Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 51 HANDKNATTLEIKUR / 8-LIÐA URSLITAKEPPNI KARLA KNATTSPYRNA Tveir með fyrsta lands- leikinn ALLT bendir til þess að tveir íslensku leikmannanna, Arnar Gunnlaugsson og Hlynur Birg- isson, spili A-landsleik ífyrsta skipti þegar ísland mætir Bandaríkjunum í Kaliforníu að- faranótt sunnudags. Ásgeir El- íasson, þjálfari, hafði í gær- kvöldi ekki tilkynnt liðið en mið- að við æfingar virðist það nokkuð Ijóst. m Islenska liðið stillir upp 3-5-2 leik- aðferðinni. Guðni Bergsson verður aftasti maður í vöm, en Hlynur Birgisson og Ólafur Þórðarson sem miðverðir fyrir framan hann. Ólaf- ur lék í þessari stöðu eð U-21 árs liðinu í Skotlandi á gunum og þótti standa sig vel. ildur Bragason verður væntan- ja á hægri vængnum, Þorvaldur "lygsson á þeim vinstri og þeir •nar Grétarsson, Rúnar Kristins- n og Hlynur Stefánsson inná iðjunni. í fremstu víglínu verða o Arnar Gunnlaugsson og Arnór aðjohnsen. Birkir Kristinsson irður í markinu, en hann kom iint frá Belgíu í gær. Bandaríska liðið er að undirbúa g af krafti fyrir HM sem verður ir í Bandaríkjunum á næsta ári. ðið gerði jafntefli vi Kanada 2:2 rir stuttu og sigraði síðan FC irich 2:1. Báðir þessi leikir fóru am í Orange County rétt sunnan ð Los Angeles. Nokkrir banda- skir leikmenn spila sem atvinnu- enn í Evrópu, en enginn þeirra ætir til leiks að þessu sinni. Mikill tjöldi íslendinga býr í Kali- irníu og er reiknað með að um 30 þeirra mæti á leikinn. 'allgrimsson 'crifar frá alifomiu Látið hann vera Morgunblaðið/Bjami Valsmennimir Jón Kristjánsson og Geir Sveinsson sækja hér hart að Eyjamann- inum Sigbimi Óskarssyni og eru ákveðnir í að ná af honum boltanum, en Sig- bjöm gerir hvað hann getur til að halda honum. Sigmar Þröstur í ham Sigmar Þröstur Óskarsson, fyrirliði og markvörður ÍBV, var í miklum ham í Valsheimilinu í gærkvöldi. Hann varði 23 skot í leiknum og þar af 5 vítaköst. í næst síðasta leik deildarkeppninn- ar gegn KA á Akureyri gerði hann sér lítið fyrir og varði 6 víta- köst og samtals 20 skot. I síðasta leiknum í deildarkeppninni gegn ÍR varði hann 16 skot og þar af eitt vítakast. Hann hefur því varið samtals 12 vítaköst í síðustu þremur leikjum liðsins og sam- tals 59 skot — góð uppskera það! ÍR-ingar sýndu klæmar - þegar þeir lögðu Stjörnumenn „ÉG er mjög ánægður með strákana. Við áttum í erfiðleik- um að brjóta vörn Stjörnunnar á bak aftur fyrstu tuttugu mín- úturnar, en þá breyttum við um sóknaraðgerðir," sagði Brynjar Kvaran, þjálfari ÍR-inga, sem sýndu Stjörnumönnum klærnar og lögðu þá í Garðabæ, 19:23. Valsmenn í kröppum dansi NÝKRÝNDIR deildarmeistarar Vals máttu þakka fyrir að fara með sigur af hólmi, 24:23, í fyrstu, eða fyrri viðureign, sinni í 8-liða úrsiitum gegn baráttu- glöðum Eyjamönnum á heima- veiii sínum ígær. Leikurinn var skemmtilegur og æsispennandi fram á síðustu sekúndu og oft brá fyrir góðum leik. Sigmar Þröstur Oskarsson, markvörður ÍBV, átti stórleik og varði m.a. 5 vítaköst. Það tók „Mulningsvélina“ frægu nokkrar mínútur að komast í gang í fyrri hálfleik. En um miðjan hálfleikinn var hún farin að mala eðlilega og Eyjamenn létu stela af sér knettin- um hvað eftir annað í sókninni og Valur náði mest fimm marka forskoti, 13:8. Eyjamenn sýndu það í síðari hálf- leik að þeir eru sýnd veiði en ekki gefin. Þeir gáfust ekki upp þrátt fyr- Valur B. Jónatansson skrifar ir töluverða ágjöf og um leið og „Mulningsvélin“ fór að hiksta nýttu þeir sér það og náðu að jafna 21:21 þegar 7 mín. voru eftir. Síðustu mín- útumar var stiginn mikill darraðar- dans þar sem reynsla Valsmanna vó þungt á metunum og færði þeim sig- ur. Stöndum vel að vígi „Ég vissi að þetta yrði erfitt eins og raun varð á,“ sagði Þorbjöm Jens- son, þjálfári Vals. „Við tókum ekki þátt í úrslitakeppninni í fyrra og því má segja að þetta sé ný reynsla fyr- ir