Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 ÚTVARP/SJ6NVARP Sjónvarpið 900 RADNAFFMI ►Mor9unsión- DllKllHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vordagar í sveit Saga eftír Guð- björgu Ólafsdóttur. Frá 1983. Fjörkálfar í heimi kvikmyndanna Bandarískur teiknimyndaflokkur. Álffinnur Þriðji hluti sögu með hreyfimyndum eftir Hauk Halldórs- son. Frá 1979. Litli íkorninn Brúsk- urÞýskur teiknimyndaflokkur. Kisu- leikhúsið Bandarískur teiknimynda- flokkur. Nasreddin Kínverskur teiknimyndaflokkur. Á grásleppu Adolf Kristjánsson, 10 ára, dorgar niðri á bryggju. Þar hittir hann Jón Sigurðsson grásleppukarl sem býður honum með sér á veiðar. Frá 1985. 11.10 PHIé 15.25 ►Kastljós Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi. 16.00 ►íþróttaþátturinn - Bein útsend- ing frá leik í fyrstu umferð úrslita- keppni karla í handknattleik. 1®-00 RADUAFFUI ►Ban9si besta DHKnHLriil skinn Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 ►Hvutti (Woof V) Ný syrpa í bresk- um myndaflokki um drenginn Eric sem býr yfir þeim einstaka hæfileika að geta breytt sér í hund þegar minnst varir. (3:6) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. (11:22) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Æskuár Indiana Jones Hér segir frá æskuárum ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ótrúlegum ferðum hans um víða veröld og æsilegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Corey Carrier, Sean Patrick Flanery, Ge- orge Hall, Margaret Tyzak og fleiri. Þýðandi: Reynir Harðarson. CO 21.30 tflfltfUYUniD ►Joshua fvrr RVIKITII nUIK og nú (Joshua - Then and Now) Kanadísk bíómynd í léttum dúr frá 1985. Rithöfundurinn og fjölmiðlamaðurinn Joshua er að riija upp stormasama ævi sína þegar mikið hneykslismál kemur upp og ógnar tilveru hans og hans nánustu. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aðalhlut- verk: James Woods, Gabríelle Laz- ure, Alan Arkin og Michael Sarrazin. Þýðandi: Ömólfur Árnason. 23.40 ►Þakhýsið (The Penthouse) Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1989. Bijál- aður maður heldur ungri konu fang- inni í þakhýsi hennar. Leikstjóri: David Greene. Aðalhlutverk: Robin Givens, Robert Guillaume og David Hewiett. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9 00 RADUAFFNI ►Með Afa Afi DHKhHLFKI sýnir teiknimyndir með íslensku tali. 10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd um bræðurna Ripp, Rapp og Rupp, frænda þeirra Jóakim og fleiri skemmtilegar persónur. 10.50 ►Súper Marió bræður Teikni- mynd. 11.15 ►Maggý Teiknimynd. 11.35 ►! tölvuveröld (Finder) Lokaþáttur leikins ástralsks myndaflokks. 12.00 rnjRTnni ■ ►Úr ríki náttúrunn- rKHZIlðLU ar Náttúru- og dýra- lífsþáttur fyrir alla aldurshópa. (3:19) 12.55 Vlf|V||VUniD ►Menn fara KllHMTKUIR alls ekki (Men Don’t Leave) 1990. Maltin gefur 'k'k-k. Myndbandahandbokin gefur kkk. 15.00 ►Þrjúbíó Galdranornin góða (Bedknobs and Broomsticks) Fjöl- skyldumynd frá Disney. 1971. Maltin gefur ★ ★ ★. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) 18.00 ►Popp og kók Umsjón: Lárus Hall- dórsson. 18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar 19.05 ►Réttur þinn Endurtekinn þáttur 19.19 ►19 .19 Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera) 20.30 ►Imbakassinn Grínþáttur. 21.00 ►Á krossgötum (Crossroads) Framhaldsmyndaflokkur með Robert Urich í hlutverki mikils metins lög- fræðings sem ákveður að ferðast á mótorhjóli um Bandaríkin ásamt unglingssyni sínum. (5:12) 21.50 ►Piparsveinninn (The Eligible Bac- helor) Ný bresk sjónvarpsmynd um Sherlock Holmes. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 23.35 ►Ógurleg áform (Deadly Intenti- ons.. . Again?) Maltin gefur miðl- ungseinkunn. Bönnuð börnum. Sjá kynningu. 1.10 ►Um aldur og ævi (Always) Hug- ljúf, rómantísk og gamansöm mynd um hjónabandið og allt sem því fylg- ir. Þrenn hjón eyða saman helgi og það er ekki laust við að það gangi á ýmsu. Aðalhlutverk: Henry Jaglom, Patríce Townsend, Joanna Frank, Allan Rachins, Melissa Leo og Jonat- han Kaufer. Leikstjóri. Henry Ja- glom. 1985. Lokasýning. Maltin gef- ur ★★★. Stranglega bönnuð börnum. 2.55 ►Meistarinn (The Mechanic) Hörkuspennandi mynd um atvinnu- morðingja sem tekur að þjálfa upp yngri mann til að taka við starfi sínu. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ke- enan Wynn, JiII Ireland og Jan Mich- ael Vincent. 1972. Lokasýning. Malt- in gefur ★ ★ 'h. Stranglega bönnuð börnum. 