Morgunblaðið - 18.04.1993, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1993
5
FAXAFENI 10 • IIÚSI FRAMTÍÐAR • 108 RVK.
S: (91) 684004 • FAX (91) 684005
„ Við flugum til Kanaríeyja í marsmánuði með
Flugleiðum. Við kjósum ætíð að fljúga með
Flugleiðum vegna þess mikla öryggis sem við
njótum.
Á meðan við dvöldumst á Kanaríeyjum
(Gran Canaria) skoðuðum við hótelíbúðir og
raðhús sem RCI býður upp á. Það sem við
sáum, bæði í hótelíbúðunum og raðhúsunum
var vægast sagt gullfallegt og allur aðbúnaður
eins og hann gerist bestur.
Meðal annars vakti það athygli okkar að öll
rúm voru uppábúin með sængum sem segir
meira en mörg orð um þægindin. Við tókum
öll herlegheitin upp á myndband og það liggur
frammi hjá Framtíðarferðum hf.“
Pálmar Smári Gunnarsson
Fulltrúi hjá lögreglustjóraembættinu i Rvk.
Kristín Sighvatsdóttir
Sjúkraliði
RCI - ÖRUGG FJÁRFESTMG í
FRÍÐMDUM
Framtíðarferðir er nýr valkostur á íslenskum ferðamarkaði, sem býður
þér að fjárfesta í fríðindum með aðild að RCI, stærsta ferðafélagi í heimi.
Það var stofnað 1974 í Bandaríkjunum og félagar eru nú 6 milljónir um
víða veröld. RCI virkar að mörgu leyti eins og banki. Þú leggur inn
ákveðna upphæð í byrjun og tryggir þér með því rétt til orlofsdvalar vítt
og breitt um heiminn, í eina viku eða fleiri á ári, næstu 99 árin! Og þú
getur valið um 2300 dvalarstaði í 70 löndum, allt frá Grænlandi til
Austurlanda fjær.
Allir gististaðjr á vegum RCI þurfa að standast ákveðnar og mjög
strangar gæðakröfur. Þess vegna er aðild að félaginu um leið trygging
fyrir gistingu í lúxusíbúðum með öllum þægindum og þjónustu svo sem
bárnagæslu, heilbrigðisþjónustu, bílaleigum, flugþjónustu o.s. frv., hvar
sem er í heiminum, hvort sem það er í Ölpunum eða Ástralíu.
Framtíðarferðir eru umboðsaðili fyrir Doinino do Sol, 5 stjörnu
lúxusíbúðarhótel í Algarve í Portúgal, sem er aðili að RCI. Um 700
íslendingar hafa nú þegar fjárfesl í réttindum til dvalar á
Doinino do Sol og gerst aðilar að RCI um leið.
AUSTURRÍKIÍÁR,
FUORÍDA ÞAÐ V / S / i. ..
Lykillinn að þessu öllu eru skipti á
orlofsrétti. Ef þú átt rétt til tveggja vikna
dvalar í Portúgal getur þú sótt um að taka
gistiréttinn úl hvar sem er í heiminum þar
sem RCI er tii staðar. Möguleikarnir eru
óþrjótandi, skíðaferð til Austurríkis eitt árið,
sólarferð til Florída það næsta o.s.frv.
Og það sem meira er þú getur lánað
orlofsréttinn þinn, leigt hann og arfleitt
afkomendur þína að honum. Þú greiðir bara
einu sinni og átt síðan rétt til
lúxusorlofsdvalar lil lífstíðar.
Hafðu samband við okkur hjá Framtíðarferðum,
pantaðu tfma sem hentar þér og við veitum þér
allar upplýsingar um þennan spennandi
ferðamáta. Kynningarfólk okkar mun gefa sér
góðan tíma til að kynna þér hvað felst í þessari
sLórkostlegu þjónustu.
FÁÐUFREKARI
UPPLÝSINGAR HJÁ
FRAMTÍÐARFERÐUM
og getum valið
á milli 2300 staða
í 70 löiiiliim."
„Við eigum rett a 5 stjomu
gistingu í eina \iKu eða
lengur á ári, næstu 99 árin,