Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRIL 1993 RAÐA UGL YSINGAR ATVINNUA UGLÝSINGAR Rafeindavirkjar Rafiðnaðarfyrirtæki, rétt utan höfuðborgar- svæðisins, óskar eftir rafeindavirkja með sveinspróf og hagnýta verkreynslu. Þeir, sem hafa áhuga, sendi svar til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 22. apríl nk., merkt: „R - 3646“ HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Heimahjúkrun Hjúkrunarfræðingar - afleysingar Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi í heimahjúkrun á kvöld- vaktir við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Um er að ræða hlutastörf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri eða hjúkrunarframkvæmdastjóri heimahjúkrunar í síma 22400. 16. apríl 1993. Heilsugæslan íReykjavík, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. IÐUNN • VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR • Sölumenn óskast Bókaútgáfan Iðunn vill ráða sölumenn til fjölbreyttra verkefna. Vinnutími samkomulag. Föst laun auk söluþóknunar í boði. Mjög spennandi verkefni í góðu starfsum- hverfi fyrir kraftmikið og lifandi fólk. Upplýsingar í síma 28787 laugardag og sunnudag milli 13-16 og geta áhugasamir einnig komið á mánudag á Seljaveg 2, 4. hæð, milli kl. 9-12. TILKYNNINGAR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Frá og með 17. apríl er nýtt símanúmer Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri 96-30100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Borgarnesi skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á virð- isaukaskatti til og með 8. tímabili með ein- daga 5. apríl 1993, staðgreiðslu til og með 3. tímabili með eindaga 15. apríl 1993 og þungaskatti skv. ökumælum til og með 1. tímabili með eindaga 31. mars 1993, ásamt gjaldföllnum og ógreiddum staðgreiðslu- og virðisaukaskattshækkunum, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Borgarnesi, 16. apríl 1993. Sýslumaðurinn í Borgarnesi. Uppboð þriðjudaginn 20. apríl 1993 Uppboð mun byrja á eftirtalinni eign á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, kl. 14.00: Hjallavegi 14, efri og neðri hæð, Suðureyri, þingl. eign Bergþórs Guðmundssonar, eftir kröfu Fjárfestingafélagsins Skandia hf. Framhald uppboðs á Sæfelli ÍS-820, þingl. eign Kögurfells hf., fer fram eftir kröfu Hafnarsjóðs Akraness, á skrifstofu embættisins 20. april 1993 kl. 14.00. Sýslumaöurinn á ísafirði. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum á neðangreindum tíma miðvikudaginn 21. april 1993: Hafnargötu 115A, Bolungarvík, þinglýst eign Ásgeirs Guðmundsson- ar, eftir kröfu Tryggva Guömundssonar hdl., kl. 14.00. Holtabrún 14, 1. hæð t.h., Bolungarvík, þinglýst eign Stjórnar verka- mannabústaða, eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. og Húsnæðis- stofnunar ríkisins, kl. 14.15. Traðarlandi 8, Bolungarvík, þýnglýst eign Snorra Harðarsonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins, kl. 14.30. Vitastíg 13, Bolungarvík, þinglýst eign Árna Péturs Aðalsteinssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins, kl. 14.45. Uppboð munu byrja í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, á eftirtöldum fasteignum miðvikudaginn 21. apríi 1993 kl. 15.00: Holtabrún 12, Bolungarvik, þinglýst eign Jóns V. Hálfdánssonar, eft- ir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Vitastíg 8, Bolungarvík, þinglýst eign Gyifa Þórðarsonar og Ásrúnar Ásgeirsdóttur, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn i Boiungarvik, 16. apríl 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skristofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, miðvikudaginn 21. apríi 1993, kl. 10.00 á neðangreindri eign: Kambahraun 4, Hveragerði, þingl. eig. Guðrún Jóna Halldórsdóttir. Geröarbeiðendur eru Landsbanki Islands og íslandsbanki hf. 586. Leiðrétting á auglýsingu frá 16. apríl sl. Sýsiumaðurinn á Selfossi, 15. april 1993. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð 93003 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tiiboðum í að byggja aðveitustöðvarhús á Neskaup- stað. Útboðsgögn verða afhent á umdæmisskrif- stofu Rafmagnsveitna ríkisins, Þverklettum 2, Egilsstöðum, og Laugavegi 118, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 20. apríl 1993 gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Egilsstöðum, fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 5. maí 1993 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í loJ<uðu umslagi merktu: RARIK - 93003, Neskaupstaður, aðveitustöð. