Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 I DAG er laugardagur 17. apríl, sem er 107. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 3.45 og síð- degisflóð kl. 16.10. Fjara er kl. 10.00 og 22.21. Sólar- upprás í Rvík er kl. 5.49 og sólarlag kl. 21.08. Myrkur kl. 22.05. Sól er í hádegis- stað kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 10.14. (Almanak Háskóla íslands.) Ég vísa þér veg spekinn- ar, leiði þig á brautir ráð- vendninnar. (Orðskv. 4, 11). 1 2 T m 6 Jl 1 ■ m 8 9 10 61 11 ■ 13 14 15 B 16 LÁRÉTT: - 1 hamingja, 5 rcngir, 6 kraftur, 7 ekki, 8 Ijósgjafi, 11 drykkur, 12 keyra, 14 fengu notið, 16 togar. LÓÐRÉTT: - 1 sundfugl, 2 óþétt- ur, 3 skyldmennis, 4 angraði, 7 tré, 9 fæðir, 10 band, 13 leðja, 15 drykkur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 óstand, 5 ól, 6 tóm- ati, 9 asa, 10 jt, 11 la, 12 sáu, 13 erta, 15 aki, 17 takast. LÓÐRÉTT: - 1 óttalegt, 2 tóma, 3 ala, 4 dritur, 7 ósar, 8 tjá, 12 saka, 24 tak, 16 is. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag komu ísleifur, Kyndill, Óskar Halldórsson, Bjarni Sæmundsson og Skarphéðinn. Freyja, Dröfn, Bakkafoss, Jón Baldvinsson og Helgafell fóru. í gær var væntanlegt að Arnarfell, Letti Lilli, Óskar Halldórsson og Mæli- fell færu. Búist var við að ÁRNAÐ HEILLA urgötu 51, Hafnarfirði, dvelur nú að Elli- og hjúkr- unarheimilinu Sólvangi, er níræð í dag. gerði 6, Vogum, er sextugur í dag. Hann er staddur erlend- is. son, leigubifreiðarstjóri, Merkurgötu 12, er sextugur í dag. Eiginkona hans er Ingi- björg Þorgeirsdóttir. Þau verða að heiman í dag. Örn KE kæmi. Stapafell kom og fór í gær. Jökulfell kemur og fer aftur í dag. Vigri er væntanlegur á morg- un. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær komu Ocean Castle og Hofsjökull. hannsson, Kleppsvegi 90, verður fimmtugur á morgun, 18. apríl. Hann tekur á móti gestum eftir kl. 20 í dag, 17. apríl, í Skipholti 20. FRÉTTIR BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheiður, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofát að stríða. BLINDRAFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn í dag kl. 10 að Hamrahlíð 17, fundarsal 2. hæð. DAGDVÖL Sunnuhlíðar heidur basar og kaffisölu í dag kl. 14 á Kópavogsbraut 1A. Seldir verða munir unnir af fólki í dagdvöl. Kaffi- sala í matsal þjónustukjama. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi heldur vorfagnað í Félagsheimili Kópavogs í dag kl. 17.30. Fjölbreytt dag- skrá og dansað. Fjöldi Akur- nesinga koma í heimsókn. Húsið opið öllum. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Heimboð er í Gerðuberg nk. mánudag. Lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 13. KIRKJUSTARF________ NESKIKRJA. Samvera aldr- aða kl. 15. Myndir úr ferðum sýndar og tónlist. MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102^ a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Akra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin Ís- bjjörninn, Egilsgötu 6. Stykk- ishólmur: Hjá Sesselju Páls- dóttur, Silfurgötu 36. ísa- fjörður: Póstur og sími, Aðal- stræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Ólafsfjörð- ur: Blóm og gjafavörur, Áðal- götu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Viðbrögð útvarpsstjóra við ráðningu Hrafns Gunnlaugssonar (Býð settan framkvæmda- stjóra velkominn til starfa I „ÉG ER gamalreyndur embættismaður og þekki mín tak- mörk. Týndi sonurinn . . . Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16.aprfl-22. apríl, að báöum dögum meötöldum er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12, opið til kl..22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, SeKjainames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalirm: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans 8. 696600). Slysa- og sjókravakt ailan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð fieykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæfnisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vprtir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 ’kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pítalans ki. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmismál óll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökln 78: Uppfýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.- Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virkadaga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mónudaga - fimmíudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 lil 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag lil föatudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Spikrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasveilið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Sfmi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, 8.601770. Viötalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fvrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa AJandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128-Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. * Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börrium. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. .kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis róögjöf. Vlnnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengis- og vmuefnavandann, Slðumúla 3-5,8.812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur aHcohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamlðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rlklsútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði é stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl, 19-20. Sængurkvennadeild. Álla daga víkunnar kl. 15-16. Heímsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörír eftlr samkomulagí.Barnaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 . og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeikJ og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimill Reykjavlkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstadaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkr- unarbeimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Kefíavík - sjúkrahúsíð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN , Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. « Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 17155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, töstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, a. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnjð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbœjarcafn: I júní, júlí og ógúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við ralstöðina við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram í maf. Safn- ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Llstasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Nóttúrufræðlstofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hlnrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laug- ard. frókl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 98-21840. SUNDSTAÐIR Sundstoðir I Reykjavfk: Laugaidalst. Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir. Mánud. - föstud. 7-20.30. laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. SundhöHki: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-1. júni og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga oa sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. ^ Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavikur Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavlk: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30—17 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmludaga: Sævar- höföa. Ath. Sævarhöföi er opin fró kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.