Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 5 Undirbúningur stendur sem hæst fyrir Fegurðarsamkeppni Islands 1993 18 stúlkur keppa um kórónuna ÚRSLIT AKV ÖLD Fegurðarsam- keppni íslands 1993 verður á Hótel íslandi föstudaginn 30. apríl n.k. 18 stúlkur af öllu landinu keppa til úr- slita og ein úr hópnum verður krýnd Fegurðardrottning íslands. Stúlkurn- ar byijuðu æfíngar fyrir nokkru og munu æfa stíft fram að úrslitakvöld- inu. Þær munu koma fram í sundbol- um, pelsum og síðkjólum. Boðið verð- ur uppá skemmtiatriði og m.a. mun Sigrún Hjálmtýsdóttir syngja nokkur lög. Miðasala er hafin og nú þegar eru seldir hátt á fjórða hundrað mið- ar, að sögn Estherar Finnbogadóttur, framkvæmdastjóra keppninnar. Myndin var tekin af stúlkunum 18 á æfingu en þær heita, efsta röð frá vinstri: Margrét Sonja Viðarsdóttir Akureyri, Sigríður Erna Geirmunds- dóttir Keflavík, Birna Málmfríður Guðmundsdóttir ísafirði og Brynja Xochitl Kópavogi. Miðröð frá vinstri: Þórunn Guðmundsdóttir Selfossi, María Guðjónsdóttir, Reykjavík, Sig- urbjörg Sigurðardóttir Ólafsvík, Matt- hildur Þórarinsdóttir Neskaupstað, Andrea Róbertsdóttir Garðabæ, Nanna Guðbergsdóttir Reykjavík og Svala Björk Arnardóttir Garðabæ. Neðsta röð frá vinstri: Ástrós Hjálm- týsdóttir Reykjavík, Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Seltjarnarnesi, Ólöf Kristín Kristjánsdóttir Reykjavík,. Helga Þorsteinsdóttir Hvolsvelli, Bryndís Líndal Keflavík og Hólmfríður Einarsdóttir Akranesi. ‘Á ’ » /íx * i. Á X 1 La - æl Y . / M n fi fm Í£Vl 1 y. i jp» - Ba 1 ív / k ■lÆ/ • Morgunblaðið/Kristinn Sumardagui inn fyrsti var Inngi mcsta iiátíb á islandi, na-st jólunum. Vcnja var að gera sínu fólki gott í mat og drykk þann dag og einungis iiiiii i ii Hrýnustu störf til sjávar og sveita. Algengt var að formenn hcldu hásetum sínum veislu á |iessum degi en meftal sjómanna var sá siftur aft þeir fatrftu konum sínum það sem þeir öfluftu á sumardaginn fyrsta og máttu þa:r iiagnýta aflann til sinna einkaþarfa. Til svcita riftu bændur út lil aft hressa sig hver hjá öftrum þegar vel vorafti og eitthvaft eftir í kútnum. Einnig var algengt aft unglingar söfnuðust samun til þess aft glíma. Þá var og annaft, sem ekki einkenndi þennan dag síftur; þaft voru suinargjafirnar. Þegar aftrar {ijóftir hiifftu jólagjafir og nýársgjafir voru sumargjafirnar einar þjóftlegar hér um langan aldur. Hjón gáfu hvort öftru gjafir svo og börnum sínum og stund- mn öllu lieimilisfólkinu. En svo fátt eigum vift Islendingar eftir af þjóftleguni siftuin að rétt væri aft endurvekja þennan sift og gefa suinurgjafir. oma sumar Nú tekur Kringlan upp þann forna sið að fagna sumarkomunni með veglegum hætti í heila viku. Dagana 17.-24. apríl verða sannkallaðir sumardagar í Kringlunni þar sem léttleiki og gleði verða allsráðandi. Það er mál til komið að varpa af sér vetrardrunganum og láta vorið taka völdin. eö = «3 teJD o eö Líkt og tíftkaftist hér áður fyrr verður nú efnt til ýmissa leikja í Kringlunni ha-ði fyrir börn og fullorðna og eru leikta-ki kotnin á götur Kringlunnar. Börnin geta spreytt sig á allskyns þrautum og glíinumenn og aðrir fþróttamenn munú sýna og leika listir eö 'S S ss Rósótt, köílótt, röndótt, doppótt og allir regnbogans litir í sumartískunni. Sýningar verfta á sumartískunni og stúlkurnar sem taka þátt í fegurðarsam- keppninni Ungfrú Island sýna baðfatnað. i cö 0*5 Kringlan býður börn- um að yrkja Ijóð í tilefni sumar- komunnar: „Sumarljóð Kringlunnar“. Komið og yrkið í ljóðahorn- inu, en valin ljóð verða birt í glugguin verslana og víðar. Ljóðræn listaverk barna úr Myndlistarskóla Reykjavíkur verða til sýnis í Kringlunni og búsið er skreytt til að fagna sumri. Kynning á dagskrá er á upplýsinga- töflum Kringlunnar og á Bylgjunni. Á sumarfagnað-' j/txnmns inuin ættu allir vorglaðir nienn og konur að Fuina eitthvað sem gleður hjartað. Algreiðaiutimi Kringlunnar: Mánudaga til fíimntudaga 10-18.30 föstudaga 10-19 laugardaga 10-16 :• s in ) , ,.- . ; I tjtl i u f §1111 í 11| f lil iíliil sumarskapi \ HÓTEl ALEXANDRA AUGIÝSINGASTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.