Morgunblaðið - 18.04.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.04.1993, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ IÞRO M i IR SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1993 sprettharðir og liprir eru yfirleitt valdir til að grípa boltann eftir að bakvörðurinn fær hann í hendurnar. Menn skipa sér í byijun tvær and- stæðar fylkingar og fyrir aftan þær . stendur bakvörður hvors liðs og það lið sem á leikinn hefur boltann. Stundum verður mönnum ekkert ágengt og leikurinn færist ekki nema * nokkra metra eða sentimetra á vellin- um og hvert lið fær nokkrar tilraun- ir til árangurs. En það er svo mikið I að gerast að það er ómögulegt fyrir leikmenn að henda reiður á alla þá sem hlaupa tvist og bast um völlinn °g þykjast vera að fá boltann. Þess- vegna standa stundum hinir sprett- hörðu á auðum sjó og fá boltann í löngum boga frá barkverðinum eða nærstöddum leikmanni. Þá grípur þá hálfgert æði og markmiðið er að ösla sem lengst í gegnum hafsjó varnarmanna, alla leið að enda- marki. Og þvílýkur tryliingur sem skapast þegar það tekst. Mannfjöld- inn sem horfir á ærist og gefur eng- an grið heldur ef mönnum mistekst. Heima sitja milljónir manna og hæla eða hallmæla leik mönnum á víxl og á börum safnast menn saman um * allt landið til að fylgjast með gangi mála. Á einum degi geta menn orðið hetjur eða heigular, allt eftir því hvemig þeir standa sig. Í úrslitleik fá menn kannnki bara eitt tækifæri til að sanna sig, yfirleitt eru bestu ) mennimrir notaðir fyrst og ef þeir standa sig ekki, þá eru 30 aðrir tilbú- ínur að gera betur. Álagið er því mikið, í knattspymu veistu af 2-3 varamönnum á bekknum, í amerísk- um fótbolta skipta þeir tugum. Þú stendur því og fellur með eigin frammistöðu í hveijum Ieik, menn fá ekki tækifæri til að eiga slæman dag, eða vera latir í leik. í ár var Rose Bowl Ieikurinn yfir- reið Washington háskólaliðsins sem tókst á við sem var undir í byijun, en náði sér á strik og skoraði hvert snertimarkið eða “touchdown“ af öðru þegar leið á leikinn þannig að andstæðingamir, sem hafði verið spáð sigri brotnaði niður. Hetja leiks- ins var sem skoraði nokkur mörk, eða stig eins og það er kallað. Ifyrir skor í endamarki em gefinn sjö stig, en síðan fá með tækifæri til að ná sér í bónus. Þá er boltanum stillt upp fyrir miðjum velli og einn leikmaður á að reyna að spyma knettinum milli tveggja hárra stanga, með röð af leikmönnum æðandi á móti sér, eftir að boltanum hefur verið kastað úr venjulegri byijunarstöðu og stillt á sekúndubroti upp fyrir fætur þess sparkvissa. Á bekknum bíða menn spenntir og skiptingar em margar í hveijum leik, það em alltaf einhveijir að hita upp, tilbúnir að veita þreyttum köpp- um kærkomna hvíld. Leikmennimir em vel varðir fyrir hnjaski, með als- kyns hlífar um kroppinn og hjálm á höfði. Það segir þó ekki mikð þegar í leikinn er komið og hver leikmaður megnar venjuega ekki nema 10-15 mínútna baráttu í einni lotu. Leikur Washington og þróaðist einkenni- lega, í fyrstu virtust leikmenn hafa tögl og halgdir í leiknum, en —saður en þriðjungur var liðinn þá fór Wash- ington liði hressilega í gang. liði missti taktinn og hvert tækiflri sem fékk til að rafsa í bakkann fór for- görðum, hvorki gekk né rak. I lokin var kominn uppgjöf í liðið og meðan leikmenn og áhorfendur léku á als oddi, og stuðningsmenn um gjörvöll bandaríkin teygaði bjór yfir sjónvarp- inu, þjóðaríþrótt númer tvö í landinu stóra. Sigur I höfn Meðan á leikn- um stóð var spennan mikil, menn rifust og tuskuðust jafnvel, en þegar úrslitin vora ljós braust gleðin út og fögn- uðurinn var mikill. Meiðsli Hálsmeiðsli em algeng, auk tognana og jafn- vel beinbrota. Þó hefur dómgæsla harðnað síðustu ár, eftir að nokk- ur dauðsfóll hrelldu menn og sönnuðu hrotta- skap ákveðinna leikmanna. fl Nlðjamót Haríakotshiónanna Árna Pálssnnar og Sigríðar Magnúsdnttur verður haldið 12. og 13. júní í Innri Njarðvík (safnaðarheimili). VZterkurog Þótttaka tilkynnist fyrir 15. maí til einhven eftirtalinna: Guóbjörg A. Haraldsdóttir, 91-683561 k-/ hagkvæmur Gestur Þorsteinsson, 91-45317 auglýsihgamiðill! s fHttgiittiÞiiifrife Hrafn Haróarson, 91-45021 Steinunn léhanna Ásgeirsdóttir, 91-615488 Vifill Magnússon, 91-40218 Bókaðu ferðina í apríl. Mt aö 12JM kr. spmikr fyrir 4ra manna fjölskyldu! Með 5.000 kr. innborgun geturðu tryggt þér sumarferðina '93 á lága verðinu. Ferðina þarf þá ekki að greiða að fullu fyrr en 21 degi fyrir brottför. Með þessu getur 4ra manna fjölskylda sparað á bilinu 8-12.000 kr. Verð ef staðfest fyrir 1. maí. KAUPMANNAHÖFN 27.820 ÓSLÓ 27.150 STOKKHÓLMUR 28.150 CAUTABORC 27.150 FÆREYJAR 17.105 LONPON 27.150 CLASCOW 21.150 AMSTERDAM 27.380 LÚXEMBORC 28.150 PARÍS 28.330 FRANKFURT 30.390 HAMBOR6 28.390 VÍN 30.380 MÚNCHEN 30.390 ZÚRICH 30.150 MÍLANÓ 30.380 BARCELONA 30.150 Flugvallarskattar eru innifaldir. Hafðu samband við söluskrifstofiir okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18). Verð gildir eingöngu í beinu flugi Flugleiða. Ferðir skulu fkrnar fyrir 30. september 1993. Lágmarksdvöl 6 dagar. Hámarksdvöl 1 mán. Áætlunarflug hefst: Hamborg 9- maí, Zúrich 22. maí, Vín 4. júní, Barcelona 12. júní, Múnchen 26. júní, Mílanó 16. júlí. FLUGLEIÐIR SS Traustur íslenskur ferðafélagi CES33 (D QatiaS^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.