Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 9 r V. Innilegar þakkir færi ég læknum og hjúkrunarfólki á Landakots- spítala og St. Jósefsspítala í Hafnarfirði og hjá N.L.F.Í. í Hveragerði fyrir alla hjálp og alúð, sem þið hafið veitt mér sl. 6 mánuði. Ottó Ryel. iinia SmarsilBttii, fatastílsfræúm, varúarþér tilaústaðar vlð tataval MBúawa 19. aþnliiéU. 13-19 TGSS V NEi ^DUNHAGA, Opið vlrka daga 9-18, S. 622230. laugardag 10-14. Lögfræðideild s v Islandsbanka flytur Starfsemi Lögfræðideildar íslandsbanka hefur verið flutt að Bankastræti 5. Símanúmer deildarinnar er 626230 og bréfsímanúmer er 626235. ÍSLANDSBANKI VIÐ RYMUM TIL Vegna breytinga mikill AFSLÁTTUR af nýju sumarvörunum Dragtir - pils - buxur o.m.fl. aðrrttr FAXAFENI5 Faxafeni 5 TILBOÐSDAGAR IGARNHÚSINU, FAXAFENI5 Prjónagam á tilboðs- og kynningarverði. Ull, bómull, mohair, angora o.m.fl. frá JAEGER, PATONS OG BOUTON D’OR OPIÐÍDAG FRÁKL. 10-16 Minnkandi skiptahlutur á þjóðarskútunni „Ástand þorskstofnsins hefur sízt batnað. Öll teikn hníga að því að Hafrannsóknarstofnun muni enn leggja til minnkun aflaheimilda, en tillögur hennar og erlendra sérfræðinga frá í fyrra gerðu ráð fyrir að þorskafli yrði færður niður í 175 þúsund lestir yrði ekki verulegur bati f stöðu stofnsins“. Svo segir í leiðara Alþýðublaðsins sl. fimmtudag, sem fjallar um kjaraviðræður í skugga minnkandi skiptahlutar á þjóð- arskútunni. Búmerang inn í framtíðina? í viðskiptablaði Morg- unblaðsins á skírdag eru birtar niðurstöður könn- unar á viðhorfum al- mennings til efnahags- ástandsins. Þar kemur fram að 43 af hverjum 100 -íslendingum tejja hættu á þjóðargjaldþroti hér með svipuðum hætti og gerst hefur í Færeyj- um. Alþýðublaðið fjallar í fyrradag um kjaravið- ræður i skugga þessa al- menningsótta, þar sem baklandið er minnkandi þorskstofn, fallandi qáv- arvöruverð og minnk- andi skiptahlutar á þjóð- arskútunni. Þar segir m.a.: „Við þessar aðstæður er afar erfitt að gera samninga, sem fela i sér einhvers konar kjarabæt- ur. Menn verða einfald- lega ao gera sér grein fyrir þvi, að þegar helztu útflutningsgreinar okkar verða fyrir jafn miklum áföllum og raun ber vitni, þá er ekki hægt að kom- ast hjá kjaraskerðingu af einhveiju tagi. Samn- ingar, sem fela í sér al- mennar kjarabætur við núverandi aðstæður, eru ekkert annað en búmer- ang inn i framtíðina, sem af hinum eigingjarna sjónai'hóli samtiðariimar lendir í bezta falli á næstu kynslóð en í versta falli á okkur sjálfum eftir nokkur misseri eða ár. Þetta verður að segja umbúðalaust." Ávísun á gal- tómanríkis- sjóðinn Síðar segir: „Verkalýðshreyfingin hefur góðu heilU skilið, að fyrirtækin í landinu hafa ekkert aflögu til kjarabóta. Þetta hefur speglast í því, að hún hefur staðið að eindregn- um kröfum til ríkisvalds- ins um að losa fyrirtækin undan ýmis konar skött- um og álögum. Hins veg- ar birtist þverstæða í því, að sameiginleg kröfugerð verkalýðs- hreyfingarinnar og VSÍ snýst einvörðungu um einhvers konar aðgerðir af hálfu ríkisins ... Staða rikisfjármála hefur hins vegar sjaldan verið verri, halli ríkis- sjóðs kominn á annan tug milljarða og tekjufall hins opinbera vegna sam- dráttar í þjóðfélaginu er þó ekki komið að fullu fram. Við þessar aðstæð- ur hlýtur það að vera áleitið íhugunarefni, hvort það sé siðferðilega rétt að ríkið komi inn í kjarasamninga með þess- um hætti. Ef staða at- vinnuveganna er svo slæm, að fyrirtækin eru ekki aflögufær, eins og verkalýðshreyfingin við- urkennir í verki, er þá rétt að skattborgararnir standi straum af kjara- samningunum?" Heljarstökk út í óvissuna Alþýðublaðinu telur réttilega að þessi þátt- taka ríkisins í almennum kjarasamningum leiði til verulega aukins ríkis- sjóðsiudla. Blaðið lætur í og ijós efasemdir um að rétt sé að auka enn á rík- issjóðshallann og erlend- ar skuldir samfélagsins, eins og allt er í efnahags- pott samfélagsins búið. Orð blaðsins eru ihug- unarverð. Kjarastríð - i stað kjarasáttar - yrði að vísu, við núverandi atvinnu- og þjóðfélagsað- stæður, eins konar helj- arstökk út óvissuna, eins og kunnur verkalýðsfor- ingi komst að orði fyrir nokkrum árum. Samn- ingar, sem fela í sér miljj- arða ávisun á ekki aðeins galtóman ríkissjóðinn, heldur sjóð sem fyrir er með meira en tíu miRj- arða útgjöld umfram tekjur á líðandi ári, vekja samt sem áður áleitnar spurningar. Það er sum sé ekki sjálfgefið að hægt sé að velta vaxandi umfram- eyðslu samfélagsins yfir á ígildi krítarkorts skatt- borgarans, þar sem hún gjaldfellur fyrr en siðar. Winston Churchill mun hafa sagt að hyggi- legt sé að spara og leggja fyrir til að mæta óvissum útgjöldum á komandi tið; „sérstaklega þegar for- eldramir hafa gert það fyrir okkur“, bætti hann við af sinni alkunnu gam- ansemi. Hvað skyidi sá visi maður hafa sagt um foreldra og forsjármenn sem fara mikinn í söfnun skulda á skuldir ofan handa afkomendum til að standa straum af? SUZUKISWIFT ÁRGERÐ 1993 ★ ★ ★ ★ ★ Aflmikil, 58 hestafla vél með beinni innspýtingu. - Odýr í rekstri - eyðsla frá 4,0 1. á hundraðið. Framdrif. 5 gíra, sjálfskipting fáanleg. Suzuki Swift kostar frá kr. 795.000.- stgr. (3ja dyra GA) SUZUKI BÍLAR HF SKEIFUNNI 17 SlMI 68 51 00 LIPUR OG SKEMMTILEGUR 5 MANNA BÍLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.