okkur. Við stöndum vel að vígi og nú er pressan öll á Eyjamönnum, en við ætlum okkur að klára þetta í tveimur leikjum. En það eru öll liðin erfið og ekkert gefíð í þessu." Bjartsýnn Sigurður Gunnarsson, þjálfari ÍBV, sagðist vera bjartsýnn á að geta unn- ið Val í Eyjum. „Við getum gert bet- ur en í þessum leik. Fyrri hálfleikur var frekar slakur en þá gerðum við allt of mörg mistök í sókninni. Við vorum taugaóstyrkir en þetta gekk ágætlega í seinni hálfleik og þá stóð- um við fyllilega í þeim. Sigmar Þröst- ur gaf okkur auka möguleika sem nýttist því miður ekki. Eg er bjart- sýnn á að við vinnum næstu tvo leiki." Valsliðið lék vel í heild og sýndi mikinn „karakter" að klára leikinn. Valdimar, Jakob, Dagur og Ólafur stóðu sig vel og voru ógnandi allan leikinn. Geir var í strangri gæslu á línunni en fiskaði 4 vítaköst auk þess að skora tvö mörk. Jón Kristjánsson var tekin úr umferð lengst af og gat því lítið beitt sér. Sigmar Þröstur var besti leikmaður ÍBV, hefur sjaldan leikið betur en um þessar mundir. Ungverjinn Belanyi og Guðfínnur Kristmannsson voru sprækastir í sókninni og innlegg Gylfa var gott. Erlingur komst vel frá leikn- um og Svavar Vignisson vex með hverri raun og var með 100 prósent nýtingu á línunni og stóð sig vel í vöm. Sigmundur Ó. Steinarsson skrifar Hetja ÍR-inga var tvímælalaust markvörðurinn Sebastian Alex- andersson, sem kom inná undir lok fyrri hálfleiksins og byrjaði með því að veija tvo langskot Stjömumanna. Hann fór síðan á kostum í seinni hálfleik og varði eins og ber- serkur - alls ellefu skot. „Sebastian er alltaf klár í slaginn - hann svar- aði svo sannarlega kallinu," sagði Bymjar, sem var harðánægður með lærisvein sinn. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og staðan jöfn 12:12. Sebast- ian og ÍR-ingar hófu seinni hálfleik- inn með miklum látum og skorðu þijú mörk, 12:15, áður en Stjömu- menn náðu að svara eftir sjö mín. ÍR-ingar héldu áfram og komust í 13:18 eftir 14.30 mín. leik. Stjömu- menn skoruðu sitt annað mark eftir 16 min., 14:18, og náðu að minnka muninn í 16:18, en síðan var stiginn mikinn darraðadans. ÍR-ingar vom ekki á þeim buxunum að gefast upp og undir lokin léku Stjörnumenn maður gegn manni, en sú aðgerð bar ekki árangur gegn sprækum og út- sjónarsömum IR-ingum, sem skomðu tvö síðustu mörk leiksins og fögnuðu sigri. Ef ÍR-ingar leika eins gegn Stjörn- unni á mánudaginn í Seljaskóla eiga þeir að geta endurtekið leikinn og tryggt sér rétt til að leika í undanúr- slitum. Eins og fyrr segir átti mark- vörður þeirra stórleik. Þá léku þeir mjög vel Matthías Matthíasson og Róbert Þór Rafnsson. Matthías er mjög snöggur leikmaður og Róbert Þór kænn og yfirvegaður, sem á auð- velt með að sjá fljótt út bestu leiðina að marki andstæðingsins. Júgóslav- inn Dimitrivi og Jóhann Ásgeirsson áttu góða spretti. Stjömumenn náðu sér aldrei vem- lega á strik. ÍR-ingar slógu þá út af laginu í byijun seinni hálfleiksins. Skúli Gunnsteinsson og Einar Einars- son vom frískastir þeirra. SÓKNAR- NÝTING Úrslitakeppnin í hanpknattleik 1993 X ^Valur IBV W FH VíkingurN z/ * Stjarnan ÍR wHaukar Selfoss Mörk Sóknir % MörkSóknir % MðtkSóknir% MötkSóknir % | MörkSóknir % MötkSóknir % Mörk Sóknir % MörkSóknir % 13 26 50 F.h 9 27 33 12 27 44 F.h 11 27 41 12 17 71 F.h 12 18 67 11 24 46 F.h 13 24 54 11 24 46 S.h 14 24 58 17 29 59 S.h 15 29 52 7 19 37 S.h 11 19 58 10 22 45 S.h 13 23 56 24 50 48 Alls 23 51 45 29 56 52 Alls 26 56 46 i 19 36 53 Alls 23 37 62 21 46 46 Alls 26 47 55 3 Langskot 9 10 Langskot 9 ; 8 Langskot 5 9 Langskot 3 6 Gegnumbrot 4 4 Gegnumbrot 0 1 Gegnumbrot 4 1 Gegnumbrot 2 3 Hraðaupphlaup Tj 6 Hraðaupphlaup 6 1 Hraðaupphlaup 3 0 Hraðaupphlaup 4 ■ 4 Hom 3 3 Horn 4 3 Hom , 5 5 Horn 7 4 Lína 4 2 Lína 5 . 3 Lína 3 ;v 0 Lína 3 4 jjjjOí^^ 1 4 2 3 vni 3 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.