4.30 ►Dagskrárlok Skrímsli - Bak við grímu læknisins býr sama skrímslið og áður. Trúirá eiginmanninn þrátt fyrir fortíð hans STÖÐ 2 KL. 23.35 Harry Hamlin, sem áhorfendur Stöðvar 2 þekkja úr Lagakrókum, _ leikur lækninn Charles Reynor í Ógurlegum áform- um (Deadly Intentions .. Again?) sem pr hörkuspennandi sjónvarps- mynd. Charles hefur setið inni í sex ár fyrir að hafa gert tilraun til að myrða fyrri eiginkonu sína. Seinni kona hans, Sally, hefur mikla trú á Charles og er sannfærð um að hann sé nýr og betri maður þegar hann kemur úr betrunarhúsinu, en á bak við grímu læknisins býr sama skrímslið og áður. Sally gerir allt sem í hennar valdi stendur til að aðstoða manninn sinn við að hefja nýtt líf en smám saman sér hún hvernig skuggahliðar hans taka yfirhöndina. í aðalhlutverkum eru Harry Hamlin, Joanna Kerns og Eileen Brennan. Leikstjóri myndarinnar er James Ste- ven. Charles hefur setið í fangelsi í sex ár fyrir tilraun til að myrða fyrri eiginkonu sína Ætlar að hafa hana hjá sér um alla eilífið Gísl - Stúlkan er í gísl- ingu geðsjúks manns. SJÓNVARPIÐ KL. 23.40 Þakhýsið (The Penthouse) er bandarísk sjón- varpsmynd frá árinu 1989. Þar segir frá ungum manni sem strýkur af geðsjúkrahúsi. Hann fer að finna gamla kærustu sína úr skóla en hún býr með ríkum föður sínum í glæsi- legu þakhýsi. Það vill til. að faðir hennar er í burtu þegar sá sinnis- veiki kemur og með talsverðri fyrir- höfn tekst honum að komast upp í þakhýsið. Þar heldur hann stúlkunni fanginni og segist „alltaf" ætla að hafa hana hjá sér. Atburðarásin er æsispennandi og við skulum bíða og sjá hvort stúlkunni tekst að sleppa úr klónum á geðsjúklingnum morð- óða. Leikstjóri myndarinnar er David Greene og í helstu hlutverkum eru Robin Givens, David Hewlett, Robert Guillaume og Donnelly Rhodes. Vet- urliði Guðnason þýðir myndina. Gráminn Hversdagsleikinn er vissu- lega oft ansi grár og gugginn, ekki síst eftir að stórhátíðum slotar. Menn koma endur- nærðir til leiks og rekast þá á hið seigdrepandi tregðulögmál er bindur okkur saman í mann- legu félagi. En hvernig birtist þessi hversdagsleiki á ljós- vakamiðlunum? Stundum er hann æði grámóskulegur, til dæmis á hinum fátæku einka- útvarpsstöðvum er lifa og deyja á auglýsingamarkaðn- um. Leikir Umræðuþættirnir um fram- tíð og hlutverk Ríkisútvarpsins sem hafa staðið yfir í sal ríkis- sjónvarpsins skilja nú ekki all- ir eftir mikið heilafóður að melta í amstri hversdagsins ef frá er talinn „uppþotsþátt- urinn“ mikli sem mörgum er enn í fersku minni. En slíkar „klasasprengjur" springa nú ekki oft í beinni útsendingu. Ellert Schram ritstjóri var að vísu nokkuð frískur í spjall- þættinum um Útvarpsráð sem var á dagskránni sl. þriðjudag. Var Ellert nánast einn og yfir- gefinn í hópi samvalinna karla og kvenna er lofuðu óbreytt ástand. Þó kom Bogi frétta- stjóri með ágæta ábendingu er snerti hinar fátæku einkaút- varpsstöðvar. Bogi kvaðst ótt- ast um framtíð ljósvakamiðl- unar ef hún ætti eftir að verða alfarið í höndum margra og veikburða einkastöðva. Slikar stöðvar hefðu t.d. ekki burði til að sinna umfangsmikilli fréttaöflun og fréttaskýring- um. Hvunndagsdagskrá þessara stöðva styður nokkuð kenn- ingu Boga. Þar hljóma gjarnan einhveijir auglýsingaleikir er taka á sig hinar ólíklegustu myndir. Stundum selja menn páskaegg með því að fara í páskaleik, þá fermingarföt með því að fara í fermingar- leik eða þvottaefni með því að fara í þvottavélaleik. Svo eru það afmæliskveðjurnar. Einkaútvarpsstöðvarnar eiga vissulega allt sitt undir því að afla auglýsingatekna og verða því að berjast á auglýsinga- markaðnum með öllum ráðum. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Ketill Jensson, Karlakór Dalvíkur, Jón Kr. Ólafsson, Jón Þorsteinsson, Söngfélagar Einn og átta, Kristín Á. Ólaísdóttir og Valgeir Skagfjörð syngja. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttír. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. I9.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. (Endurtekinn pistill frá i gær.) 10.30 Tónlist. Povl Dissing, Benny And- ersen og fleiri syngja og leika. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi, Umsjón: KristinnJ. Niels- son. (Eínnig útvarpað miðvíkudag kl. 21,00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson, (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50. 16.15 Af tónskáldum. Sigurður Þórðar- son'. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, Leynd- armál ömmu eftir Elsie Johanson. Fimmti og lokaþáttur. Útvarpsleikgerð: Ittla Frodi. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leik- endur: Þóra Friðriksdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Björn Ingi Hilmars- son, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Arnar Jónsson og Herdís Þorvaldsdóttir. 