borin undir hann í gær. Hann viður- kenndi hins vegar að borið hefði á samstarfsörðugleikum í óper- unni. „Ég mótmæli því ekki að hér eru ákveðnar hræringar. Þeim finnst þeir ekki fá að taka nægilega mikinn þátt f því sem er að gerast en það er verið að reyna að tala saman um málin,“ sagði Garðar og neitaði þvf að umræddir samstarfsörðugleikar hefðu komið niður á óperustarf- inu í vetur. Aðspurður sagði Garðar að kvartanir vegna skipulags við flutning í nýtt óperuhús væru fyrirsláttur. „Ég verð að fá upp- lýsingar um hversu mikla pen- inga við fáum til að flytja og hvenær af flutningunum verður áður en ég get farið að leggja fyrir eitthvað prógramm. Því get ég ekki gefið þeim þær upplýs- ingar, sem þeir vilja þegar þeir vilja, en mér fínnst ég hafa ful- komna sjórn á hlutunum,“ sagði Garðar þegar rætt var við hann. Hann sagðist vera að skipu- leggja blaðamannafund vegna næsta starfsárs á þriðjudag og vegna frumsýningar á Ástar- drykknum á fímmtudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.