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Dagsbrúnar- menn Getum bætt við tíu sætum í ferð eldri félags- manna (65 ára og eldri) til Benidorm þann 22. apríl nk. Þetta er fimm vikna ferð og er verð kr. 46.050 á mann. Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband við Samvinnuferðir-Land- sýn og framvísaðu félagsskírteini. Stjórn Dagsbrúnar. Slltd auglýsingar FÉIAGSÍÍF FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Ferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 18. apríl 1) Kl. 10.30 Kjölur/skíða- gönguferð. Ekið tii Þingvalla, gengið um Búrfellsdal á Kjalar- horn, um há Kjöl að Fossá í Kjós. Gangan tekur um 5-6 klst. Nægur snjór - skemmtilegt skíðagönguland. Verð kr. 1.100,-. 2) Kl. 13.00 Borgargangan 4. ferð. Myllulækjartjörn - Þingnes - Strípshraun. Ekiö að Elliðavatni og gengið þaðan um Þinganes, með Strípshrauni að misgengisbrúninni Hjalla. Margt skemmtilegt að skoða m.a. forn- ar minjar. Gengið í um 2'h klst. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, og Mörkinni 6. Böm í fylgd fullorðinna fá frftt í ferðirnar. Hagstætt verð kr. 500,-. Verið með í þessari skemmtilegu raðgöngu, en alls verða farnar 11 ferðir. Fyrstu áfangar Borgar- göngunnar verða endurteknir í tilefni „ferðamessu" i Perlunni 22.-25. apríl sem Ferðafélagið er aðili að. Sjá auglýsingar á miðvikudag og fimmtudag. Ath.: Skíðagönguferð til Land- mannalauga 22.-25. apríl. Á skfðum fram og til baka frá Sig- öldu til Lauga. Dagsferðir á skfðum á Laugasvæðinu. Ferðafélag íslands. Svigmót Víkings 30 ára og eldri Sunnudaginn 18. april verður haldið svigmót á skíðasvæði Vik- ings, Sleggjubeinsskarði. Mótið er opið öilum skíðamönn- um 30 ára og eldri. Dagskrá: Brautarskoðun kl. 11.30. Keppni hefst kl. 12.00. Skráning keppenda á staðnum tilkl. 11.00. Upplýsingar á sunnudagsmorg- un á símsvara 684805. Nefndin. UTIVIST mmmmiBm Dagsferðir sunnudaginn 18. aprfl Kl. 10.30 Kambabrún - Kolvið- arhóll. Gengið erfrá Kambabrún gömlu þjóðleiðina yfir Hellis- heiði, með viðkomu í Helliskof- anum. Fararstjóri Helga Jörgensen. Kl. 10.30 Skfðaganga á Hellis- heiði. Siðasta skíðaganga vetr- arins. Verið með á lokasprettinum. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. Verð í ofangreindar ferðir kr. 1.200/1.100. Brottför frá BSf, bensínsölu. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Sjáumst í ferð með Útivist. Skyggnilýsingarfundur Miðillinn og spíritistakennarinn Pat Campbell heldur skyggnilýs- ingarfund og fræðslu í Ármúla 40, 2. hæð, þriðjudaginn 20. apríl. Túlkur á staðnum. Húsið verður opnað kl. 19.30 og því lokaö kl. 20.30. Pat er miðill, spíritistaprestur og kennari hjá alþjóðasambandi spiritista í Stansted í Englandi. Missið ekki af einstöku tækifæri hjá frábær- um miöli. Einkatímapantanir hjá Dulheimum í sima 668570. *Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 2. hæð Guðsþjónusta verður I dag, sunnudaginn 18. aprfl, kl. 11:00. Prestarnir Wolfgang Rogalitzki, Frank Mehnert og Hákon Jó- hannesson þjóna. Ritningarorð: „Síðan lagöi hann aftur hendur sínar yfir augu hans, og hinn hvesti sjónina og varö albata og sá alla hluti glöggt." (Markús 8.25). Hópur frá Bremen í heimsókn. Verið velkomin f HOs drottins! Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingarfund þriðjudaginn 20. apríl í Akóges- salnum, Sigtúni 3, kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Laugardagur 17. apríl: Safnaðarmeðlimirl Muniö kosn- inguna í dag kl. 10 til 21. Bænasamkoma í kvöld kl. 20:30. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnasamkoma á sama tíma. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18:00. Biblíulestur kl. 20:30. Föstudagur: Konur! Munið brottför á kvenna- mót frá Fíladelfíu kl.15:00 stund- víslega. Unglingasamkoma kl. 20:30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20:30. Auðbrekka 2 • Kópavogur Samkoma fellur niður ( kvöld vegna unglingamóts. Ath.: Verðum á sjónvarpsstöð- inni SÝN kl. 16.00 á morgun. VEGURINN V Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma fyrir ungt fólk kl. 21:00. Allir hjartanlega velkomnir. „Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.