17.05 Tónmenntir. Þrír ítalskir óperusnill- ingar. Þriðji og lokaþáttur. Giacomo Pucoini. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 15.03.) 18.00 Gesturinn, smásaga eftir Albert Camus. Þór Tulinius les þýðingu Jóns Óskars. 18.35 Pianósónötur eftir Domenico Scarfatti. Alexis Weissenberg leikur. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason (Frá Egilsstöðum. Áður út- varpað sl. míðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði á ísafirði. Félagar Harmoníkufélags Vestfjarða leika fyrir dansi. Margrét Geirsdóttir syngur. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Þrjár söngkonur syngja negra- sálma. Barbara Hendrícks, Kathleen Battle og Florence Quivar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Nínu Björk Árnadóttur skáld. (Áður á dagskrá 27. lebrúar.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdió 33. örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaup- mannahöfn. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 9.03 Þetta lít. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Kaffigestir. Hvað er að gerast um helgina? (tarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Ekkifréttaauki á laugardegi kl. 14.00. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. Tilkynningaskyldan kl. 14.40. Heiðursgestur Helgarútgáfunnar lítur inn kl. 15.00. Veðurspá kl. 16.30. Þarfaþingið kl. 16.31. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason seg- ir rokkfréttir af erlendum vettvangí. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfirfréttastjóri. (Endur- tekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Áður úNarpað miðvikudagskvöld.) 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) Veðurspá kl, 22.30.0.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S.-Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttír kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda- listi Rásar 2. Snorri Sturluson kynnir. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Hrafnhildur Bjömsdóttir. 13.00 Smúllinn. Davíð Þór Jónsson á léttu nótun- um. Radíusflugur vikunnar endurfluttar. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur Aðalstöðvar- innar. Spjallað um getraunaseðíl vikunnar. Bein lýsing frá BBC. Umsjónarmenn: Sig- mar Guðmundsson og Lúðvík örn Stein- arsson. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin, óskalög og kveðjur. Umsjón: Björn Steinbek, 3.00 Voice of America. BYLGIAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi með Eiríki Jónssyni. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Við erum við. Þor- steinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum og atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlifsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Samsend útsend- ing frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 20.00 Kvöldvakt FM 97,9.5.00 Næturvakt Bylgjunnar. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða diskótónlistin. Grétar Miller. 18.00 Daði Magnússon. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Loksins, laugar- dagurl Jóhann Jóhannsson, Helga Sigrún og Ragnar Már. 10.15 Fréttaritari FM i Bandaríkjunum, Valgeir Vilhjálmsson. 10.45 Dagbók dagsins. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM i Þýska- landi, Ární Gunnarsson. 13.00 Iþróttafrétt- ir. 13.15 Viðtal. 14.00 Getraunahornið. 14.30 Matreíðslumeistarinn, 14.50 Af- mælisbarn vikunnar. 15.00 Slegið á strengi, hljómsveit kemur og spilar óraf- magnað í beinni útsendingu. 15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturlífið. 16.00 Hall- grimur Kristinsson. 16.30 Getraun. 18.00 Iþróttafréttir. Getraunir. 19.00 Halldór Baokman. Partýleikurinn. 22.00 Laugar- dagsnæturvakt Sigvalda Kaldalóns. Partý- leikurinn. 3.00 Laugardagsnæturvakt. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 13.00 Löður - Maggi Magg. 16.00 Pétur Áma- son. 18.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði samkvæmisljón með meiru. 24.00 Hans Steinar Bjarnason. 3.00 Ókynnt tón- list til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Bandaríski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnu- listinn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 Síðdeg- isfréttir. 17.15 Guðmundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 3.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23,50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 Stjáni stuð. 14.00 Vanir menn. 16.00 (þróttir á laugardegi. Sigurður Orri. 18.00 Dansað til dauða. House og Hip hop. 22.00 Beton. Hardcore-tónlist. 24.00 Nætutvakt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.